Morgunblaðið - 30.10.1996, Side 41

Morgunblaðið - 30.10.1996, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 41 BRÉF TIL BLAÐSINS Haustvörurnar streyma inn Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Hfi vorra heitu trúarskálda. Það yrði raunveruleiki að vér deyjum ef þú (Guð) ert ei ljós það og líf sem að lyftir oss duftinu frá. Þjóð vorri hefur verið talin trú um það, að fólkið geti ekki sung- ið þjóðsönginn, hann stigi svo hátt. Þetta gengur svo langt, að jafnvel íslenskir kórar fara til útlanda og syngja öll möguleg lög önnur en þjóðsöng vorn. Lög sem stíga jafn hátt. Fyrri tíma fólk var stolt af þjóðsöngnum, bæði af ljóði og lagi. Gunnar Thorodds- en ráðherra lét lögvernda lagið fyrir afskræmingum. Ég heyrði einu sinni norska konu, sem var gift og búsett hér, minnast tárfellandi á það að hún heyrði norska þjóðsönginn næst- um því aldrei. íslenski þjóðsöngur- inn heyrist ótrúlega sjaldan hér á landi. Fámenn þjóð þarf að eiga sterkt fólk, sökum mannfæðar. Og einnig þann þjóðsöng, sem stígur hátt og djúpt. Og þar með eitt fegursta lag. Þennan þjóðsöng með ástargeisla Drottins á ís- lenska þjóð að elska, virða og kunna. Hver kór á að telja það heiður sinn að syngja hann vel. Þennan tveggja snillinga þjóðsöng. Almenna hrifningu vakti þegar Pálma Eyjólfsson, tónskáld og organisti á Stokkseyri og í Gaul- veijabæ, kom með kórinn sinn og söng þjóðsönginn til endurvígslu Mosfellskirkju í Grímsnesi — og ég segi Blessaða land, vort land á jörð, lifi það enn fyrir Drottins orð. RÓSA B. BLÖNDALS, Grænumörk 1, Selfossi. Þjóðsöngnr Islands er O, gnð vors lands Holta- kjúhlipgur Skeljungurhf. Smlmlirilr-liiiútíh sióvA-aimennar 6k lÍRVAL-ÚTSÝN é LANDSBREF H.F. X SPARISJÓÐURINN RMuíŒhw&lngíEí&tim •fe —... HÓTEL REYKJAVÍK ® Pharmaco REYKJALUNDUR Frá Rósu B. Blöndals: í EINUM af sínum fögru sálmum, segir Matthías: í gegnum lífsins æðar allar fer ástargeisli Drottinn þinn Þessi ástargeisli fer um alla sálma hins mikla skálds. Og sá ástargeisli Drottins fer einnig í gegnum þjóðsöng vorn. Vér þurf- um engan „hliðar þjóðsöng“, lög- leiddan af Alþingi. Séra Matthías hefur allt þjóð- djúp vort í hörpu sinni. Þess vegna stígur lagið við þjóðsönginn hátt og líka djúpt í bassa, en síðan lægri raddir á milli, að lagið er ort við kvæði M.J. sem kosið var sem þjóðsöngur 1874. Þjóðsöngur- inn, bæði ljóð og lag, speglar allar raddir þjóðar vorrar og ástargeisla Drottins. Matthías fór 11 ára gamall sem snúningadrengur á prestssetur í Breiðafirði. Hann gætti hjarðar, eins og Davíð skáld, er síðar varð konungur í ísrael. Eitt sinn var fé það er Matthías gætti komið út á flæðisker og át þara. Matthí- as óð út í skerið og rak kindurnar í land. Forustuær eða sauður fór á undan. Aðfallið var byijað og féð synti. En litli smalinn gat ekki synt. Hann var votur á skerinu og sá vatnið hækka. Hann kallaði þá til Drottins og bað innilega í hljóði. En vatnið hækkaði og eng- inn bátur kom úr landi. Þá fórn- aði hann höndum og hrópaði hátt; Guð, Guð, ætlarðu að láta mig deyja? Vakin var eftirtekt ein- hvers í landi, að kindurnar voru komnar en smalinn ekki. Bátur kom og bjargaði drengnum af skerinu. Og hvað segir svo skáld- konungur Islands. „Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá.“ Látum hann ævinlega biðja með þjóð sinni í himnesku samfélagi heilagra. Ó, vert þú hvem morgun vort ljúfasta líf, vor leiðtogi’ í daganna þraut, Þjóð vor er ef til vill stödd á eins konar flæiskeri á meðal stór- þjóða, sem hirða lítt um aðfallið. Þjóðin ætti að hrópa með skáld- inu. Guð, Guð, ætlarðu að láta mig deyja. Það hefur aldrei verið meiri þörf en nú fyrir ástargeisla Drottins í fyrirbæn Matthíasar. Þessi þjóð hefur lifað fyrir bænir , SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfœröu gjöfing - odidas Þrír frakkar hjá Úlfari Sindrastál Kjarnavörur fslenskir Aðalverktakar Húsavikurkaupsta&ur ísbúöin Álfheimum Eimskip Hitaveita Suðumesja - Pussamyndir • Portretmyndir fíurnuljósmyndir • Fermingarmyndir fírúókaupsmyndir • Stúdentamyndir PETUR PETURSSON ljósmyndastúdIó LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Brandtex vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.