Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 49
MAIMUDAGUR 4/11
Sjónvarpið
15.00 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
16.05 ► Markaregn Sýnter
úr leikjum síðustu umferðar í
úrvalsdeild ensku knattspym-
unnar.
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light)( 511)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
18.00 ►Moldbúamýri (Gro-
undling Marsh III) Brúðu-
myndaflokkur. Leikraddir:
Guðrún Þórðardóttir og Örn
Ámason. (11:13)
18.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð.
(24:72)
18.50 ►Úr ríki náttúrunnar -
Jarðeldar (Eyewitness) Bresk
fræðslumynd. Þýðandi er Jón
0. Edwald og þulur IngiKarl
Jóhannesson. (8:13)
19.20 ►Sjálfbjarga systkin
(On Our Own) Bandarískur
gamanmyndaflokkur um sjö
munaðarlaus systkini sem
grípa til ólíklegustu ráða til
að systkinahópurinn verði
ekki leystur upp. (1:6)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
hRTTID 21.05 ►Horfnar
* ILI IIII menningarþjóðir
Grikkland - Á hátindi frœgð-
arinnar (Lost Civilizations)
Bresk/bandarískur heimilda-
myndaflokkur um fom menn-
j ingarríki. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson. (4:10)
1 22.00 ►Nostromo Mynda-
J flokkur byggður um valdabar-
áttu og spillingu í silfur-
námubæ í Suður-Ameríku
undir lok síðustu aldar. Leik-
stjóri er Alastair Reed, í helstu
hlutverkum em Claudio Am-
endola, Claudia Cardinale,
Joaquim DeAimeida, Brian
Dennehy, Albert Finney, Colin
ÍFirth og Serena Scott Thomas
og tónlistina samdi Ennio
Morricone. Þýðandi: Krist-
| mann Eiðsson.(5:6)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Markaregn (e)
23.55 ►Dagskrárlok
UTVARP
Stöð 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
UVUI1 13.00 ►Hvaðer
mlllll ást? (The Thing
CalledLove) Ein af síðustu
myndunum sem River Phoen-
ix lék í en hann lést árið 1993.
Hér er stóra spumingin sú
hversu mörg ljón séu í vegin-
um hjá ungu tónlistarfólki
sem dreymir um frægð og
frama í Nashville, höfuðvígi
kántrítónlistarinnar. Aðal-
hlutverk: River Phoenix, Sam-
antha Mathis, Dermot Mulr-
oney og Sandra Bullock. 1993.
15.00 ►Matreiðslumeistar-
inn (9:38) (e)
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(14:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Ellý og Júlli
16.30 ►Sögur úr Andabæ
17.00 ►Töfravagninn
17.25 ►Bangsabílar
17.30 ►Glæstar vonir
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.05 ►Eiríkur
20.30 ►Háspenna - SSSól
Þáttur um sögu hljómsveitar-
innar. SSSól fagnartíu ára
afmæli sínu um þessar mund-
ir. Fylgst er með strákunum
á sviði, baksviðs og á ýmsum
öðrum stöðum.
21.00 ►Á norðurslóðum
(Northern Exposure ) Þessir
þættir um lækninn Joel og
íbúa smábæjarins Cicely í Al-
aska eru nú komnir aftur á
dagskrá. (3:22)
21.50 ►Preston (ThePreston
Episodes) (8:9)
22.20 ►Persaflóastríðið
(The Gulf War) Annar hluti
af fjórum í athygliverðum
nýjum heimildarmyndaflokki
um Persaflóastríð sem skók
heimsbyggðina eftir innrás
íraka í Kúvæt. (2:4)
23.25 ►Mörk dagsins
23.50 ►Hvað er ást? (The
Thing Called Love) Sjá um-
fjöllun að ofan. Lokasýning.
1.45 ►Dagskrárlok
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit.
8.00 Hér og nú. Að utan. 8.30
Fréttayfirlit.
