Morgunblaðið - 30.10.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 39
FRÉTTIR
Háskólinn brautskráir
172 kandidata
Morgunblaðið/Halldór
SVEINBJORN Björnsson háskólarektor óskar
nýútskrifuðum kandidat til hamingju.
LAUGARDAGINN 26. október sl.
voru eftirtaldir 172 kandídatar
brautskráðir frá Háskóla íslands.
Auk þess luku 38 nemendur eins
árs viðbótarnámi í félagsvísinda-
deild og námsbraut í hjúkrunar-
fræði.
Guðfræðideild (7)
Embættispróf í guðfræði (5)
Anna S. Pálsdóttir
Arna Ýrr Sigurðardóttir
Guðbjörg Jóhannesdóttir
Skúli Sigurður Ólafsson
Þorgils Hlynur Þorbergsson
BA-próf í guðfræði (2)
Guðbjörg Snót Jónsdóttir
BA-próf í djáknanámi
Svala Sigríður Thomsen
Læknadeild (7)
MS-próf i heilbrigðisvísindum (I)
Hilmar Björgvinsson
Embættispróf í læknisfræði (4)
Guðrún Bragadóttir
Ólafur Guðmundsson
Sigurlaug Guðmundsdóttir
Viðar Magnússon
BS-próf í læknisfræði (1)
Guðrún Bragadóttir
Námsbraut í hjúkrunarfræði
BS-próf í hjúkrunarfræði (I)
Erla Guðmundsdóttir
Lagadeild (6)
Embættispróf í lögfræði (6)
Hildur Kristín Friðleifsdóttir
Ingibjörg Elíasdóttir
Kristján B. Thorlacius
Ólafur Páll Gunnarsson
Sigurður Óli Kolbeinsson
Steinunn Halldórsdóttir
Viðskipta- og hagfræðideild (34)
Kandídatspróf í viðskiptafræð-
um (28)
Aðalbjörg Hlín Brynjólfsdóttir
Andrés Einar Hilmarsson
Auðunn Svafar Guðmundsson
Bertel Ólafsson
Bjarni Tómas Jónsson
Björgvin Valdimarsson
Björn Sigtryggsson
Björn Þröstur Vilhjálmsson
Elna Sigurðardóttir
Eyþór ívar Jónsson
George David Mileris
Halldór Jóhannsson
Hildur Sigurðardóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jón Þorsteins Jóhannsson
Jónas Páll Björnsson
Jökull Mar Pétursson
Kári Kárason
Kolbeinn Þór Bragason
María Arthúrsdóttir
Reynir Árnason
Sigurður Sveinsson
Snorri Gunnar Steinsson
Sólveig Unnur Bentsdóttir
Svava Guðlaug Sverrisdóttir
Valtýr Guðmundsson
Þór Clausen
Örn Frosti Ásgeirsson
BS-próf i hagfræði (6)
Birgir Örn Birgisson
Guðrún Inga Ingólfsdóttir
Gunnar Fjalar Helgason
Haukur Camillus Benediktsson
Lára Nanna Eggertsdóttir
Þorkell Logi Steinsson
Heimspekideild (46)
MA-próf í íslenskri málfræði (2)
Jón Gíslason
Kristín Margrét Jóhannsdóttir
MA-próf í íslenskum bókmennt-
um (3)
Ármann Jakobsson
Steinunn Haraldsdóttir
Steinunn Inga Óttarsdóttir
MA-próf í sagnfræði (3)
Magnús Halldór Helgason
Völundur Óskarsson
Þorsteinn Helgason
M.Paed. próf i islensku (1)
Þórdís H. Jónsdóttir
BA-próf i almennri bókmennta-
fræði (4)
Árni Pétur Reynisson
Hanna Guðfinna Benediktsdóttir
Hólmfríður Þórunn Larsen
Ragnhildur Jóna Kolka
BA-próf í almennum málvísind-
um (2)
Ellert Þór Jóhannsson
Jóhannes Bjarni Sigtryggsson
BA-próf i dönsku (1)
Helga Lilja Bergmann
BA-próf í ensku (6)
Anita Hannesdóttir
Ellert Baldur Magnússon
Helga Pálína Sigurðardóttir
Jón Emil Claessen Guðbrandsson
Sigríður Anna Ásgeirsdóttir
Vilhelmína S. Kristinsdóttir
BA-próf í frönsku (3)
Fjóla Guðmundsdóttir
Guðiaug Friðgeirsdóttir
Guðrún Sólveig Árnadóttir
BA-próf í heimspeki (6)
Anna Kristín Jónsdóttir
Aron Pétur Karlsson
Henry Alexander Henrysson
Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir
Sigurður Már Harðarson
Teitur Þorkelsson
BA-próf í íslensku (3)
Ágústa Björg Þorsteinsdóttir
Margrét Lóa Jónsdóttir
Sigríður Kristinsdóttir
BA-próf í latínu (2)
Guðrún Þorbjamardóttir
Jónas Knútsson
BA-próf í sagnfræði (4)
Guðlaugur Gísli Bragason
Hannes Haraldsson
Hannes Ottósson
Signý Harpa Hjartardóttir
BA-próf í spænsku (2)
Guðný Eva Pétursdóttir
Hjördís Guðmundsdóttir
BA-próf í þýsku (3)
Ágústa Guðrún Bernharðsdóttir
Dagmar Valgerður Kristinsdóttir
Guðný Hansen
B.Ph.Isl.próf (1)
Hans Henning Hoff
Verkfræðideild (3)
Meistarapróf í verkfræði (1)
Jakob Sigurður Friðriksson
Cand. scient.-próf í vélaverk-
