Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 41 I DAG Árnað heilla OAÁRA afmæli. Á 0\/morgun, mánudag, verður áttræð Valgerður Einarsdóttir Vestmann, Bekanstöðum 2, Skil- mannahreppi. Hún tekur á móti gestum í Fannahlíð frá kl. 16 í dag. /?/\ÁRA afmæli. Á Ovrmorgun, mánudaginn 4. nóvember, verður sextug- ur Eiður H. Einarsson, Tryggvagötu 6, Reykja- vík, viðskiptafræðingur í Seðlabanka íslands. Eiður hefur verið í framvarð- arsveit kristinna safnaða um árabil. Hann mun, ásamt vinum sínum, taka á móti gestum í Veginum, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, á afmælisdaginn frá kl. 20-22. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Unnur Linda Guðmundsdóttir og Finnbjörn Ragnar Finnbjörnsson. Þau eru búsett í Flórída í Bandaríkj- unum. BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson STÍFLA í tíglinum kemur í veg fyrir að sagnhafi geti tekið tólf slagi beint í sex gröndum. Vestur gefur; allir á hættu. ♦ 9G V ÁKD2 ♦ KDG 4 ÁKDG Norður 4 96 V ÁKD2 ♦ KDG ♦ ÁKDG Vestur ♦ KDG853 V 53 ♦ 10873 ♦ 10 Austur ♦ 742 f G1094 ♦ 92 ♦ 9872 Suður 4 Á10 f 876 4 Á654 4 6543 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Dobl Pass 3 tíglar Psss 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 6 grönd Allir pass Útspil: Spaðakóngur. Hvemig á suður að spila? Vömin ræðst strax á inn- komuna á spaðaás, svo ekki verður hægt að taka flóra tígulslagi áreynslulaust. Út- litið er samt gott. Ef annar rauði liturinn brotnar 3-3 vinnst slemman auðveldlega. Ennfremur er hugsanlegt að þvinga austur ef hann á flór- lit bæði í hjarta og tígli. Raunar virðist sú áætlun blasa við, en þá er nauðsyn- legt að gefa fyrsta slaginn á spaðakóng. Suður 4 Á10 V 876 4 Á654 X acAQ Þetta er andstyggileg lega og spilið tapst óhjákvæmi- lega ef fyrsti slaguimn er gefinn. Er það óheppni, eða mátti gera betur? Það er betri spilamennska að drepa strax á spaðaás. Sagnhafí getur nokkum veg- inn treyst því að spaðinn liggi 6-3, og þegar hann sér leg- una í hjarta og laufí, er auð- velt að ná fullkominni taln- ingu. í þessu tilfelli kemur í ljós að austur á ijórlit í hjarta og ijögur lauf. Það kemur því ekki á óvart þegar hann fylgir aðeins tvisvar lit í tígli. En það gerir ekkert til, þvi vestur hefur neyðst til að fara niður á einn spaða til að halda í fjóra tígla. Sagn- hafi spilar honum þá inn á spaða og fær slag á tíglásinn “á batta“, eins og billiard- spilarar myndu orða það. Ef austur fylgir lit í þriðja tíguiinn, ætti sagnhafi að vita nóg um spilið til að gera upp við sig hvort hann yfirdrepur með ás og treystir á liturinn brotni 3-3, eða láti blindan eiga slaginn og sþili síðan austri inn á hjarta. Aftur kemur þá slagurinn á tígulás á batta. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 25. maí í Grindavík- s^ir1feýÆsÞ,£^ri,M>íi Sigurðardóttir og Óskar Thorarensen. Heimili þeirra er í Einarsnesi 72, Reykjavík. I.jósm. Nýmynd, Keflavlk BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 25. maí í Hvalsnes- kirkju af sr. Baldri Rafni SigurðssyniAndrea Andr- ésdóttir og Brynjar Ólafs- son. Heimili þeirra er á Brekkustíg 6, Sandgerði. Ordabókin Vara -þjónusta BIRNA G. Bjarnleifs- dóttir hefur í ágætu bréfi vakið athygli mína á sér- stakri notkun no. vara í sambandi við ferðaþjón- ustu. Því miður leyfir umgerð þessara pistla ekki rúm fyrir nema ör- stutt spjall hveiju sinni um eitthvert tiltekið efni, sem kemur upp í huga minn eða áhugasamt fólk um íslenzka tungu hefur vikið að mér. Þar sem mér hefur verið bent á ofangreint orð í nýstár- legri merkingu og mér áður óþekktri, vil ég fara um hana nokkrum orð- um í þessum og næsta pistli. Birna tjáir mér, að á ferðamálaráðstefnu, sem hún sat ekki alls fyrir löngu, hafi einn