Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10/11 Sjómvarpið 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Brúðan og flugfiskurinn - í skólan- um - Sunnudagaskólinn - Krói - Líf í nýju Ijósi - Dýrin tala 10.45 ► Hlé 12.25 ►Tískustjörnur (Le stelle della moda) Tískuþáttur frá ítalska sjónvarpinu, m.a. sýndur fatnaður eftir Gianfr- anco Ferre og Giorgio Armani. 14.50 ►Landsleikuríknatt- spyrnu Bein útsending frá leik íra og íslendinga. 17.25 ►Listkennsla og list- þroski Ný íslensk þáttaröð um myndlistarkennslu bama í skólum. (3:4) (e) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar 18.25 ►Á milli vina (Mellem venner) Ný leikin þáttaröð fyrir böm. (5:9) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) (20:26) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Fréttir í 30 ár Fjallað er um einstaka flokka dagskrár- efnis í 30 ára sögu Sjónvarps- ins. Greint frá brautryðjenda- starfí á fréttastofu Sjónvarps- ins og áhrifum hins nýja fréttamiðils á þjóðlíf Islend- inga. Rifjaðir era upp merkir fréttaviðburðir fyrri ára og rakin tækniþróun við öflun fréttanna. Fréttamenn segja frá starfi sínu og ýmsu því er gerðist að tjaldabaki. Um- sjónarmaður Markús Örn Ant- onsson.(1:4) 21.15 ►Olnbogabarn (The Girl) Breskur myndaflokkur. Þetta er átakasaga frá seinni hluta síðustu aldar og segir frá uppvexti og örlögum lausaleiksstúlku. (2:3) 22.10 ►Helgarsportið 22.35 ►Kóríólanus Róm- verski herforinginn Kaíus Martíus Kóríólanus fyrirlítur alþýðufólk og dramb hans verður til þess að hann er hrakinn frá Róm. Hann geng- ur til liðs við óvini Rómaveldis. 1.00 ►Dagskrárlok UTVARP STÖÐ 2 9.00 ►Bangsar og bananar 9.05 ►Kormákur 9.20 ►Kolli káti 9.45 ►Heimurinn hennar Ollu 10.10 ►!' Erilborg 10.35 ►Trillurnar þrjár 11.00 ►Ungir eldhugar 11.15 ►Á drekaslóð 11.40 ►Nancy Drew 12.00 ►íslenski listinn Vin- sælustu myndböndin. (4:30) 13.00 ►fþróttir á sunnudegi 13.30 ►ítalski boltinn Inter - Parma 15.15 ►NBA körfuboltinn Phoenix - LA Lakers 16.15 ►Snóker 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (9:24) 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►! sviðsljósinu (Ent- ertainment This Week) 19.00 ►19>20 20.05 ►Chicago-sjúkrahús- ið (Chicago Hope) (6:23) 21.00 ►Gott kvöld með Gísla Rúnari íslenskur skemmtiþáttur. 22.00 ►Hættuferð (LieDown With Lions) Framhaldsmynd eftir sögu Kens Follett sem gerist að mestu leyti í hinu stríðshijáða Aserbaídsjan árið 1993. Sagan hefst árinu áður í vestur-evrópskri stórborg. 1994. (1:2) 23.35 ►60 mínútur (60Min- utes) 0.25 ►Taka 2 Myyn 1.00 ►!' skjóli 1*11 nlJ myrkurs (Wait Until Dark) Hrollvekjandi spennu- mynd með Audrey Hepburn, Alan Arkin og Richard Crenna í helstu hlutverkum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1967. 2.50 ►Dagskrárlok Stöð 3 9.00 ►Teiknimyndirmeðís- lensku tali fyrir yngri kynslóð- ina. 10.35 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Island) Ævintýralegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri sögu Jules Verne. 11.00 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. 13.00 ►Hlé ÍÞRÓTTIR 16.55 ►Þýsk- ur handbolti 18.10 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá Franklin Qu- est Championship mótinu. 