Morgunblaðið - 15.09.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 15.09.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, stinningskaldi um landið austanvert, en annars gola eöa kaldi. í flestum landshlutum verður dálítil rigning eða súld, síst þó norðaustanlands. Hiti veröur á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram undir næstu helgi lítur út fyrir suðlæga vindátt, lengst af strekkingur og fremur vætu- samt verður í flestum landshlutum, einkum þó um landið suðaustan- og sunnanvert. Enn um sinn verður fremur hlýtt í veðri, einkum norðan- lands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar ( öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er 1025 millibara hæð og frá henni hæðarhryggur til norðurs fyrir austan land. Skamms suðaustur af Hvarfi er viðáttumikil 985 millibara lægð og þokast hún suðaustur. Ekki verða aðrar né miklar breytingar til þessa morguns. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Akureyri “C 11 Veður súld Reykjavlk 11 úrkoma f grennd Bergen 6 skýjað Helsinki 6 þokumóða Kaupmannahöfn 10 skýjað Narssarssuaq 14 skýjað Nuuk 4 heiðskfrt Ósló 9 skýjað Stokkhólmur 7 skýjað Þórshöfn 12 alskýjaö Algarve 15 léttskýjaö Amsterdam 12 skýjað Barcelona 19 skýjað Berfln Chicago 11 vantar heiðskfrt Feneyjar 10 skýjað Frankfurt 13 skýjað “C Veður Glasgow 7 lágþokublettir Hamborg 9 skýjað London 7 léttskýjað Los Angeles 18 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Madríd 8 heiðskfrt Malaga 21 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað Montreal 13 alskýjað New York 18 alskýjaö Orfando 23 þokumóða Parfs 12 skýjað Madeira vantar Róm 12 heiðskfrt Vfn 9 skýjað Washington 17 heiðskfrt Winnipeg 7 heiðskfrt 15. SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I hð- degisst. Sól- setur Tungl í | REYKJAVÍK 1.31 0,2 7.36 3,8 13.47 0,2 19.50 3,9 6.47 13.26 19.53 1Q ÍSAFJÖRÐUR 3.32 0,2 9.28 2,1 15.49 0,2 21.38 2,1 6.55 13.23 19.54 14.13 SIGLUFJÖRÐUR 5.54 0,2 12.11 1,3 18.04 0,2 6.31 13.15 19.46 14.31 DJÚPIVOGUR Siávarhasð miöast viö meöals tórstra 4.48 umsfjön 2,2 11.01 0,3 17.03 2,1 23.10 0,4 6.26 Morgu 12.54 iblaöiö/Sjó 19.15 nælingar 14.40 Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 einboðið, 8 spilið, 9 sorg, 10 máttur, 11 gróði, 13 skyldmennin, 15 karldýrs, 18 alda, 21 eldiviður, 22 (jóður, 23 sárum, 24 getgátu. LÓÐRÉTT: - 2 viðurkennt, 3 þreytt- ar, 4 kalda, 5 svara, 6 flandra, 7 vinna að framförum, 12 blóm, 14 léttir, 15 blýkúla, 16 landflótta, 17 birtu, 18 réðu frain úr, 19 gunga, 20 sárt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ásaka, 4 hregg, 7 ámóta, 8 ólmur, 9 ref, 11 tusk, 13 frúr, 14 ærsli, 15 kurr, 17 mont, 20 bak, 22 polli, 23 lynda, 24 renna, 25 remma. Loðrétt: - 1 áfátt, 2 atóms, 3 agar, 4 hróf, 5 ermar 6 gærur, 10 elska, 12 kær, 13 fim, 15 kopar, 16 rol- an, 18 ofnum, 19 trana, 20 biða, 21 klár. í dag er sunnudagur 15. septem- ber, 259. dagur ársins 1996. Orð dagsíns: Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er Daníel D yæntan- legur til hafnar. Á morg- un eru Bakkafoss og Reykjafoss væntanlegir. Þá fer ítalska herskipið San Giustio. Hafnarfjarðarhöfn: { dag kemur Venus til hafnar. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður verður haldinn í Katt- holti, Stangarhyl 2, í dag kl. 14. Allur ágóði rennur til óskilakatta en um þessar mundir fylla þeir fimmta tuginn. Viðey. í d :g kl. 14 mess- ar sr. Hjaiti Guðmunds- son í Viðeyjarkirkju. Eftir messu verður staðarskoð- un. Veitingahúsið í Við- eyjarstofu er opið. Báts- ferðir hefjast kl. 13 og kl. 13.30 verður sérstök ferð með kirkjugesti. Þetta er síðasta helgin í Viðey á þessu sumri með ákveðinni dagskrá. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Lögfræð- ingur Mæðrastyrks- nefndar er til viðtals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Mannamót Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi kl. 9, smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi ki. 9.30, boccia- æfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Handmennt kl. 13, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, kaffiveit- ingar kl. 15. Félagsstarf aldraðra, Hvassaleiti 56-58. Farið verður í haustferðina miðvikudaginn 18. sept- ember kl. 18. Ekið að Hreðavatni, þar tekur Birgir Hauksson staða- haldari og sýnir svæði Skógræktar rikisins. Kaffihlaðborð. Komið verður við í Reykholti á heimleið. