Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 55
morgunblaðið SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 6. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.39 2,6 7.50 1,5 14.12 2,8 20.50 1,4 7.50 13.14 18.37 8.45 ÍSAFJÖRÐUR 3.50 1,5 9.46 0,9 16.05 1,7 22.56 0,8 8.00 13.20 18.39 8.51 SIGLUFJÖRÐUR 5.35 1,1 11.39 0,7 18.01 1.2 7.42 13.02 18.21 8.32 DJÚPIVOGUR 4.27 0,9 11.07 1,7 17.33 1,0 23.46 1,6 7.21 12.45 18.07 8.14 Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands C ) c___J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað '& & & » * * \ \ Rigning ý Sk * % \ *: Slydda ý Slydduél * t * * Snjókoma ý Él SJ IU niiasuc Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * * * Þoka Súld Spá: Allhvöss eða hvöss suðaustanátt og rigning um mest allt land, fyrst sunnan til en færist síðan norður yfir landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag er búist við allhvassri norðvestanátt um mest allt land með slyddu eða rigningu norðan til en úrkomulitlu syðra. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag lítur út fyrir sunnan- og suðvestangolu eða -kalda um sunnanvert landið en hæga austlæga átt um landið norðanvert. Skúrir eða slydduél og hiti 2 til 6 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag er gert ráð fyrir norðaustlægri átt víðast hvar. Skúrir verða líklega sunnanlands en él norðanlands. Kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Uppiýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök I g. 2 spásvæðiþarfað TTX 2-1 \ V velja töluna 8 og | /— \Á n siðan viðeigandi ' . 5 7^-2 tölur skv. kortinu til ' / X ,—-— hliðar. Til að fara á A-2\y 4-1 milli spásvæða ervttál*] t og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil . Yfirlit: Lægð var norður af landinu á leið til austnorðausturs og grynnist. Skammt suðsuðaustur af Nýfundnalandi var vaxandi lægð sem hreyfðist hratt til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Akureyri 11 súld Glasgow 6 léttskýjað Reykjavík 8 rigning á síö.klst. Hamborg 6 léttskýjað Bergen 7 skúr London 8 léttskýjað Helsinki 8 léttskýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Lúxemborg 6 súld á sfð.klst. Narssarssuaq 0 léttskýjað Madríd 13 léttskýjaö Nuuk -1 snjók. á slð.klst. Malaga 11 heiðskírt Ósló 7 alskýjað Mallorca 9 léttskýjað Stokkhólmur 5 heiðskírt Montreal -2 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjað New York 8 heiöskírt Algarve 16 heiðskirt Orlando 23 skýjað Amsterdam 9 skúr á síð.klst. Paris 9 rigning á sið.klst. Barcelona 12 léttskýjað Madeira Berlin Róm 16 skýjað Chicago 8 léttskýjað Vín ■ 11 skýjað Feneyjar 13 alskýjaö Washington 7 heiðskírt Frankfurt 8 þokumóða Winnipeg 12 skýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit í dag er sunnudagur 6. október, 280. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En til eru síðastir, er verða munu firrstir, og til eru fyrstir, er verða munu síðastir.“ Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisfundur presta í Bústaðakirkju á morgun kl. 12. Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dag kl. 20. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Dettifoss og Skógarfoss. Á morgun koma Helga og Vigri. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun kemur Rán af veiðum og Paula með salt. Mannamót Árskógar 4, félags- og þjónustumiðstöð. Á morgun mánudag er fé- lagsvist kl. 13.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikftmi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-12 perlusaumur, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13-16.30 útskurður. Vitatorg. Á morgun mánudag kl. 9, kaffi og smiðjan, stund með Þór- dísi kl. 9.30, vefnaður kl. 10, létt leikfimi kl. 10.30, kl. 13 handmennt og brids, bókband kl. 13.30, bocciaæfing kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Bólstaðarhlið 43. Haustiitaferð verður far- in í Þjórsárdal föstudag- inn 11. október nk. Há- degisverður snæddur í Syðra-Lyngholti í Hrunamannahreppi. Ek- ið í Þjórsárdalinn, þjóð- veldisbærinn skoðaður, þá farið að Stöng, Gjánni og að Hjálparfossi. Lagt af stað frá Bólstaðarhlíð 43 kl. 10. