Morgunblaðið - 15.09.1996, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
■ | J
. ' . T
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING: STORMUR
„Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda
kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu
líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfiibyl þegar
hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl.
„Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan
„Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast
ekkert á við Twister" People Magazine
HTTP://WWW.
THE ARRIVAL.COM
m
Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur
og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor.
f aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens)
og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You).
Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed.
Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára.
Falleg oglfyndin mynd,
hefur marcj bifastætt fram
að færa#
leikin og g
★★★
WINONA RYDER
ANNE BANCROFT
ELLEN BURSTYN
SAMANTHA MAT
H O W T O MAKE A N
American Quilt
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
AUCA FYRIR
AUCA
Mynd Joel og
E-fcbjan Oo«n
★ ★★★ .FrMMormynd
I lúla Ó.H.T. (U> i
SALLY FIELD
KIEFER SUTHERLANÐ
ED HA
mmmm
parg
i J..ERU S A l i ;
Formsnilld í leikstjórn, stórleikur og
^ hnitmiðuð umgerð.
Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin
og fjallar um hóp Svía sem leggja land undir fót og flytjast
búferlum til Jerúsalem.
Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von
Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympia
Dukakis (Moonstruck). Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille
August (Pelle sigurvegari).
Sýnd kl. 6.15 og 9.15.
í fangbrögðum við 305 kíló
HINN tólf ára gamli Nibran Shah landi í gær. Yarbrough, sem veg-
sést hér í fangbrögðum við Em- ur 305 kíló, var staddur í borg-
manuele Yarbrough, heimsmeist- inni til að hleypa nýstofnuðu
ara áhugamanna í Sumo-glímu, Sumo-glímusambandi Indlands
á glímusýningu í Bombay á Ind- af stokkunum.
Noel kominn til London
HÉR sést Noel Gallagher, gítar-
leikari og lagasmiður hljóm-
sveitarinnar Oasis, í fylgd líf-
varða við komu hans til London
eftir að hljómsveitin batt enda
á tónleikaferð sína í Bandaríkj-
unum sem átti að standa til 18.
september. Hann og bróðir hans
Liam eiga í deilum og er jafn-
vel talið að hljómsveitin leysist
upp í kjölfarið.
Elle gefur
betlara aura
OFURFYRIR-
SÆTAN Elle
Míacpherson,
32 ára, er
jafnfalleg að
innan sem utan.
Þegar hún var á göngu
í New York nýlega, talandi í
farsímann sinn, rakst hún á betl-
ara nokkurn sem hún gaf nokkra
aura. Betlarinn starði aðdáunar-
augum á fyrirsætuna en ekki
fylgir sögunni hvort hann hafi
áttað sig á hvaða kona var þarna
á ferð.
Elle er ákaflega upptekin kona
því auk fyrisætustarfa er hún að
leika í myndinni „Bookworm"
ásamt Anthony Hopkins og Alec
Baldwin, auk þess sem hún mun
leika unnustu Batmans í næstu
Batman og Robin mynd.