Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ________________________________________________________________SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Mótmæli M isnif'f 1 m Æ MiáJf tanttiít'*. W MfflÆH ■ nur . i KL « filiifflaí U 'lfl vegna nið- urskurðar H;| If* Tjii, NEMENDUR úr Framhalds- skólanum í Austur-Skaftafells- sýslu afhentu á föstudag Birni Bjarnasyni menntamálaráð- herra undirskriftalista í mót- mælaskyni veg-na niðurskurðar á fjárveitingum til skólans. Nemendurnir höfðu ætlað sér Umræður um Byggðastofnun á Alþingi Forsætisráðherra skipi forstjórann RÍKISSTJÓRNIN mun í tengslum við ný lög um opinbera starfsmenn leggja til, að forsætisráðherra skipi forstjóra Byggðastofnunar, sem stjórn stofnunarinnar hefur ráðið fram að þessu. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, er hann flutti Alþingi skýrslu um starfsemi Byggðastofnunar á fimmtudag. Forsætisráðherra sagði betri skil á lánveitingum Byggðastofn- unar vera ótvíræða vísbendingu um bætta stöðu atvinnulífsins. Þörfin fyrir útlánastarfsemi af því tagi sem Byggðastofnun hafi sinnt sé ekki eins rík nú og í erfiðara árferði, sem einkennt hafi árin á undan. Þetta gefi tilefni til þess að endurmeta frá grunni þörfina fyrir starfsemi Byggðastofnunar eða a.m.k. að þrengja skilyrði til lánveitinga. Engin árangursmæling „Stofnuninni þarf að setja raun- hæf markmið, en gagnrýni á stofnunina má að hluta rekja til þess, að henni hafi stundum verið sett óljós og jafnvel óframkvæm- anleg markmið á liðnum árum,“ sagði forsætisráðherra. I umræðum um skýrsluna gagn- MJ__ 'Q Á Á r / . mÁnAÐA KORT I LIKAmSRA-KT Á 9.990 KR. FULLKOminn TA-KjASALUR og fríáls mA-TÍnG í alla opnA tima. inni- FALÍ-Ð! Einn nUDDTÍmi OG Fimm TimAR I Ljós. HAnDKLÁ-ÐÍ, SjAmPÓ OG HÁRnA-R'mG FYLGjA FRÍTT VIÐ HVERjA Komu. KomDU ÞinU mALl I LAG FYRIR |ÐLin. SjÁumsTÍ að keyra til Reykjavíkur, en vegna Skeiðarárhlaupsins var sú leið ófær og þeir urðu því að fljúga á fund ráðherrans. Niðurskurðurinn mun meðal annars valda því að aðeins verð- ur hægt að bjóða upp á tveggja ára nám við skólann og fullorð- insfræðsla fellur niður, sam- kvæmt upplýsingum frá nem- endum. rýndi Jóhanna Sigurðardóttir, þingflokki jafnaðarmanna, starf- semi Byggðastofnunar harðlega, með skírskotun til stjórnsýsluend- urskoðunarskýrslu Ríkisendur- skoðunar sem birt var í september sl. Hún vakti athygli á því, að engin árangursmæling hefði farið fram á lána- og styrkveitingum Byggðastofnunar, sem numið hefðu 17-18 milljörðum króna á einum áratug. Skýrsla Ríkisendur- skoðunar sé jafnframt mikill áfell- isdómur yfir stjórn Byggðastofn- unar, sem m.a. hefði brugðizt hlut- verki sínu um að gera byggðaáætl- anir, sem þó væri lögboðið. „Eng- inn virðist bera ábyrgð,“ sagði Jóhanna og h.atti til þess að nýjar reglur verði settar um embættis- færslur opinberra starfsmanna, svo draga mætti þá sem ráðstafa skattfé almennings til ábyrgðar fyrir ákvarðanir sínar. Egill Jónsson, formaður stjórn- ar Byggðastofnunar, sagði skýrslu Ríkisendurskoðunar geta nýtzt stjórnarmönnum stofnunarinnar sem „góð leiðsögn“, en sagðist ekki vilja „baða sig í fortíðinni", eins og gagnrýnandi sinn Jóhanna Sigurðardóttir kysi að gera með sínum áherzlum. Námskeið 11 desember 1996 til 3. janúar 1997 heiUulind tyrir fconur ÁRMÚLA 30 SÍMI S88 1616 Erum ílutt frá Reykhólum í K arnalund við Akureyri í stórglæsilegt húsnæði Náttúrulækningafélags Akureyrar Við bjóðum upp á: ☆ Heilsufæði (fullt fæði) ☆ Líkamsæfingar, Yoga ☆ Hugkyrrð, slökun ☆ Fræðsluerindi ☆ Tónleika o.fl. ☆ Rúmgóð eins og tveggja manna herbergi með sér snyrtingu og sturtu Upplýsingar i síma 554-1107 milli kl. 9 og 13 mánud. til föstud t fuy/v/s/ Ol.se/i Œa/'fic/a/ St. Jósefsspítali í samstarf við Reykja- víkursjúkrahúsin Á RÁÐSTEFNU um heilbrigðisþjón- ustu í Hafnarfirði og nágrenni, sem St. Jósefsspítali stóð fyrir í tilefni af 70 ára afmæli spítalans á föstu- dag, kom fram að unnið er að sam- komulagi við Sjúkrahús Reykjavíkur og Landspítalann um verkaskiptingu á ýmsum sviðum sérfræðiþjónustu. Að sögn Árna Sverrissonar fram- kvæmdastjóra St. Jósefsspítala er vilji fyrir að um samvinnu verði að ræða en ekki er enn ljóst með hvaða hætti hún verður. „Við veitum mjög víðtæka sérfræðiþjónustu en nú er hugsanlegt að ákveðnar sérgreinar dragist saman _en aðrar kunni að aukast,“ sagði Árni. Búist er við að niðurstöður liggi fyrir að hálfum mánuði liðnum. Meðai ráðstefnugesta ríkti al- mennt skilningur á að slíkri verka- skiptingu verði komið á fót en jafn- framt lögð áhersla á að St. Jósefs- spítali veiti eftir sem áður bæjarbú- um þá grunnþjónustu sem verið hef- ur. láðstefnu- 8c 'eislusalimTr Seltjarnarnesi Veislusalir • Ráðstefnusalir Stórveislur; 300 til 1.000 manna Alhliða veisluþjónusta X/eisluþjanusta Viöskiptalífsins ' Ráðstcfnu- & Veislusalirnir ^ ■ v/Suðurströnd Scltjarnarnesi A.' Sími 561-6030 . ..Æ/ h • Sértilboð til London 25. nóvember frá kr. 17.570 Nú eru síðustu sætin að seljast til London og við bjóðum nú sértilboð þann 25. nóvember hvort sem þú vilt aðeins flugsæti eða gista á einu vinsælasta hótelinu okkar, Butlins Hotel, einföldu en góðu hóteli skammt frá Oxford stræti. Öll herbergi með sjónvarpi, síma og baðherbergi. Og að auki getur þú valið urn fjölda annarra hótelvalkosta í hjarta London. Síðnstu sætin 25. nóvember Verð kr. 17.570 Flugsæti. Verð með flugvallarsköttum, mánudagur til fimmtudags í nóvember. Verð kr. 20.700 M.v. 2 I herbergi, Butlins Hotel, með morgunveröi 25. nóvember, 3 nætur. Sértilboð í helgarferð 28. nóvember. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.