19.05 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) 19.55 ►Börnin ein á báti (Party of Five) Charlie til- kynnir að Kirsten ætli að flytja aftur inn til þeirra. Clau- dia er mjög ánægð en Bailey og Júlíu fínnst ekki rétt að Charlie taki slíka ákvörðun að þeim forspurðum. Júlía hefur æ meiri áhyggjur af því að minningarnar um foreldr- ana dofni eða hverfí og bregð- ur í brún þegar hún finnur dagbók móður sinnar þar sem kemur fram að hún hafí átt í ástarsambandi fýrir tíu áram. (14:22) 20.45 ►Húsbændur og hjú (Upstairs, Downstairs) Lafði Bellamy ákveður að láta mála af sér mynd og Sarah er send til málarans með nokkra kjóla svo hann geti ákveðið í hveij- um þeirra lafðin eigi að sitja fýrir. Málarinn er heitfengur hefðarmaður sem hrífst af því hversu frökk og opinská Sarah er og býður henni að koma á vinnustofuna sína á kvöldin til að sitja fyrir. Allt fer í háaloft þegar myndinni af lafðinni er stillt upp við hliðina á fremur erótískri mynd af tveimur hálfnöktum þemum. Þetta er annar þátt- ur. (s/h) 21.35 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Þýskur saka- málamyndaflokkur. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) Kemper Open mótið er til umfjöllunar í kvöld. (e) 0.45 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Björn Jónsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. — Klarinettukvintett KV581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Camerarctica leikur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Trúðar og leikarar leika þar um völl. 4. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 11.00 Guðsþjónusta í Laugar- neskirkju á vegum Samþands. íslenskra kristniboðsfélaga. Karl Jónas Gíslason prédikar. Séra Ólafur Jóhannsson þjón- ar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryndís Schram. 14.00 Ungfrú Smilla og snjór- inn. Melkorka Tekla Ólafsdótt- ir fjallar um þókina Lesið í snjó- inn eftir Peter Hpeg. 14.40 Tónlist. — Noktúrna ópus 19 eftir Vagn Holmboe. Skandinavíski blás- arakvintettinn leikur. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Milli tveggja risa. Um lönd Mið-Evrópu. Tékkland og hinn grýtti vegur til sjálfstæð- is. Umsjón: Sigríður Matthías- dóttir. (2:3) 17.00 Hátíðardagskrá í tilefni af 200 ára afmæli Dómkirkj- unnar í Reykjavík. Stiklað á stóru í tónlistarsögu kirkjunn- . ar. Flytjendur eru Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Frið- Á Rás 1 er messa kl. 11 i Laug- arneskirkju á vegum Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga. rikssonar, sem leikur á orgel kirkjunnar, og Anna Guðný Guömundsdóttir píanóleikari. Umsjón: Guðmundur Emils- son. 18.00 Þar vex nú gras undir vængjum fugla. Sjá kynningu. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.50 Dánarfr. og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 fslenskt mál. (e) 19.50 Laufskáli. (e) 20.25 Hljóðritasafnið. — Lög eftir Robert Stolz. Hrönn Hafliðadóttir syngur og Hafliði Jónsson leikur með á píanó. — Létt lög eftir ýmsa höfunda. Hafliði Jónsson leikur á píanó. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Fóst- bræðrasaga (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þorsteinn Haraldsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) Milli mjalta og messu á Rás 2 kl. 9.03. Umsjón Anne Kristine Magnúsdóttir. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 9.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anne Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 13.00 8ylt- ing Bítlanna. Umsjón Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Kristján Porvaldsson. 15.00 Iþróttarásin - HM i fótbolta. 17.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 18.00 Sveitasöngvar á sunnu- degi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaút- varps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Einar Baldursson. 13.00 Ragn- ar Bjarnason. 16.00 Ágúst Magnús- son. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Kristinn Pálsson. 1.00 Dagskrárlok. 