Morgunblaðið - 15.09.1996, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.09.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 47 Vetrar- starf við höfnina NÚ FER sumarstarfi Reykjavíkur- hafnar við Miðbakkann að ljúka og vetrarstaf að hefjast. en und- anfarin sumur hefur Reykjavíkur- höfn staðið að ýmsu til fróðleiks og skemmtunar fyrir þá sem leggja leið sína niður á höfn. Þessa dagana eru tveir nýir aðilar að hefja starfsemi sína á hafnarsvæðinu. Gunnar Marel, víkingaskipasmiður, er að fara af stað með fastar ferðir fyrir al- menning á íslendingi úr Suður- bugt við Miðbakka og nýtt leikhús er að taka til starfa í Hafnarhús- inu. Risaeðlusýning verður í Toll- stöðvarhúsinu í fimm vikur frá 20. september og fleira er í farvatn- inu, segir í fréttatilkynningu. HÆTTIÐ AD BOGRA VIÐ ÞRIFIN! N ú íást vagnar með nýrri vindu þar sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn i horn og auðveldiega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegraog hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 ’ý Sími 564 1988_ / Stanslaus glaumur og gleði Ferðamenn hafa uppgötvað nýja perlu, -Newcastle. Samtök ferðaskrifstofa, m.a. í Bandaríkunum hafa kjörið borgina eina af fimm skemmtilegustu borgum í heimi. Er Newcastle þar á bekk með Amsterdam, New York, Ríó og Barcelona. NEWCASTLE er ótrúleg borg. íbúar og gestir eru bráðfjörugir. Pöbbar og veitingahús miðbæjarins iða af lífi strax um eftirmiðdaginn. Góðir og fjölbreytilegir matsölustaðir eru út um allt, Jass-, Blús- og næturkúbbar líka... Borgin er einfaldlega í stuði. SÉRTILBOÐ fyrir Far- og Gullkorthafa VISA Verð pr. mannfrá kr: /nnifalið: Flug, flugv.skattar og gisting (2ja m. herb. 3 ncetur. Brottför: 7., 14. og21. oktöber NU FÆHIST FJÖRIVETRARSOLINA.. Plúsferðir hafa slegið í gegn. Þúsundir Islendinga hafa í sumar ferðast með oþkur. Bjóðum nú hagstæðustu IfAIVfARI. terðirnar suður 1 sohna a IVfli íiiIIJ.* Verð pr. mannfrá kr: Verð pr. mann frá kr: /"V X X mf 44.400, 36.565.- V/SA Q FAR^ Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. Flug og gisting pr. mann. Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu í 10 nœtur á Aguacates 15. jan. 2 fullorðnir saman í íbúð Flug og gisting pr. mann. Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu í 10 nœtur á Aguacates 15. jan. 2fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 Manneldisráð hvetur fólk á öllum aldri til að borða að minnsta kosti fimm skammta af grænmeti, ávöxtum eða kartöflum á dag Sloxðum gncenmeti ag áueacti heitaumuvc uegna Einn skammtur getur verið einn meðalstór ávöxtur, 50 g af grænmeti, 2-3 kartöflur eða glas af hreinum ávaxtasafa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.