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Hvassaleiti 56-58. Á morgun er leikfimi kl. 8.30 og 9.15, fijáis spila- mennska kl. 13. Teiknun og málun kl. Í5. Norðurbrún 1. Hafín er kennsla í myndlist og myndvefnaði á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 9-13. Kennari Sigrún Jónsdóttir. Leik- fimi mánudaga og fimmtudaga kl. 12.10. Kennari Jónas Þorbjam- arson, sjúkraþjálfari. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist i Risinu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Dansað ! Goðheimum kl. 20. Caprí-tríóið leikur. Brids í Risinu kl. 13 (Lúk. 13, 30.) mánudag. Leikfimi {Vík- ingsheimilinu þriðjudaga og föstudaga kl. 10.40. Vesturgata 7. Haust- ferð verður farin fimmtudaginn 10. októ- ber kl. 9 ef veður leyfir. Áð á Þingvöllum, keyrt í átt að Kaldadal, farið inn á Línuveg undir Langjökli, norðan Skjaldbreiðar og Hlöðu- fells, komið niður Gull- foss, hádegisverður snæddur á Hótel Geysi. Komið við í Skálholti á heimieið. Uppl. og skrán- ing í s. 562-7077. Félag breiðfirskra kvenna heldur fund ! Breiðfirðingabúð á morgun mánudag kl. 20. Bútasaumskynning. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Vetrar- starfið er hafið. Haust- fundur verður haldinn { Skíðaskálanum í Hveradölum miðviku- daginn 9. október sem hefst með borðhaldi. Fé- lagskonur þurfa að til- kynna þátttöku í síðasta lagi mánudag til Sigríðar í s. 551-4617. Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með félags- vist í dag kl. 14 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Safnaðarfélag Ás- kirkju verður með kaffi- sölu eftir messu sem hefst kl. 14. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. SSH stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga heldur aðalfund sinn mánudaginn 7. október kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laugardal. Fyrirlestur um hálshnykki, um með- ferð og horfur á vegum MT-stofunnar. Allir vel- komnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Myndakvöld verður fimmtudaginn 10. október kl. 20.30 á Di- granesvegi 12 fyrir þær konur sem dvöldu á Hvanneyri í júlí sl. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudag: Samvera for- eldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Nám- skeið mánudag kl. 20. Kristin trú og mannleg samskipti. Allir velkomn- ir. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Hall- veig Finnbogadóttir. Neskirkja. Hjónastarf í kvöld kl. 20.30. Gestur: Nanna K. Sigurðardóttir, félagsfræðingur. Mánu- dag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfé- lagi kl. 20. Óháði söfnuðurinn. Fræðslukvöld um hjóna- bandið mánudag kl. 20.30. Sigríður Anna Einarsdóttir, félagsráð- gjafi. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 19.30. Mánudag: Opið hús fyrir eldri borgar kl. 13-15.30. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16-17. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Grafarvogskirkja. Fundur hjá safnaðarfé- laginu mánudag kl. 20.30. Erindi um aga jafnt sem frelsi: Sæ- mundur Hafsteinsson, sálfræðingur. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, 6-9 ára kl. 17.15, 10-12 ára kl. 18.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Ungiinga- fundur KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. Mánudag: Saumafundur Kvenfélagsins kl. 20.30. Allar konur velkomnar. UHF fundur í KFUM & K húsinu kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþröttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 drenglunduð, 8 land- ræmur, 9 aðdróttanir, 10 tóm, 11 fátækar, 13 líkamshlutann, 15 iðja, 18 sanka saman, 21 ber, 22 skattur, 23 styrkir, 24 hagkvæmt. LÓÐRÉTT: - 2 formæður, 3 ýlfrar, 4 lánaði, 5 tarfi, 6 baun, 7 göfugra, 12 peningur, 14 fugl, 15 dæld, 16 fífl- in, 17 hella, 18 hvell, 19 álitleg, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þvoði, 4 flimt, 7 asinn, 8 rolan, 9 ask, 11 grun, 13 órór, 14 efast, 15 barm, 17 trog, 20 eta, 22 umboð, 23 sumar, 24 skipa, 25 akrar. Lóðrétt: - 1 þvarg, 2 okinu, 3 inna, 4 fork, 5 illur, 6 tínir, 10 skart, 12 nem, 13 ótt, 15 baugs, 16 rebbi, 18 rímur, 19 gærur, 20 eðla, 21 aska. MYNDBÆR HF. Hótelrásin erfrábær landkynning og upplýsti mig um staðhætti, menningu og viðskipti á íslandi í dag.“ Yfirlýsing eriends hótelsgests í Reykjavlk. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 — fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.