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Evr- ópukörfubol- ÍÞRÓTTI8 SÝN Finnbogi Hermannsson er umsjónarmaður þáttar- ins „Þar vex nú gras undir vængjum fugla“. Menning í Sléttuhreppi rrrrrnniKI. 18.00 ►Heimildarþáttur „Þar vex nú ■■■BÉMBaH gras undir vængjum fugla“ - þrír þættir um endalok byggðar í Sléttuhreppi í Norður-Isafjarðarsýslu. Finnbogi Hermannsson á Isafírðí sér um þættina. í dag er fjallað um lífsviðurværi og menningu í Sléttuhreppi undir það að byggð lagðist af eftir seinni heimsstyijöld. Síðar verður vitnað til þeirrar baráttu sem hreppsnefnd Sléttuhrepps háði, þegar stofnanir hreppsins hrundu hver af annarri og íbúarnir fluttu á brott að hefja nýtt land- nám. Einnig er sagt frá hemáminu í Aðalvík 1941. í lokaþættinum verður sagt frá nýju landnámi í Sléttu- hreppi, þegar maður og kona settust að til búskapar í Homvik árið 1951. tinn (Fiba Slam Euroieague Report) Valdir kaflar úr leikj- um bestu körfuknattleiksliða Evrópu. 20.00 ►Meistarakeppni Evr- ópu Juventus — Rapid Wien, leikur úr 4. umferð. 21.30 ►Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown ’96) Leikur vikunnar. 22.30 ►Gillette-sportpakk- inn (Gillette WorldSport Specials) Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 The Jews and Islam 5.30 Out of Development? 6.00 World News 6.20 Potted Hlstories 6.30 Jonny Briggs 6.46 Bitsa 7.00 Bodger and Badger 7.16 Count Duckula 7.35 Maid Marion and Her Merry Mcn 8.00 Bluc Peter 8.25 Grangc HiU 9.00 Top of the Pops 9.35 House of Etíott 10.30 The Cenotaph 12.00 Eastenders 12.30 Ten Years in Albert Square 12.50 Timekeepers 13.15 Esther 13.45 Creepy Crawlies 14.00 Bitsa 14.15 Artifax 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 16.40 House of Eliott 16.30 Great Antiques Ilunt 17.10 Lord Mountbatten 18.00 World News 18.20 Travel Show 18.30 Wild- life 19.00 999 20.00 The Last Journey of John Keats 21.00 Yes Minister 21.30 I Claudius 22.30 Songs of Praise 23.05 Cenotaph Highlights 24.00 The North Sea 0.30 New Generations and Piping Hot 1.30 Danish Energy 2.00 Worid of Work 4.00 Suenos World Spanish 1 CARTOOIM NETWORK 6.00 Sharky and George 6.30 Spartak- ub 6.00 The FYuitties 6.30 Omer and the Starehíld 7.00 Big Bag 8.00 Hong Kong Phooey 8.15 Daffy Duck 8.30 Scooby Doo 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Dexter’s Laboratory 9.46 The Mask 10.15 Tom and Jeriy 10.30 Droopy: Master Deteetive 10.45 Two Stupid Dogs 11.00 The Real Advcntur- es of Jonny Quest 11.30 Dexteris Labor- atory 11.45 The Mask 12.15 Tom and Jerry 12.30 Droopy: Muster Detective 12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Super- chunk: The Real Adventures of Jonny Quest 15.00 The Addams Family 15.15 Worid Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 The Real Adventurcs of Jonny Quest 16.30 The Flintstones 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Fish Police 19.00 The Addams Family 19.30 Droqiy: Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Hint- stones 21.00 Dagskróriok CNN Newa and buslnesa throughout the day 5.30 Global View 6.30 Sdence & Technoíogy 7.30 Worid Sport 8.30 Style 9.00 Replay - Vtce Presidential Debate 10.30 Worid Report 12.30 Worid Sport 13.30 Pro Golf Weckly 14.00 Ijrry King Weekend 16.30 Worid Sport 10.30 Science & Teehnology 17.00 Late Bdition 18.30 Moncyweek 19.00 World Kcport 21.30 Insight 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 Worki Vlew 23.30 Future Watch 24.00 Diploraatic Liecnce 0.30 Earth Matters 1.30 Glob- al View 2.00 CNN presenls 3.00 The Worid Today 4.30 fínnacte DISCOVERV 16.00 Wings 17.00 The Spedalists 18.00 Lindbergh 19.00 Ghosthunters II 19.30 Arthur C Clarke 20.00 hDR 24.00 Justice Files 1.00 Trailblazers 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Tvíþraut 8.30 Alpagreinar 9.30 Alpagreinar 10.30 Tcnnis 12.00 KnatL spyma 14.00 Tennis 16.00 Hestaiþrótt- ir 17.00 Métorkross 18.30 Ymsar íþróttir 19.00 SportbQar 21.00 Knatt- spyrr.a 23.00 Golf 0.30 Dagskrárlok MTV 14.00 EMA Sneak 16.00 Dance Floor 17.00 European Top 20 19.00 Great- est Hits by Year 20.00 Stytíssimo! 