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdótt- ir. Upplýsingar og skrán- ing t síma 588-9335. Ggábakki, Fannborg 8. Á morgun mánudag kl. 10.30 verður kynning á efni í handavinnu f Gjá- bakka. Verið er að innrita á námskeið á vegum Gjá- bakka. Enn eru lausir (Lúk. 6, 31.) tímar á námskeið í leður- vinnu, ensku fyrir byij- endur og skartgripagerð úr „Fimoleir“. Síminn í Gjábakka er 554-3400. Bólstaðarhlið 53, félags- miðstöð aldraðra. Stund við píanóið með Jónu Bjarnadóttur byijar á morgun, mánudag, kl. 13.30. Sögustund kl. 10.30. Sund byijar á þriðjudaginn 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 kl. 20. Allir vel- komnir. Brids kl. 13 mánudag í Risinu. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Gerðuberg. Miðvikudag- inn 25. september kl. 10.30 byijar Helga Þór- arinsdóttir með gamla leiki og dansa. Bókband hefst 27. september í umsjón Þrastar Jónsson- ar. Skráning er hafín í s. 557-9020. Fimmtudag- inn 3. október verður far- in leikhúsferð í Borgar- leikhúsið á leikritið „Ef væri ég gullfiskur. Upp. og skráning f s. 5579020. Sund og leikfimi f Breið- holtslaug fellur niður en hefst aftur þriðjudaginn 8. október á sama tíma. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9-17 vinnu- stofa „Allrahanda", kl. 11.30 hádegismatur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 eft- irmiðdagskaffi. Strætis- vagnar nr. 3, 5, 6, 7 og 11 ganga nálægt félags- miðstöðinni. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-13 myndlist- og myndvefnaður, kl. 10-11 ganga, kl. 12.10 hefst leikfimi að nýju. Kennari verður Jónas Þorbjarnar- son. Kl. 12-15 bókaútlán, kl. 13-16.45 hannyrðirog leirmunagerð. Kaffi kl. 14.30-15.45. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer haustferð laugardaginn 21. septem- ber nk. ef næg þátttaka fæst. Uppl. hjá Rósu f s. 553-3065 og Guðbjörgu í s. 553-3654. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10-11. Barnamál er með opið hús þriðjudaginn 17. september nk. í Hjalla- kirkju, Kópavogi, kl. 14-16. Umræðuefni: Svefn og svefnvenjur ungbarna. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra verður með opið hús í nýjum sal á efstu hæð Skógarhlíðar 8, þriðjudaginn 17. sept- ember kl. 20.30. Vetrar- starfið rætt. Þóra Björg Þórhallsdóttir, hjúkrun- arfræðingur segir frá fé- laginu Sjálfefli og kynnir þjónustu þess við fólk með krabbamein. Kaffi- veitingar. Gestir eru vel- komnir. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra. Sameigin- leg guðsþjónusta allra safnaða prófastsdæmisis- ins við upphaf vetrar- starfs verður haldin í Hjallakirkju í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Guðs- þjónustan er í umsjá hér- aðsnefndar prófastsdæm- isins. Kaffiveitingar eftir guðsþjónustuna. _ Friðrikskapella. Kyrrð- arstund f hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður f gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Laugarneskirkja. Helgi- stund mánudag kl. 11 á Öldrunarlækningadeild Landspftalans, Hátúni 10B. Ölafur Jóhannsson. Seljakirkja. Mömmu- morgnar hefjast á þriðju- dag. Opið hús kl. 10-12. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heil- ögu. Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. Færeyska sjómanna- heimilið: Samkoma f dag kl. 17. Hjálpræðisherinn. Heimilasamband á mor|^ un mánudag kl. 16. Brig-ader Ingibjörg Jóns- dóttir talar. Landakirkja. Fyrsti fundur KFUM og K Landakirkju á þessu hausti kl. 20.30 í kvöld. Á morgun mánudag æf- ing barnakórsins „Litlir lærisveinar" k. 17. Félag- ið „Ungt hugsandi fólk" kemur saman kl. 20 f KFUM og K húsinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 'ikoinir: 56,9. \m' SÍMtíRÉF: kitstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156’ serbloo 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 — fax 568 8408 er sjónvarpsdagskrá með ensku tali sem sýnd er allan sólarhringinn á bestu hótelum borgarinnar. Þar kynna fyrirtæki, stofnanir og bæjarfélög ísland í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.