8.35 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
týri Nálfanna. (21:31)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
— Sellókonsert í e-moll ópus
85 eftir Edward Elgar. Jacquel-
ine du Pré leikur með Sinfón-
ínuhljómsveit Lundúna; Sir
John Barbirolli stjórnar.
— Ensk þjóðlög. Benjamin Lux-
on syngur; David Willison leik-
ur á píanó.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um
sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Myrkraverk eftir
Elias Snaeland Jónsson Leik-
stjóri: Ásdís Thoroddsen
Fyrsti þáttur af fimm. Leikend-
ur: Hjalti Rögnvaldsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Hanna
María Karlsdóttir og Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir
13.20 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Lifandi
vatnið eftir Jakobínu Sigurðar-
dóttur. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (16)
14.30 Frá upphafi til enda.
Fylgst með sögu og þróun
hluta og fyrirbrigða í daglega
Stöð 3
8.30 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld.
bJFTTIR 17.00 ►Lækna-
rfLIIIII miðstöðin
17.20 ►Borgarbragur (The
City)
17.45 ►Á tímamótum
(Hollyoakes)
18.10 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld.
18.15 ►Barnastund
18.40 ►Seiður (Spellbinder)
Spennandi myndaflokkur fyrir
böm og unglinga. (11:26)
19.00 ►Litið um öxl (Sport-
raits)
19.30 ►Alf
19.55 ►Fyrirsætur (Models
Inc.) (24:29) (e)
20.40 ►Vísitölufjölskyldan
(Married...with Children)
Peggy býðst að far út á lífið
með Marcy og þiggur boðið
fegins hendi. Al er ekki
ánægður því hann er einn
heima og banhungraður.
Peggy kynnist Andy nokkrum
á einum bamum og hittir hann
nokkrum sinnum eftir það.
Dag nokkum bankar svo „eig-
inkona" Andys upp hjá
Bundy-fjölskyldunni og það
verður uppi fótur og fit því
hún reynist vera karlmaður.
21.05 ►Réttvi'si (Criminal
Justice) Ástralskur mynda-
flokkur um baráttu réttvísinn-
ar við glæpafjölskyldu sem
nýtur fulltingis snjalls lög-
fræðings. (9:26)
21.55 ►Stuttmynd
22.25 ►Grátt gaman (Bugs
II) Ed, Ros og Beckett eiga í
höggi við óprúttinn náunga,
Neumann, og einkadóttur
hans Cassöndru. Þau feðgin
hyggjast fá hershöfðingjann
Maliq til að láta af hendi ómet-
anlega fommuni gegn miklu
magni af nýju og mjög öflugu
sprengiefni. Ros dulbýst sem
eriend prinsessa til að afla
meiri upplýsinga um Neuman
og tengsl hans við ólöglegra
vopnasölu. Neuman sér hins
vegar í gegnum leik Ros og
þá hefst æsipennandi kapp-
hlaup við tímann. (7:10)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
lífinu. Hvernig verður tónverk
til? Umsjón: Óskar Þór Hall-
dórsson á Akureyri.
15.03 Sagan bak við söguna.
Umsjón: Aðalheiður Stein-
grímsdóttir á Akureyri.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. 18.03 Um
daginn og veginn. Víðsjá held-
ur áfram. 18.30 Lesið fyrir
þjóöina: Fóstbræðrasaga Dr.
Jónas Kristjánsson les. (Upp-
taka frá 1977)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
(e)
20.00 Kvöldtónar.
— Sinfónía númer 4 í G-dúr eft-
ir Gustav Mahler. Edith Mathis
syngur með Fílharmóníusveit
Berlínar; Herbert von Karajan
stjórnar.
21.00 Á sunnudögum. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Þorsteinn
Haraldsson flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
— Sónata númer 2 fyrir selló
og píanó eftir Hallgrím Helga-
son. Gunnar Björnsson leikur
á selló og Hallgrímur Helgason
á píanó.
