Morgunblaðið - 30.10.1996, Side 45

Morgunblaðið - 30.10.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Frá englum í Basquiat BANDARÍSKI leikarinn Jeffrey Wright fer með hlutverk bandaríska myndlistarmannsins Jean-Michel Basquiat, sem dó fyrir aldur fram af völdum of stórs skammts af eiturlyfjum, í nýrri mynd eftir mynd- listarmanninn Julian Schnabel, „Basquiat". Myndin hefur notið vin- sælda í Bandaríkjunum frá því hún var frumsýnd í síðasta mánuði en myndin skartar einnig tónlistarmanninum, leikaranum og ís- landsvininum David Bowie í hlutverki popplistamannsins Andys Warhol, sem var náinn vinur og samstarfsfélagi Basqu- iats; svo og Christopher Walken, meðal annarra. Wright gekk í skóla í Washington og stefndi á lögfræðinám en örlögin gripu í taumana þegar hann fór að sjá skólafélaga sinn leika í leikriti. „Hann var virkilega slæmur leikari,“ segir Wright, „ég get að minnsta kosti gert betur en þetta,“ hugs- aði hann. Eftir útskrift úr menntaskóla lék hann reglu- lega í leikhúsinu í hverfinu þar sem hann bjé og þá var Shakespeare gjaman á fjöl- unum. Á milli hlutverka í leikhúsinu vann hann fyrir sér sem sendill á hjóli en stóra tækifærið kom þegar hann fékk hlutverk Roy Cohn í leikritinu Englar í Ameríku en fyrir það fékk hann Tony-verð- launin. Hlutverkið í Basquiat kom í beinu framhaldi af því en fyrir það grennti Wright sig um 15 kíló. Rosanne ófrísk í sjötta sinn ► Banda- riska gaman- leikkonan Rosanne og eig- inmaður hennar, lífvörð- urinn fyrrverandi Ben Thomas, eru sögð eiga von á öðru barni sínu á næsta ári. Fyrsta bam þeirra, sonur- inn Buck, fæddist í Los Angeles siðastliðið sumar. Fyrir á Rosanne fjögur uppkomin börn á aldrinum 18 - 25 ára. KitchenAid Draumavél heimilanna! 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. 50 ára frábær reynsla. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 » 562 2901 og 562 2900 - kjaroi málsins! Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið dag- lega frá kl. 10-18. DtSEfsÐ BN ŒRAMICA inivUJi ...l —I—J—L i i "rrr m Stórhöfða 17 »49 GuUinbrú, sími 567 4844 MICRON B TÖLVUR fyrir kröfuharða Tölvu-Pósturinn Hámarksgæði • Lágmarksverð GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM, SI'MI 533 4600, FAX: 533 4601 „Ekta fín skemmtun.“ D „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari , s skemmtun.“ Mbl. sun. 3. nóv. kl 20, uppselt sun. 10. nóv. kl. 20 lau. 16. nóv kl. 20.,örfó sætí laus ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sifellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.“ luu. 2. nóv. kl. 20, örfó sæti laus fös. 8. nóv. kl. 20 3. sýning fös. 1. nóv. örfó sætí laus 4. sýning lau. 9. nóv. aah. 31. okt. - 2,. nóv. Þri^ja daSa HREKKJAVAKA A HARD ROCK fimmtuda^. föstuda^ o$ taugardaj. FERSKAR % Djöftakrta í eftirrétt kr, 695 ISLENSK kjötvörur Gsmsmss? Hunl's Kjori Veitingahús • Aðalstræti 10 ■ Borðapantanir: 551 6323

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.