Morgunblaðið - 30.10.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 30.10.1996, Síða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ (g> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Lau. 2/11 — fim. 7/11 — sun. 10/11 NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 1/11 - lau. 9/11 - fim. 14/11 - sun. 17/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, 70. sýning, nokkur sæti laus — sun. 3/11 — fös. 8/11 — lau. 16/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 3/11 kl. 14, nokkursæti laus — sun. 10/11 kl. 14 — sun. 17/11 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 1/11 uppselt — miö. 6/11 uppselt — lau. 9/11 uppselt. - fim. 14/11. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 31/10 uppselt - lau. 2/11 uppselt - sun. 3/11 uppselt — fim. 7/11 uppselt — fös. 8/11 uppselt — fös. 15/11 uppselt — lau. 16/11 uppselt — fim. 21/11. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan eropin mánudaga og þriöjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar em á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum irá kl. 10.00 virka daga. Simi 551 1200. ^LEIKFÉLAG^ BfREYKJAVÍKUR^© 1897 - 1997--' Stóra svið kl. 14.00 TRÚÐASKÓLINN eftir f.k. Waechter og Ken Campbell. Frumsýning lau. 2. nóv. kl. 14.00. 2. sýn. sun. 3/11,3. sýn. lau. 9/11. Stóra svið'kí. 20.ÖÖ: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Lau. 2/11, lau. 9/11, lau. 16/11. LFtla svíð kT.'áÓ.OÖT....... SVANURINN eftir Elizabeth Egloff Fim. 31/10, uppselt. Sun. 3/11, örfá sæti laus. Mið. 6/11. LARGO DESOLATO eftlr Václav Havel Lau. 2/11, örfá sæti laus. Sun. 10/11 kl. 16. Lau. 16/11 Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 1/11 fáein sæti laus. Lau 2/11, fáein sæti laus, fös. 8/11. ATHUGIÐ BREYTTAN OPNUNARTÍMA Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapönt- unum virka daga frá ki. 10.00 til 12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 “Sýning sem lýsir af sköpunar- gleöi, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 32. sýning föstudaa 1.11. kl. 20.30. 33. sýning sunnudag 3.11. kl. 20.30. 34. sýning. föstudag 8.11 kl. 20,30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S;552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIDASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Miðasala í Loftkastala, frá kl. 10-19 •c 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. LEIKRIl EfllR JIM C A R T V/ R16 H T Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSiNSX fös. 1. nóv. kl. 20 fim. 7. nóv. kl. 20 lös. 8. nóv. kl. 20 fös. 15. nóv. kl. 20 fim. 21. nóv. kl. 20 fös. 22. nóv. kl. 20 Aukasýn., örfó sæti Orfó sati Inus Uppselt____________ Orfá sæti laus Sýningin er ekkivið hæfi IJiKrJÉU£ barna yngri en 12 ara. Ósóttar pantanir seldar dag|ega.ht|F;/,<°,te;cisJS1°neFrw Miðasalan er opin kl. 13 - 20 alla doga. Miðapantanir i síma 568 8000 y Föstud. 1/11 uppselt Laugard. 2/10 uppselt Föstud.8/11 laus sæti Laugard. 9/11 örfá sæti Miðasalan opin milli 16 og 19 HERMOÐUR W OG HÁÐVÖR Hafnafjarðarleikhúsiö, Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðapantanir i sima og fax. 555 0553 Veitingahúsið býöur uppá þriggja rétta Fiaran leikhúsmáltíö á aðeins 1.900, - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM ^ Morgunblaðið/Þorkell Útilega í kirkju ► TTT KLÚBBUR Grensáskirkju fór í „útilegu“ í kjallara kirkjunnar um síðustu helgi. Skamm- stöfunin TTT stendur fyrir tíu til tólf ára börn en það er sá aldurshópur sem er í klúbbnum og hittast þau reglulega á miðvikudagskvöldum í kirkjunni. I útilegunni var meðal annars kvöldvaka en tilgangur útilegunnar var meðal annars sá, að sögn Eirnýjar Asgeirsdóttur starfsmanns klúbbsins, að hrista hópinn saman og láta þau kynnast hvert öðru nánar. Morguninn eftir var svo farið í sund og í hádeginu lauk útilegunni með hádegisverði á Hard Rock café. AÐALHEIÐUR Þórólfsdóttir, Eyrún Magnúsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Erla Guðbjörnsdóttir. Órafmagnaðir í MS HLJÓMSVEITIN Síðan skein sól hélt tónleika í Menntaskólanum við Sund í síðustu viku. Tónleikamir vom þeir fyrstu sem hljómsveitin spilar „órafmagnaða" og jafnframt fyrstu tónleikarnir í tónleikaferð hennar um landið. Á undan Síðan skein sól lék skólahljómsveitin Silf- urskórnir hennar Guddu. Rúmlega 200 manns mættu á tónleikana sem stóðu í um tvo klukkutíma. SÍÐAN skein sól á sviði. Sviðs- myndin er eftir nemendur í skólanum og hljómsveitin fékk að taka hana með sér heim að leik loknum. TÓNLEIKAGESTIR voru ánægðir leik með hljómsveitanna. Morgunblaðið/Halldór TVÍHöFÐÍ ÁsA/AT sTEiNi ÁR/AANNi í kvöld í Gyllta salnum uppúr kl. 22:00. Mióaverð kr. 800,- Húsiö opnar kl. 19:00. Gengið inn Skuggabars megin. „Það stirnír á gull- molana í textanum“ Mbl. vert að hvetja unnendur leiklist- arinnar til að fjöl- menna í Höfða- borgina.“ Alþbl. Fös. 1. nóv. Mið. 6. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.30 Hafnarhúsinu við Tryggvagötu| Miðasala opin alla daga, s. 551 3633 DCn IXUu1llÍÚJí1ÍÚ/>Ú1 m CifyiíttlciAÍjxR- • A.úmi 552197! „KOMDU UUFI JEH eftir U’eo/y CRiic/iner LHÍÐr1 FIMMTUDAG 31. OKTl'. KL. 20 WUGARDAG 2. NÓV. K!.. 20 SUNNUDAG 3. NÓV. KL 20 SÍMSVARIALLAN SÓIARHRINGINN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.