— Sönglög ópus 14a eftir Jón
Leifs. Þórunn Guðmundsdóttir
syngur og Kristinn Örn Krist-
insson leikur á píanó.
23.00 Samfélagið í nærmynd.
(e)
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veöurspá.
RÁS2FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
FH1
Ritstjórinn Martin
Tupper áenn
margt ólært í
samskiptum sín-
um við hitt kynið.
Draumaland
rítstjórans
Kl. 20.00 ►Framhaldsþáttur Draumaland, eða
Dream On, er heitið á nýlegum framhaldsmyndaflokki
sem er að hefja göngu sína. Þar segir frá ritstjóranum
Martin Tupper sem verður að horfast í augu við þá stað-
reynd að hjónaband hans er farið út um þúfur. Fram
undan eru kaflaskipti í lífi Martins, en með hjálp Eddies,
besta vinar síns, fer hann að umgangast aðrar konur.
Það gengur samt ekki áfallalaust, enda ljóst að ritstjór-
inn, sem verður brátt fertugur, á enn margt ólært í sam-
skiptum sínum við hitt kynið. Það er Brian Benben sem
leikur Martin Tupper.
Ymsar Stöðvar
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
hér og nú. Að utan. 9.03 Lisuhóll.
12.45 Hvítirmáfar. 14.03 Brot úrdegi.
16.06 Dægurmálaútvarp o.fl. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Netlíf. 21.00 Rokk-
land. 22.10 Hlustað með flytjendum.
0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samtengdum rásum. Veðurspá.
Fráttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 16, 18, 17, 18, 19, 22 og 24.
NCTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 Bylting Bítlanna. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 8.00 Fréttir og fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
AÐALSTÚÐINFM 90,9/ 103,2
7.00 Jón Gnarr. 8.00 Albert Agústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi
Dýrfjörð. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóðbrautin. Snorri Mér Skúla-
son og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol-
ar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayflrllt kl. 7.30 og 8.30,
iþróttafráttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM95.7
6.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatiu
og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafs-
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
BBC PRIME
6.00 The Smatl Business ihogrsmme 1
6.30 20 Steps to Better Manage-
ment 6.00 Newsday 6.35 Button Moon
6.45 Blue Peter 7.10 Grange HiU 7.36
Timekeepere 8.00 BstJier 8.30 East-
endere 9.00 The Leaming Zone 9.25
Songs of Praise 10.00 Casualty 10.50
Hot Chefs 11.00 Style Challenge
11.30 Top of the Pops 12.05 The Le-
aming Zone 12.30 Hmekeepera (r)
13.00 Esther 13.30 Eaatendere 14.00
Casuaity 14.60 Hot Cbefs 16.05
Button Moon 15.16 Blue Peter 15.40
Grange HD116.06 Style Challenge 16.30
The Famfly 17.30 Top of the Poj* 18.00
The Worid Today 18.30 Are You
Being Served? 18.00 Eastendere