fræði (1)
Guðmundur Ingi Hauksson
Cand. scient.-próf í rafmagns-
verkfræði (1)
Gunnar Haukur Stefánsson
Raunvísindadeild (25)
Meistarapróf (5)
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir
Jóhannes Reynisson
Lýður Skúli Erlendsson
Pétur Henry Petersen
Þórður Magnússon
BS-próf í tölvunarfræði (4)
Berglind Rós Guðmundsdóttir
Erlendur Konráðsson
Páll Haraldsson
Stefán Jónsson
BS-próf í matvælafræði (2)
Haukur Bragason
Hrólfur Sigurðsson
BS-próf í Hfefnafræði (3)
Arnar Sigmundsson
Björn Lúðvík Þórðarson
Jenný Rut Sigurgeirsdóttir
BS-próf í líffræði (8)
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir
Brynjólfur Siguijónsson
Eiríkur Þorkelsson
Gunnar J. Gunnarsson
Hildur Guðmundsdóttir
Ingibjörg Guðmunda Jónsdóttir
Svala Sigurgeirsdóttir
Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir
BS-próf í landafræði (3)
Berglind Karlsdóttir
Helga P. Finnsdóttir
Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Félagsvísindadeild (44)
MA-próf í uppeldis- og menntun-
arfræði (1)
Kristjana Blöndal
BA-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræðum (10)
Erla Árnadóttir
Gerður Garðarsdóttir
Hólmfríður Tómasdóttir
Hrafnhildur Þorgeirsdóttir
Lilja Harðardóttir
Linda Wright
María Elín Frímannsdóttir
Monika Magnúsdóttir
Valgerður B. Gunnarsdóttir
Þórður Vilhjálmsson
BA-próf í félagsfræði (6)
Ester Lára Magnúsdóttir
Guðmundur Jónasson
Inga María Vilhjálmsdóttir
Jón Gunnar Bemburg
Víðir Ragnarsson
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
BA-próf í sálarfræði (5)
Almar Halldórsson
Anna Ingeborg Pétursdóttir
Amaldur Skúli Baldursson
Guðrún Björg Karlsdóttir
Hildur Harðardóttir
BA-próf í sljórnmálafræði (12)
Auðun Már Guðmundsson
Auður Edda Jökulsdóttir
Árni Maríasson
Erla Hlín Hjálmarsdóttir
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðni Hólmar Kristinsson
Helga Margrét Reykdal
Hreinn Hrafnkelsson
Hreinn Sigmarsson
Jóhanna Sigríður Pálsdóttir
Kristín Ólafsdóttir
Sandra Berg
BA-próf í uppeldis- og menntun-
arfræði (8)
Agnes Ósk Snorradóttir
Árný Marteinsdóttir
Dagbjört Brynja Harðardóttir
Guðbjörg Edda Hermannsdóttir
Kolbrún Oddbergsdóttir
María Gunnarsdóttir
Sigrún Þórarinsdóttir
Sólveig Karvelsdóttir
BA-próf í þjóðfræði (2)
Simona Salóme Marínósdóttir
Þór Hreinsson
Auk þess hafa 35 nemendur lok-
ið eins árs viðbótarnámi sem hér
segir:
Námsbraut í hjúkrunarfræði (14),
Skurðhjúkrun (14)
Arnfríður Gísladóttir
Ágústa Sigríður Winkler
Ásdís Anna Johnsen
Áslaug Pétursdóttir
Brynja Bjömsdóttir
Drífa Þorgrímsdóttir
Ingibjörg Helgadóttir
Ingunn Gyða Wemersdóttir
Kristín Gunnarsdóttir
Matthildur Guðmannsdóttir
Ólína Guðmundsdóttir
Sigríður Helga Jónsdóttir
Þóra Þórhildur Guðjónsdóttir
Þórhalla Eggertsdóttir
Félagsvísindadeild (22)
Uppeldis- og menntunarfræði til
kennsluréttinda (8)
Anna Guðríður Gunnarsdóttir
Borgþór Amgrímsson
Gunnhildur^ Sveinsdóttir
Hafsteinn Óskarsson
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir
Magnea Þórunn Ásmundsdóttir
Ólafur Grétar Kristjánsson
Sumarrós Sigurðardóttir
Hagnýt fjölmiðlun (10)
Auður Árný Stefánsdóttir
Guðrún Dís Jónatansdóttir
Guðrún Hálfdánardóttir
Inga Sigrún Þórarinsdóttir ^
Jón Heiðar Þorsteinsson
Marín Guðrún Hrafnsdóttir
Oddgeir Eysteinsson
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
Vilmundur Hansen
Örlygur Steinn Siguijónsson
Starfsréttindi í Félagsráðgjöf (3)
Guðbjörg Edda Hermannsdóttir
Kolbrún Oddbergsdóttir
Sigrún Þórarinsdóttir
Málþing um hús-
vernd í Reykjavík
Kynningarfundur um
UNESCO-skýrslu
HÚ S VERND ARNEFND Reykja-
víkur boðar til málþings um nýja
stefnumörkun Reykjavíkurborgar í
húsverndarmálum. Málþingið verð-
ur haldið í Tjarnarsal Ráðhúss
Reykjavíkur laugardaginn 2. nóv-
ember kl. 10-16.
