Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 31
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ilagnarsson
Sextánda
Guðmundarmótið á
Hvammstanga
Laugardaginn 9. nóvember kl. 10
árdegis verður haldið Guðmundarmót
Bridsfélags Vestur-Húnvetninga á
Hvammstanga.
Ráðgert er að 36 pör spili Barómet-
er. (2x35-70 spil). Þátttökugjald er
3.000 pr. mann. (Innifalinn miðdags-
verður). Ágætu félagar, skráið ykkur
tímanlega, í síðasta lagi, miðvikudag-
inn 6. nóvember kl. 13.
Þátttaka tilkynnist til: Eggerts Ó.
Levy á daginn í síma 451 2370, Ein-
ars Jónssonar á kvöldin í síma
451 2480, Erlings Sverrissonar á
kvöldin í síma 451 2738, eða Unnars
Atla Guðmundssonar á kvöldin í síma
451 2819, á daginn í síma 451 2374.
Keppnisstjóri verður Ólafur Jónsson
frá Siglufirði.
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 21. okt. sl. var spiluð
hraðsveitakeppni, fyrsta kvöldið af
þremur. 20 sveitir mættu. Spilað var
í tveimur riðlum, forgefm spil, sömu
spil í báðum riðlum.
Besta skor í A-riðli:
Hrafnhildur Skúladóttir 615
Allan Sveinbjömsson 571
Ámi Magnússon 549
Besta skor í B-riðli:
Eðvarð Haligrímsson 665
Vilhjálmur Sigurðsson J.R. 554
Jónas Elíasson 549
Meðalskor 540
Stórmót Munins og
Samvinnuferða/Landsýnar
Stórmót Munins og Samvinnu-
ferða/Landsýnar verður haldið laugar-
daginn 11. nóvember og hefst kl. 11.
Spilastaður er Bridsheimilið Máni við
Sandgerðisveg. Spilaður verður tví-
menningur eftir monradkerfí. Keppn-
isgjald 6.000 pr. par. Keppnisstjóri
Sveinn Rúnar Þorvaldsson. Heildar-
verðlaun 180 þús. 1. verðl. 70.000,
2. verðl. 50.000 ferðav. S/L, 3. verðl.
30.000, 4. verðl. 20.000, 5. verðl.
10.000.
Frítt kaffi auk léttra veitinga meðan
á verðlaunaafhendingu stendur. Tak-
markaður parafjöldi. Skráning í BSÍ:
Magnús, 423 7759, Vignir, 423 7464,
Garðar, 421 3632, Karl E., 423 7595,
Siguijón, 423 7771, Eyþór, 423 7788.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 24. október var
haldið áfram með barómeterkeppni
félagsins. Staðan eftir 19. umferðir
af 25.
Leifur Kristjánsson — AmiMárBjömsson 161
Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 130
GísliTgggvason-GuðlaugurNíelsen 114
BirgirOmSteingrímsson-ÞórðurBjömsson 81
Murat Serdar - Ragnar Jónsson 78
Skor kvöldsins.
Þorgeirlngólfsson-GarðarV.Jónsson 75
GísliTryggvason-GuðlaugurNielsen 75
Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 58
É '' P, k\ x'| ©|Öf \ ■'' Dan V.S. Wiiuni hdl. lögg. fasteignasali -
sÉS8S<íviæi888iíS y / p Ólalur GuAmundwon. solusljóri Birpir Gcorgvson sólum..
íic í Eiicndur DaviAvion sðlum.
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Kevkjavík - Traust oe örugg þjónusta
Opið í dag frá kl. 12—14
Arbær — einbýli. Vandað einbýli á einni haeð ásamt rúmgóðum
bílskúr á kyrrlátum stað. 4 svefnherb., góðar stofur, garðskáli, nuddpottur
o.fl. Góðar innr. og gólfefni. Stærð 206 fm. 40 fm bílskúr. 8242.
Laugarnes — sérhæð. Glæsileg sérhæð á 2. hæð með sér-
inng. Rúmgóð herb., stórar stofur, vandaðar innr. Stærð 192 fm. Nánari uppl.
á skrifst. 7844.
Espigerði. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Þvhús innaf eldhúsi.
Stærð 92 fm. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Laus strax. 7916.
Hlíðarhjalli — Kóp. 2ja herb. íbúð á 2. hæð með þvherb. inn af
eldhúsi. Stærð 65 fm. Mikið útsýni. 25 fm bílskúr með góðri hurð. Áhv. 4,7
millj. byggsj. 8198.
/
Abyrg {ijómista í áratugi
Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
Laugarásvegur - Einbýii
Vorum að fá í sölu vandað einbýli á tveimur hæðum um 250 fm auk 30
fm bílskúrs. Gott skipulag: Á aðalhæð eru m.a. 3 saml. stofur, eldhús, hol
og búr. Á efri hæð eru 4 herb., bað og hol. í kj. er stórt herb., geymslur
o.fl. Góðar svalir. Gróin lóð og gott útsýni. Verð 17,5 millj. 6551.