19.30 The Six Wives of Henry VIII
21.00 World News 2140 Cathy Ccme
Home 23.16 Ways of Seeing 24.00
Tilings at the Alhambra 0.30 Geo-
logy of tbe Alps 1 1.00 Drifting Cont-
inent3 1.30 Earthquakes 2.00 Pshe
4.00 italia 2000 4.30 Defeating Disease
CARTOON NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Oraer and
the StarchOd 7.00 The Maak 7.30 Tom
and Jerry 7,45 Worid Premiere Toons
8.00 Dexteris Laboratory 8.15 Down
Wit Droopy D 8J30 Yogi’s Gang 8.00
Little Dracuia 9.30 Casper and the
Angds 10.00 The Real Stoiy of... 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Tom
and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The
New Adventures of Captain Pianet
12.00 Popeye’s Treasure Chest 12.30
The Jetsons 13.00 Scooby Doo 13.30
Wacky Race3 14.00 Fangfaee 14.30
Thomas the Tank Engine 14.46 The
Bugs and Daffy Show 15.16 Two Stupid
Dogs 16.30 Droopy: Master Detective
16.00 Worid Premiere Toons 16.16
Tom and Jerry 16.30 Hong Kong Phoo-
ey 1645 The Mask 17.16 DextePs
Laboratory 17.30 The Real Adventures
of Jonny Quest 18.00 The Jetsons
18.30 The Flintstones 19.00 Worid
Premiere Toons 19.30 Tbe Real Advent-
ures of Jonny Quest 20.00 Tom and
Jerry 20.30 Top Cat 21.00 Ðagskrárlok
CNN
News and business throughout the
day 6.30 Global View 7.30 Sport 11.30
American Edition 11.45 Q&A 12.30
Sport 14.00 Lairy King Live 15.30
Worid Sport 16.30 Computer
Connection 17.30 Q&A 18.45 Americ-
an EJdition 20.00 Lairy King Live 21.30
Insight 22.30 Worid Sport 0.30 Mo-
neytine 1.00 Talkback Live 1.15 Am-
erican Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry
King Live 3.30 Showbiz Today 4.30
Insight
DISCOVERY
16.00 Rex Hunt's Fishlng Adv. 16.30
Bush Tuckcr Mon 17.00 Time Travell-
ere 17.30 Jurassk-a 18.00-Wild Things
19.00 Ncxt Step 19.30 Arthur C.
Clarké 20.00 The BatUc of Tsushima
20.30 Wondcre of Weathcr 21.00 Are
Wc Aione? 22.00 Wings 23.00 Space
Agc 24.00 Professionals 1.00 High
Fíve 1.30 Fire 2.00 Dagskriuiok
EUROSPORT
7.30 Tvíþraut 8.30 Júdó 10.00 Alþjóða
aksturalþróttafréttir 11.00 Knattspyma
13.00 Ævintýri 14.00 Maráþon
16.00 Pllukast 17.00 Hnefaleikar 18.00
All Sporta 10.00 Speedworid 21.00
Kraítar 22.00 Knattspyma 23.00
Skíðaatdkk 24.00 Skiðaganga 0.30
Dagskráriok
MTV
6.00 Awake on the WQdside 7.00 Oas-
is Cclebrity Mix 8.00 Oaas Definitely
News 8.30 Oasis Music Mix 8.00 Oasis
Definitely The Whole Story 8.30 Mom-
ingMíx 11.00 Oasis Greatest Hits 12.00
US Top 20 Countdown 13.00 Music
Non-Stop 14.00 Star Trax 15.00 Select
MTV 16.00 Hanging Out 17.00 Oasis
The Whole Story 17.30 Dial Oasis 18.00
Hot 18.30 Oasis Definitely News 19.00
Hit List UK 20.00 The B. Ball Beat
20.30 Unplugged 21.00 Singied Out
21.30 Amour 22.30 Cherc MTV 23.00
Yo! 24.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and buslneas throughout the
