Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 46

Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 46
46 SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27/10 Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Brúðan og flugfiskur- inn (3:7) — í skólanum (3:7) — Sunnudagaskólinn — Krói (5:21) Líf í nýju Ijósi (12:26) Dýrin tala (21:39) 10.45 Þ-Hlé 16.30 ►Sumartónleikar á Holmenkollen 1996 Upp- taka frá tónleikum í Osló 16. júní síðastliðinn. 17.25 ►Listkennsla og list- þroski Ný íslensk þáttaröð um myndlistarkennslu barna * í skólum. (e) (2:4) 17.50 Þ-Táknmálsfréttir 18.00 Þ-Stundin okkar Stundin okkar hefur nú göngu sína eftir sumarfrí. Umsjónar- maður: Guðfinna Rúnarsdóttir 18.25 ►Á milli vina (Mellem venner) Ný leikin þáttaröð fyrir börn frá danska sjón- varpinu. (3:9) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýramynda- flokkur. (18:26) 19.50 ►Veður tt*. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Helgidómur í þjóð- argleði og þjóðarsorg Heim- ildaþáttur um Dómkirkjuna á 200 ára afmæli hennar. Um- sjón: Omar Ragnarsson. Sjá kynningu. 21.05 ►Kórinn (The Choir) Breskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Joönnu Trollope um viðsjár innan kirkju í Oxford. Aðal- hlutverk leika James Fox, -—'5- David Warner, Jane Asher og ' Nicholas Farnell. (5:5) 22.00 ►Helgarsportið 22.25 ►Hinsta óskin (Last Wish) Bandarísk sjónvarps- mynd um sjónvarpskonuna Betty Rollins og þátt hennar í að hjálpa móður sinni, sem var haldin banvænum sjúk- dómi, að binda enda á líf sitt. Leikstjóri er Jeff Bleckner og aðalhlutverk leika Patty Duke, Maureen Stapletoh og Dwight Schultz. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.55 ►Dagskráriok Utvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Björn Jónsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. - Tokkata og fúga í d-moll. Jean Guillou leikur á orgel. - Ouvertúre í C-dúr BWV 1066 Nýja Bachsveítin í Leipzig leik- ur; Max Pommer stjórnar. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Trúðar og leikarar leika þar um völl. 2. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni í Reykjavík. Dómkirkjan , 200 ára. Herra Ólafur Skúla- son biskup prédikar. - 12.10 Dagskrá sunnudagsins. | 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryndís Schram. 13.55 Útvarpið minnist Helga Skúlasonar leikara. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. , 16.08 Eru islenskir bankar of litlir? Heimildarþáttur um banka og bankamál á Islandi. Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. .17.00 NorðurLjós. Tónleikaröð Musica Antiqua og Ríkisút- varpsins. Bein útsending frá anddyri Háskóla (slands. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.45 Ljóð dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. STÖÐ 2 9.00 ►Eðlukrílin 9.10 ►Bangsar og bananar 9.15 ►Kolla káta 9.40 ►Heimurinn hennar Ollu 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►Trillurnar þrjár 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Á drekaslóð 11.35 ►Listaspegill (Opening Shot) Fjallað er um hina 16 ára Brandy Norwood sem er ein skærasta söngstjarna Bandaríkjanna af yngri kyn- slóðinni. 12.00 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (e) (22:25) 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 15.30 ►Risar tölvuheimsins (Triumph ofthe Nerds) (3:3) (e) 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House On The Praire) (7:24) 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►! sviðsljósinu (Ent- ertainment This Week) 19.00 ►19>20 20.00 ►Chicago-sjúkrahús- ið (Chicago Hope) Ný syrpa myndaflokksins um Chicago- sjúkrahúsið. (4:23) 21.00 ►Bissagos - ífjötrum fortíðar íslensk heimildar- mynd um Bissagos-eyjar, æg- ifagra náttúru og sérkennilegt mannlíf þar. Höfundar mynd- arinnar eru Sigurður Gríms- son og Angelika Andrees. 