Þingholtin — opið hús
Til sölu og afhendingar strax nýendurbyggð og glæsileg 4ra
herb. íbúð á 3. hæð I steinhúsi á Spítalastíg 10, Rvík. íbúðin
skiptist í rúmgóðar stofur og 2 stór svefnherb. (mögul. á 3
herb.) m.m. Glæsilegt útsýni. Stórar suðursvalir. (Ath. Eins
íb. á 2. hæð verður einnig til sölu og afh. fljótl.). íbúðin er til
sýnis í dag kl. 13—15. Gjörið svo vel og lítið inn.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12,
símar 551 9540 og 551 9191.
SMÁRAGATA ■ 2ja herb.
Gullfalleg 2ja herb. íbúð í þessu glæsilega
fjórbýlishúsi. Ca 60 fm íbúð í kj. (lítið niðurgr.)
með sér inng. og hita. Ibúðin hefur öll verið
endurnýjuð. Parket á gólfum. Björt og
skemmtileg íbúð á frábærum stað. Glæsil.
garður með útigrillaðstöðu og matjurtagarði.
Gott sér bílastæði. Áhv. 3.4 millj. Byggsj.
og húsbréf. Verð 6.7 millj.
Símatími í dag kl. 13-16.
nánar á netinu: úttp://www.itn.is/vagn/
VAGN JONSSONehf
FASTEIGNASALA
sími 561 4433
FASTEIGNA & SKIPASALA
BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI,
SÍMI 565 4511 FAX 565 3270. OPIÐ KL. 9 - 18.
Flókagata Rvík — sérhæð. Nýkomin i einkasölu sérlega falleg ca
90 fm neöri sérh. í góðu þríb. á þessum eftirsótta stað. Suðursv. Sérinng.
Mögul. á 36 fm bílskúr. Verð 7,8—8,2 millj. 11048-03.
Vesturgata Rvík — sérhæð. í einkasölu glæsil. ca 110 fm íb. á 3.
hæð í nýl. fjórb. (ein íb. á hæð). Sérinng.. Bílskýli. Fráb. útsýni. Laus
strax. Verð 8,8 millj. 39579.
Starhólmi KÓp. — einb./tvíb. Nýkomin í sölu 320 fm tvílyft einb. með
innb. 60 fm bílskúr. Mögul. á 3ja herb. aukaíb. á jarðhæö. Ekki fullb. eign en
býður upp á mikla möguleika. Verð aðeins 12 millj. Skipti mögul. 44448.
Selbrekka KÓp. — raðhús 2 íb. Skemmtil. tvílyft raðh. með innb.
bílskúr og lítil 2ja herb. ib. á jarðhæð samt. 250 fm. Suðurgarður. Fráb.
útsýni. Verð 12,5 millj. 31835.
Meltröð Kóp. — einbýli. Nýkomið í einkasölu mikið endurn.
skemmtil. og vel staðsett 193,5 fm einlyft einb. auk 42 fm bílskúrs. Áhv.
hagst. lán. Akv. sala.
Bæjargil Gbæ — einbýli. Nýkomið í einkasölu sérl. fallegt tvílyft
einb. meö innb. bílskúr samtals 215 fm. 4 svefnherb. Parket, flísar. Fallega
ræktaður garður. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. rik. Verö 16,9 millj. 44653.
Vesturbraut Hf. — laus. Snotur 2—3 herb. ca 60 fm risíb. í góðu
þríbýli. Nýl. gler og póstar. Útsýni yfir höfnina. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8
millj. Gott verð 4,5 millj. 34437.
Sléttahraun Hf. Björt og skemmtil. íb. á efstu hæö. Parket. Suöursv.
Útsýni. Verð 5,3 millj. 4749-02.
Miðbær Hf. Skemmtil. og endurn. parh. 3 svefnherb. Góð staðsetn.
Verð 7,9 millj. Skipti mögul. á eign á Akranesi. 4470.
Bugðutangi Mos. — parhús. Nýkomið í einkasölu mjög skemmtil.
60 fm einlyft parh. Suðurgarður. Allt sér. Áhv. Byggsj. rík. ca 3,5 millj. Verð
6,2 millj. 43544.
Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
Laugarnesvegur 108 - OÐIÐ HÚS. Falleg 3ja herb. 73 fm íb. í
fjölbýlish. Ib. fylgir herb. í kj. Ib. hefur verið standsett á smekklegan hátt.