day 5.00 European Living 5.30 Europe
2000 6.00 Today 8.00 Cnbc'a European
Squawk Box 0.00 European Moncy
Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box
15.00 Msnbc - the SHe 18.00 Nationa!
Geographic Television 17.00 European
Living 17.30 The Ticket NBC 18.00
Selina Seott 10.00 Datetine 20.00 Nhl
Power Week 21.00 Leno 22.00 Conan
O’brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Leno 1.00 Manhc - Int-
emigtit live 2.00 Selina Scott 3.00 The
Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00
Seflna Scott
SKY MOVIES PLUS
6.00 Kitty Foyte, 1940 8.00 Monsieur
Verdoux, 1947 10.06 MacShaync; Flnai
Roll of the Dice, 1993 12.00 Smoky,
1966 14.00 Spoils of War, 1993 18.00
Champions: A Love Stoty, 1979 18.00
All She Ever Wanted, 1996 18.30 B
Ftaturea 20.00 Abandoned and Dec-
eived, 1995 21.30 Feariess, 1993 23.36
Attack of tho 50ft Woman, 1994 1.06
The Sand Pebbles, 1966 4.05 MacSha-
yne: Final Roll of the Dice, 1998
SKY NEWS
News and business on the hour
6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business
Report 6.45 Sunrise Continues 9.30
The Book Show 10.10 CBS 60 Minutes
11.30 CBS Moming News Uve 14.30
Parliament Live 16.30 Pariiament Cont-
inues 17.00 Live At Flve 18.30 Adam
Boulton 19.30 Sportsline 20.30 Busi-
ne33 Report 23.30 CBS Evening News
0.30 ABC Worid News Tonight 1.30
Adam Boulton 2.30 Business Report
3.30 Parliament Replay 4.30 CBS
Evening News 5.30 ABC Worid News
SKY ONE
7.00 Love Connection 7.20 Preas Your
Luck 7.40 Jeopardyi 8.10 Hotcl 8.00
Another Worid 9.45 Oprah Winfrey
10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy Rap-
hacl 12.00 Geraldo 13.00 1 to 3 16.00
Jenny Jones 16.00 Oprah Wínfrey
17.00 Star Trek 18.00 Superman
19.00 Simpsons 18.30 MASH 20.00
Through the Keyhoie 20.30 Can't Hurry
Love 21.00 Picket Fences 22.00 Star
Trek 23.00 Superman 24.00 Midnight
Caller 1.00 LAPD 1.30 Real TV 2.00
Hit Mix Long Play
TMT
21.00 Memphis, 1992 23.00 W'hose
Ufe is it Anyway?, 1981 1.00 The
Password is Courage, 1963 3.00 Memp-
his, 1992
SÝiM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Fjörefnið
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Diacovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
18.00 ►Taumlaus tónlist
hJCTTID 20.00 ►Drauma-
■ ít I IIII land (Dream On
1) Þættir um ritstjórann Martin
Tupper sem nú stendur á kross-
götum í lífi sínu. Sjá kynningu.
20.30 ►Stöðin (Taxi 1) Þættir
þar sem fjallað er um lífið og
tilveruna hjá starfsmönnum
leigubifreiðastöðvar. Á meðal
leikenda eru Danny DeVito og
TonyDanza.
21.00 ►Trinrty og
Bambino (Trinity and
Bambino) Spaghettí-vestri.
Leikstjóri: E.B. Clucher. Aðal-
hlutverk: Heath Kizzier og
Keith Neubert
22.30 ►Glæpasaga (Crime
Story) Þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.15 ►( Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) Þættir um
ótrúlega hluti.
23.40 ►Sprtalalif (MASH) (e)
0.05 ►Dagskrárlok
OMEGA
7.15 ►Benny Hinn
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Praise the Lord Syrpa
með blönduðu efni frá TBN
sjónvarpsstöðinni.
Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 TS Tryggvason.
Fráttlr kl. 8, 12, 16. Fráttayfirllt kl.
7, 7.30. iþróttafráttlr kl. 10,17. MTV
fráttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,18.05.
KLASSÍKIM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjórmála-
fróttir fró BBC. 9.15 Morgunstundin.
12.05 Léttklassísk í hádeginu. 13.00
Tónskáld mónaöarins fró BBC 13.30
Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tón-
list. 16.15 Klassísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC World service kl. 8,
9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorö.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 isl. tónlist. 13.00 1
kærleika. 18.00 Lofgjöröartónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Internat-
ional Show. 22.00 Blönduð tónlist.
22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaöir tón-
ar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 ( hádeg-
inu. 13.00 Hitt og þetta. 16.00 Gaml-
ir kunningjar, Steinar Viktors. 19.00
Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaö-
arins. 24.00 Nœturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæöisfréttir. 12.30 Samt.
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisút-
varp. 16.00 Samt. Bylgjunni FM 98,9Í
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sór-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.26 Tónlist og
tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.