21.55 ►öO mínútur (60 Min- utes) 22.45 ►Taka 2 23.15 ►Mitt eigið Idaho (My Own Private Idaho) Keanu Reeves fer með annað aðal- hlutverkið í mynd um einsemd og brostnar vonir. Hér er sögð hrikaleg saga tveggja ungra manna og þótt aðstæður þeirra séu ömurlegar þá er gamansemin aldrei langt und- an. Aðalhlutverk: Keanu Ree- ves, River Phoenix og James Russo. Leikstjóri: Gus Van Sant. 1991. Stranglega bönnuð börnum 0.55 ►Dagskrárlok Stöð 3 9.00 ►Barnatími Teikni- myndir með íslensku tali. 10.35 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Isiand) Ævintýralegur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Jules Veme. 11.00 ► Heimskaup - verslun um víða veröld - 12.00 ►Hlé 14.40 ►Þýskur handbolti 15.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsending. Liverpool - Derby County. 17.45 ►Golf (PGA Tour) Fylgst með keppni í NEC World Series of Golf. 19.05 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) 19.55 ►Börnin ein á báti (Party ofFive) Kate og Bailey eru að skippuleggja nótt sam- an, en hann kemst að því að hún er á leið í heimavistar- skóla og að hugmyndin er ekki komin frá föður hennar heldur henni sjálfri. Charlie skilur hvorki upp né niður í því hvers vegna Kirsten er allt í einu komin aftur en átt- ar sig á að hún þarfnast vin- áttu hans. (12:22) 20.45 ►Fréttastjórinn (Live Shot) Lokaþáttur. 21.30 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Þýskur saka- málamyndaflokkur. 22.20 ►Berskjaldaður-Suð- urkrossinn (Naked - Cross Turning Over) Hughie er á fertugsladri, giftur, á þrjú börn og býr úti í sveit. Hann getur ekki skýrt óánægju sína með þetta hlutskipti með öðru en því að hann þurfi nauðsyn- lega að komast frá sjálfum sér og endurupplifa æsku sína. Eiginkona hans tekur þessu f álega en reynir þó að skilja þessa innri þörf hans án þess að gera sér nokkra grein fyrir að þetta getur haft djúpstæð áhrif á hann. Aðal- hlutverk: Graeme Blundell og Debra Byrnc. (6:6) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá GTE Byron Nelson mótinu. (e) 0.45 ►Dagskrárlok Á Rás 1 sér Sveinn Einarsson um þáttinn Trúðar og leikarar leika þar um völl kl. 10.15. 19.50 Laufskáli. Inga Rósa Þórðardóttir á Egilsstöðum æðir við Ragnhildi Ragnars- dóttur Engsbroten. 20.25 Kvöldtónar eftir Franz Schubert. - Sónata í a-moll, „Arpeggi- one". Svava Bernharðsdóttir leikur á lágfiðlu og Kristinn örn Kristinsson á píanó. - Fjögur sönglög. Kristinn Sig- mundsson syngur; Jónas Ingi- mundarson leikur með á píanó. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Fóst- bræðrasaga. Endurtekinri lestur liðinnar viku. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. Á Sígilt FM sér Jóna Rúna Kvar- an um þáttinn Á nótum vinátt- unnar sem er á dagskrá kl. 22.00 i kvöld. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 9.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anne Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 13.00 Bylt- ing Bítlanna. Umsjón Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Kristján Þorvaldsson. 15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 16.08 Sveitasöngvar á sunnu- degi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaút- Dómkirkjan í Reykjavík. Dómkirkjan 200 ára ITnnTTTil Kl. 20.30 ►Heimildarþáttur I rétt tvö hundruð ár hefur Dómkirkjan í Reykjavík verið árlegur vettvangur helstu helgiathafna þjóðarinnar á hverjum tíma. Fyrsta kirkjan var reist af vanefnum í kjölfar mestu hörmunga íslandssögunnar, en hún var þó tákn róttækra byltinga og framfarasóknar. Við kirkjuna hafa starfað nokkrir af fremstu kennimönnum íslendinga og um miðja þessa öld mörkuðu húmoristamir séra Bjarni Jónsson og organistinn Páll ísólfsson djúp spor í íslenska menningu. Á sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið heimilda- þáttinn Helgidómur í þjóðargleði og þjóðarsorg þar sem fjallað er um Dómkirkjuna á 200 ára afmæli hennar. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 The Jewish Enigma 5.30 A Fam- ily Legacy 6.00 News 6.20 Wild Tracks 6.30 Jonny Briggs 6.45 Bitsa 7.00 Bodger and Badger 7.15 Count Duck- ula 7.35 Maid Marian and Her Merry Men 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Top of the Pops 9.35 Timekeepers 10.00 The House of Eliott 10.50 Hot Chefs 11.00 The Terrace 11.30 The Bill Omnibus 12.20 The House Detectives 12.50 Timekeepers 13.15 Esther 13.45 Creepy Crawlies 14.00 BHsa 14.15 Artifax 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill Omnibus 16.40 The House of Eliott 16.30 The Great Antiques Hunt 17.10 The Life and Tim* es of Lord Mountbatten 18.00 News 18.20 The Europeans 18.30 Wildlífe 19.00 999 20.00 Hotel Du Lac 21.30 William Morris: The Earthly Paradox 22.30 Songs of Praise 23.05 A Tribute to Ella FiUgerald 24.00 Images of Education 0.30 Deaf-Blind Education ín Russia 1.00 Itaiian Universitíes: The Academy of Waste 1.30 Education and Society:young Turks in Germany 2.00 Engineering: Metropolis 4.00 Suenos - Worid Spanish CARTOOM NETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 6.00 1716 FVuitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The New Fred and Bamey Show 7.30 Big Bag 8.30 Swat Kats 9.00 The Reai Adventures of Jonny Quest 9.30 Worid Premiere Toons 9.45 Tom and Jerry 10.15 Scooby Doo 10.45 Droopy: Master Detective 11.15 Mask 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 The Hintetones 13.00 DexteFs Laborat- oiy 13.15 World Premiere Toons 13.30 The Jeteons 14.00 Two Stupid Dogs 14.30 Super Globetrotters 15.00 Haunted House Party 21.00 Dagskrár- lok CNN News and buslness throughout the day 5.30 Global View 6.30 Sdencc & Tcehnology 7.30 World Sport 8.30 Stylc 9.30 Computer Connection 10.00 Worid Report 12.30 Worid Sport 13.30 Pro Gotf Weekly 14.00 Larry King Weekcnd 15.30 Worid Sport 18.30 Scienœ & Technology 17.00 Late Edition 19.00 World Kt'port 21.30 lnsight 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 Future Watch 24.00 Diplomatic Licence 0.30 Earth Matters 1.00 News 1.30 Global View 2.00 Prescnts 3.00 The Worid Today 4.30 Pinnade DISCOVERY 16.00 Wings 17.00 The Speeialists 18.00 Legends of Hietoiy 19.00 Ghost- hunters II 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Underwater Volcanoes 21.00 Hawaii - Bom of Fire 22.00 Buricd in Ash 23.00 The Pro- fessionals 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 4.00 Hjólreiðar 8.00 Skiði: Alpagreinar 10.00 Vélhjói 12.00 Skíði: Alpagreinar 12.45 Hjólrciðar 14.00 Golf 16.00 Véllyói 17.00 Hjólreióar 18.00 All Sports 18.30 Tennis 21.00 Formulá 1 23.00 Hjóireiðar 24.00 All Sports 0.30 Dagskráriok MTV 7.00 Video-Aetive 9.00 Sandblast 9.30 The Grind 10.00 MTV Amour 11.00 MTV's US Top 20 Countdown 12.00 MTV News Weekend Edition 12.30 Road Rules 2 13.00 Style Weekend 16.00 Dance IHoor 17.00 MTV’s European Top 20 Countdown 19.00 Greatest Hits by Year 20.00 Suede live ’n’ Direct 21.00 Beavi3 & Butthead 21.30 Amour-athon 1.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day 5.00 Europe 2000 6.30 InapiraUon 8.00 Ushuaía 8.00 Executive Lifestyles 9.30 Travel Xpress 10.00 Super Shop 11.00 Gillette Worid Sport Series 11.30 Swan Worid Cup 12.00 Inslde the PGA Tour 12.30 Inside the Senior PGA Tour 13.00 Baseball Worid Series 14.00 European Billlards 15.00 The McLaug- hlin Group 15.30 Meet thc Press 16.30 How to Succeed in Buslness 17.00 Scan 17.3Ö The Flrst and the Best 18.00 Executive Ufestyles 18.30 Europe 2000 19.00 Ushuaía 20.00 Baseball Worid Series 21.00 Jay Leno 22.00 Prcfiler 23.00 Talkin' Jazz 23.30 Travcl Xprcss 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC - lntero- ight 'Iivc' 2.00 SeUna Scott 3.00 Talk- in’ Jazz 3.30 Travei Xpress 4.00 Ushua- ia SKY MOVIES PLUS 6.00 Overboarei, 1978 8.00 The Lrtter, 1981 10.00 Iee Casties, 1979 12.00 Champions: A Love Stnry. 