Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 17

Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 17 - fyrir alla! Ford Fiesta er stórkostlegur, nýr smábíll frá Ford. Um það eru öll virtustu bílablöð í heiminum sammála. Fiesta fær toppeinkunn fyrir allt sem skiptir máli í hverjum bíl: Innréttingin er sögð bera af, sömuleiðis aksturseiginleikar og vélarorka. Hann er búinn vökvastýri og 75 hestafla vél sem skilar einstaklega mikilli orku á lágum snúningi og er með eindæmum sparneytin. Gæði bílsins eru tryggð með vandaðri framleiðslu hans í Þýskalandi en verðið er þó lægra en á keþpinautum hans í sama stærðarflokki. u m helgina! Opið laugardag 12-16 og sunnudag 13-16 Verð frá 998.000 kr. stgr. á götuna BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 Aukqbúnaöur a mynd: Alfelgur. þokuljós og samlltlr speglar, Sjöundi hlmlnn 1996

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.