Suðursv. Lögn f. þvottavél í íb. Glaesil. útsýni. Áhv. 3,7 m. Einar Þór sýnir
íb. i dag, sunnudag milli ki. 14 og 17. V. 6,9 m. 6371
Vesturgata 52, 3.h. t.h. - OPIÐ HUS kl. 15-18 í dag
sunnudag. Glaesileg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vinsæiu lyftuhúsi. Nýtt par-
ket. Nýlegt eldhús. Nýstandsett bað. Fallegt útsýni yfir höfnina. Agnar og
Guðrún sýna ibúðina í dag milli kl. 15 og 18. V. 8,3 m. 6634
Parhúsalóðir í Suðurhlíðum.
Parhúsalóðir í nýju hverli i Suðurhlíðum Kóp.
ekki fjarrj Digraneskirkju. Skjólgóður staður og
fallegt útsýni. Gatnagerðargj. hafa verið greidd.
Lækkað verð nú aðeins 2,2 m. 6166
Nökkvavogur - einb./tvíb.
Gott einb. á grónum og fallegum stað í
Vogahverfi. í kj. er aukaíbúð með sérinng.
Parket. Gróin lóð. V. 11,9 m. 6702
Tjarnarmýri - glæsihús. Vorum
að fá í sölu ákaflega vandað og fallegt um 250
fm raðh. með innb. bílskúr. Sérsmíðaðar innr.
Parket og flísar. Arinn í stofu. Áhv. hagst. lang-
tímalán. V. 17,9 m. 6699
Vesturberg - einlyft. Einkarvan-
dað og skemmtilegt 128 fm endaraðh. á einni
hæð ásamt 31 fm bilskúr. Arinn. Fallegur garður.
Endurnýjað. Áhv. 5,4 m. Skipti á 4ra herb. í
Breiðholti koma til greina. V. 11,7 m. 6688
Hraunteigur - laus. Björt og vel
skipulögð 5 herb. 125 fm efri hæð ásamt 24 fm
bílskúr. Tvennar svalir. Góðar stofur og 3 svefn-
herb. íb. er laus fljótlega. V. 9,9 m. 6582
Bergstaðastræti. Falleg 160 fm íb.
á efri hæð og í risi. 6-7 svefnherb. Fallegar
saml. stofur m. útsýni o.fl. íb. hefur talsvert
verið endurn. Á jarðh. er séríb., herb. með
snyrtingu. Eignin er laus strax. Áhv. ca 9,2 m.
húsbr. V. 11,9 m. 6512
4RA-6HERB. ' JQ|
Kleppsvegur. Björt ca 100 fm íb. á 6.
hæð í nýviðgerðu lyftuh. Glæsilegt útsýni. Nýl.
standsett baðherb., en íb. að ööru leyti
upprunaleg. Laus strax. Áhv. hagst. lán 6,3 m.
V. 7,1 m. 6686
Fellsmúli. Snyrtileg 132 fm íb. á 2. hæð
i nýklæddri blokk. Parket á holi oa stofu.
Tvennar svalir. 4 svefnh. Laus strax. Áhv. 6,8
m. V. 7,9 m. 6685
Sólheimar. Rúmgóð og björt 5 herb. íb.
á efri hæð í 2ja hæða húsi. Tvær stofur og 3
herb. Glæsil. útsýni. Laus strax. íb. þarfnast
standsetningar. V. 6,8 m. 6449
Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb.
101 fm endaíb. á 1. h. ásamt aukaherb. á jarðh.
og stæði í bílag. Sér þvottah. Nýl. parket á
sjónvarpsholi, stofu og eldh. Áhv. 3,2 m. Laus
strax. V. aðeins 6,9 m. 4842
Háaleitisbraut - mikið áhv.
Snyrtileg og björt endaíb. um 108 fm ásamt 22
fm bílsk. Áhv. byggsj. og húsbréf. Laus strax.
V. 8,7 m. 4334
Hljóðalind - í smíðum. Giæsii
145,8 fm endaraðhús á eirini hæð m. innb. bíl-
skúr á besta stað í Lindunum. Til afh. mjög
fljótlega fullb. og máluð að utan en fokh. að
innan. V. 8,2 m. 6413
HÆÐIR
Miðbraut - Seltj. Björt og vel skipu-
lögð 120 fm íb. á jaröh. í góðu 3-býli. Nýlegt
þak og gler. Sérþvottah. Áhv. ca 3,8 m. hagst.
lán. Bein sala eða skipti á minni eign í
Vesturbæ. V. 7,9 m. 6557
Laugarnesvegur. 3ja horb fai
leg um 90 fm ib. í nýl. húsi som allt er í
toppstandi. Áhv. 4,6 m. Skipti á hæð eöa
sérbýli gjaman í sama hvorfi. V. 7,9 m.
6662
Kríuhólar - lág útborgun. góo
um 80 íb. á 6. hæð í nýviögerðu lyftuh. Góð
sameign. Þvottaðst. í íb. Áhv. byggsj. 4,3 m.
Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6703