1979 14.00 Weekend At Bemie’s II, 1998 16.00 Manhattan Murder Mysteiy, 1998 18.00 Sleepless in Seattie, 1993 20.00 Inve Affair, 1994 22.00 La Reine Mar- got, 1994 0.25 The Movie Show 0.56 Where Sleeping Dogs Lie 2.30 Dead- bolt, 1992 4.00 City Cops, 1995 SKY MEWS News and buslness on the bour 6.00 Sunrise 8.30 Sunday Sports Action 9.00 Sunrise Continue3 9.30 Business Sunday 10.00 Adam Boulton 11.30 The Book Show 12.30 Week in Review 13.30 Beyond 2000 14.30 Sky Wortdwide Report 15.30 Court Tv 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sporteline 20.30 Business Sunday 21.30 Sky Worldwide Report 23.30 Cbs Evening News 0.30 Abc Worid News Sunday 1.30 Adam Boulton 2.30 Week ín Review 3.30 Business Sunday 4.30 Cbs Weekend News 5.30 Abc Worid News Sunday SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 My Uttle Pony 7.25 Dynamo Duck 7.30 Delfý and His Friends 8.00 Orson & Olivia 8.30 Free Willy 9.00 The Best of Ger- aldo 10.00 Young Indiana Jones Chronides 11.00 Parket Lewis Can’t Lose 11.30 Heal TV 12.00 Worid Wrestling Fed. 13.00 Star Trek 14.00 Mysterious ialand 15.00 Boys of Twil- ight 16.00 Great Eacapea 16.30 Real TV 17.00 Kung Fu 18.00 The Simp- sons 19.00 Beveriy Hills 90210 20.00 The X-Files Hedlpened 21.00 Tom Clancy'a Op Center 23.00 Manhunter 24.00 60 Minutes 1.00 Civil Wars 2.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 Gettysburg, 1993 23.30 Tdefon, 1977 1.15 Mariiyn, 1953 2.30 Gettys- burgh, 1993 5.00 Dagskráriok SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist 17.30 ►Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown ’96) Leikur vikunnar. 18.40 ►Taumlaus tónlist 20.30 ►Veiðar og útilíf (Suzuki’s Great Outdoors) Stjórnandi er sjónvarpsmað- urinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboitaheiminum og ýms- um fleiri greinum sem eiga það sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stang- veiði og ýmsu útilífi. 21.00 ►Fluguveiði (FlyFis- hing The World With John Barrett) Stjórnandi: John Bar- rett. 21.30 ►Gillette-sportpakk- inn 22.00 ►Golfþáttur 23.00 ►Otto 4 Þýsk gaman- mynd um ævintýri Ottos. 0.30 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Central Message 15.30 ►Dr. Lester Sumrall 16.00 ►Livets Ord 16.30 ►Orð lífsins 17.00 ►Lofgjörðartónlist STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, DLseovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 ►Central Message 23.00 ►Praise the Lord Blandað efni. varps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Einar Baldursson. 13.00 Ragn- ar Bjarnason. 16.00 Ágúst Magnús- son. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Kristinn Pálsson. 1.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Erla Friðgeirs. 17.00 Pokahornið. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. KLASSÍK FM 106,8 14.00 Ópera vikunnar. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Klassísk tónlist all- an sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Mad- amma kerling fröken frú. Katrín Snæ- hólm. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 22.00 Á nótum vináttunn- ar. Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Nætur- tónar. FM957 FM 95,7 10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Jón Gunnar Geirdal. 16.00 Halli Kristins 19.00 Steinn Kári. 22.00 Stefán Sig- urðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 16.66 Baddi Jóns. 14.66 Z-Dómínó- listinn (e) 16.66 Hvíta tjaldió. 18.66 Rokk X. 19.66 Lög unga fólksins. 23.66 Sýröur rjómi. 1.66 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.