Skipulagsnefnd Reykjavíkur
samþykkti árið 1994 að hefja
undirbúning að framtíðarstefnu-
mótun í húsverndarmálum í
Reykjavík. Skipuð var samráðs-
nefnd um húsvernd, Húsverndar-
nefnd Reykjavíkur, og hefur starfs-
hópur á vegum hennar farið yfir
ákvarðanir sem teknar hafa verið
í húsverndarmálum í borginni á
liðnum árum. Á grundvelli þeirra
upplýsinga hefur verið unnið að
nýrri stefnumótun í húsverndar-
málum auk þess sem gerð hefur
verið úttekt á varðveislugildi
byggðar í elsta hluta Reykjavíkur,
þ.e. svæðisins innan Hringbrautar.
Á málþinginu laugardaginn 2. nóv-
ember verður inntak og uppbygg-
ing hinnar nýju stefnumótunar
kynnt og ítarlega fjallað um tillög-
ur starfshóps um friðun og verndun
einstakra bygginga, götumynda,
svæða og byggðarmynsturs. _
í fréttatilkynningu segir: „í hug-
myndum að nýrri húsverndarstefnu
er skipulagi ætlað mikilvægt hlut-
verk sem stjómtæki í húsvemdar-
málum. Gerð er tillaga um svæðis-
bundna vernd á grundvelli skipu-
lags, er tekur til afmarkaðra svæða,
byggðamynsturs, götumynda og
einstakra bygginga. Aukin áhersla
er lögð á listrænt gildi bygginga,
óháð aldri þeirra og stflgerð. Meðal
nýmæla eru tillögur um vemdun
steinsteypubygginga frá 20. öld sem
gildi hafa sem vitnisburður um
hönnun, stflþróun og verkmenningu
síns tíma. Þá er áhersla lögð á varð-
veislu staðbundinna sérkenna í
húsagerð og skipulagi sem telja má
einstök eða einkennandi fyrir
Reykjavík, jafnt hverfí, hverfishluta
og götumyndir með sterkan heildar-
svip sem einstakar byggingar og
mannvirki.“
Málþingið er öllum opið og allt
áhugafólk um skipulags- og um-
hverfismál, sögu Reykjavíkur og
verndun bygginga velkomið. Þátt-
tökugjald til greiðslu á léttum há-
degisverði og kaffi er 500 kr.
ÍSLENSKA UNESCO-nefndin, í
samstarfi við lista- og safnadeild
menntamálaráðuneytisins, býður
til málþings til að kynna skýrslu
sem Menningarstofnun SÞ,
UNESCO, gaf út á sl. vetri og
nefnist Fjölbreytt sköpun okkar.
Málþingið verður haldið í Norræna
húsinu fimmtudaginn 31. október
kl. 16.30-18.30.
Á málþinginu munu þau Sigríð-
ur Dúna Kristmundsdóttir, dósent,
Þorsteinn Gylfason, prófessor,
Lára Margrét Ragnarsdóttir, al-
þingismaður og Sigurður A.
Magnússon, rithöfundur, fjalla í
stuttu máli um einstaka kafla í
bókinni samkvæmt eigin vali, en
einnig mun formaður íslensku
UNESCO-nefndarinnar, Sveinn
Einarsson, leikstjóri og rithöfund-
ur, ijalla um tilurð skýrslunnar og
hlutverk. Að loknum inngangser-
indum verða umræður. Ollum er
heimill aðgangur og er hann
ókeypis.
Skýrsla Menningarstofnunar
SÞ, UNESCO, „Our Creative Di-
versity" eða „Fjölbreytt sköpun
okkar“, er skýrsla alþjóðanefndar
um menningu og þróun sem vann
undir forsæti Javier Pérez de Cu-
éllar, fyrrverandi aðalfram-
kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-
anna. Nefndin fékk það hlutverk
að fjalla um þörfína á að líta á
menningu og mikilvægi hennar
sem lið í þróun samfélaga. Það
má segja að fyrirmyndin sé sótt í
Brundtland-skýrsluna um sjálf-
bæra þróun og umhverfismál.