ræðumanna, sem starfar hjá Flugleiðum, talað um, að íslenzk ferðaþjón- usta hefði athyglisverða vöru til sölu. Eins notaði hann orðið á glærum, sem hafðar voru til skýr- ingar ræðu hans, Til dæmis kom fram, að pláss eða sæti, sem boðið er upp á í flugvélum, er vara í augum Flugleiða- manna. Þessi merking kemur mér og vafalítið mörgum öðrum mjög á óvart. Samkv. orðabók- um er vara varningur, e-ð, sem er framleitt og gengur kaupum og söl- um. Er því ekki að undra, þótt menn hrökkvi við, þegar sæti í flugvél eða hótelherbergi er orðið að vöru í munni ferðaþjón- ustumanna. Þá mun það og þekkjast, að bankar bjóði eða selji ákveðna vöru, þegar átt er við ýmsa þjónustu þeirra við viðskiptamenn. - J.A.J. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ætlar þér aðná iangt í líf- inu, og hefurþá hæfileika, sem til þarf. Hrút- <&r. mars - 19. apríl). Ný tækifæri bjóða upp á aukinn frama í starfi. Ferða- langar eiga góðan dag, og beim gengur allt í haginn. Naut (20. apríl - 20. maí) Heppnin er með þér, og þú hefur ekki yfír neinu að kvarta. Óvænt tækifæri til að bæta afkomuna stendur til boða. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú sinnir heimilinu fyrri hluta dags, en síðdegis gefst tími till að skemmta sér í vinahópi. Gættu hófs í mat og drykk. Krdbbi (21. júní - 22. júlf) »$8 Samband ástvina er gott, og þeim tekst að leysa gamalt vandamál. Þú ert hvíldar þurfi, og ættir að ganga snemma till náða. Ljón (23.júlí — 22. ágúst) í mörgu er að snúast heima, og þú hefur lítinn tíma til Ovænta gésti gélur'bönölíb garði í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vel væri við hæfí að nota daginn till að skreppa í öku- ferð með fjölskyldunni. Þú hefur ekki annað betra að gera. Vog (23. sept. - 22. október) Þér berast góðar fréttir langt að, sem geta valdið breyting- um í vinnunni og leitt till batnandi afkomu á næstunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur verið vinur vina þinna án þess að það valdi þér útgjöldum. í kvöld þarft þú að koma bókhaldinu í lag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Gleðin ræður ríkjum hjá þér í dag, og þú ert að íhuga að skreppa í ferðalag með ást- vini. Vinafundur bíður þín í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú sækir fast að settu marki í vinnunni, og nýtt viðfangs- efni getur greitt þér leiðina. Slakaðu á með ástvini þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Notaðu daginn til að hvílast og slaka á eftir annasama vinnuviku, Kvöldverður við kertaljós með ástvini væri við hæfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£ Ef þú þarft að leysa smá vanda vegna vinnunnar, ætt- ir þú að leita ráða hjá góðum vini. Gefðu þér tíma með ástvini. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Trölladeigsnámskeið Örfá pláss fram að jólum. / Urval hugmynda. Upplýsingar hjá Aldísi, sími 565 0829. Iþróttasalur til leigu íþróttabandalag Reykjavíkur hefur íþróttasali til leigu í Austurbæjarskóla, Langholtsskóla, Ártúnsskóla, Selásskóla, Breiðagerðisskóla, Vörðuskóla. Laugarnesskóla, Tilvalið fyrir fjölskylduna, vinnufélaga og aðra hópa. Upplýsingar hjá ÍBR í síma 553 5850. ■1 Jk IÞ © l^ | hársnyrtistofa í Mjódd ■ ■ l^- Mjí MA 2. hæð, sími 557 9266 Tilboð á permanenti og lit fcU A)afsláttur til 10. nóvember. V 2, 'M L. TEN CATE B.V. Frábær bómullar- nærföt fyrir kven- og karlmenn. Einnig toppar og T-bolir. Margir litir. Upplýsingar hjá Gulu línunni. r. M. Magnúsdóttir Sf. Sálfræðistöðin Námskeió Sjálf sþekking - Sjálf söryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i simum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og Steinþórsdóttir 552 1110 kl. 11-12 Guðfinna Eydal Álfheiður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.