20.30 Sex Pistols live ’n’ direct 21.00 Chere MTV 22.00 Beavis & Butthead 22.30 Amour-athon 1.30 Nlght Videos NBC SUPER CHANNEL News and busíness throughout the day 5.00 Europe 2000 5.30 Lnspiration 8.00 Ushuaia 9.00 Executive Lifestyles 9.30 Travel Xpress 10.00 Super Shop 11.00 Gillette Worid Sport Special 11.30 Worid is Racing 12.00 Inside the PGA Tour 12.30 Inside the Spga Tour 13.00 Super Sports. Tbc 14.00 Ncaa Iaa Football Finals 15.00 Mdaughlin Group, The 15.30 Meet the Press 16.30 How to Succeed in Business 17.00 Scan 17.30 The First and the Best 18.00 Executíve Lifestyles 18.30 Europe 2000 19.00 Ushuaia 20.00 Anderson World Championship Golf 22.00 Profiler 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Travel Xpress 24.00 Leno 1.00 Msnbc - Intemight Weekend 2.00 Selina Scott 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Travel Xpress 4.00 Ushuaia SKY MOVIES PLUS 6.00 Two for the Road, 1967 8.00 Ail Hands on Deck, 1961 10.00 Caught in the Crossfire, 1994 12.00 Give My Regards to Broad Street, 1984 14.00 Dad, the Angel & Me, 1995 15.40 Death on the Nile, 1978 18.00 Uttie Giants, 1994 20.00 Street Hghter, 1994 22.00 Philadelphia, 1993 0.05 The Movie Show 0.35 Dangerous Game, 1993 2Ú25 Some Kind of Mirade, 1979 3.55 Loot, 1970 SKY NEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 8.30 Sunday Sports Action 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday 10.00 Adam Boulton 11.30 The Book Show 12.30 Week in Review 13.30 Beyond 2000 14.30 Reuters Reports 15.30 Target 16.30 Court TV 17.00 Uve at Five 18.30 Adam Boul- ton 10.30 Sportsline 20.30 Business Sunday 21.30 Worldwide Rejxirt 23.30 CBS Moming News 0.30 ABC Worid News Sunday 1.30 Adam Boulton 2.30 Week ín Review - Intemational 3.30 Targct 4.30 CBS Weekend News 6.30 ABC World News Sunday SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 My Little Pony 7.25 Dynamo Duck 7.30 Delfy and Hi3 Friends 8.00 Orson & Olivia 8.30 Free Wöly 9.00 The Best of Ger- aldo 10.00 Young Indiana Jones Chronides 11.00 Parket Lewis Can’t Lose 11.30 Real TV 12.00 World Wrestling Fed. 13.00 Star Trek 14.00 Mysterious Island 16.00 'fhe Boys of Twillight 16.00 Grcat Escapes 16.30 Real TV 17.00 Kung Fu 18.00 The Simpsons 19.00 Bcverly HiUs 90210 20.00 The X-Files Re-Opened 21.00 A Mind to Kill 23.00 Manhunter 24.00 60 Minutes 1.00 Civil Wars 2.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 The Glass Bottom Boat, 1966 23.00 Boys’ Night Out, 1%2 0.55 The Walking Stick, 1970 2.40 Fever Pitch, 1985 STÖD 3: Cartoon Nctwork, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. 23.00 ►Sérdeildin (SIS) Kvikmynd um sérdeild innan Rannsóknarlögreglunnar í Los Angeles. Leikstjóri: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips og Scott Glenn. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Central Message 15.30 ►Dr. Lester Sumrall 16.00 ►Livets Ord 16.30 ►Orð lífsins 17.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 ►Central Message 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ivar Guðmunds- son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Erla Friögeirs. 17.00 Pokahornið. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. BROSIÐ FM 96,7 11.00 Suöurnesjavika. 13.00 Sunnu- dagssveiflan. 16.00 Sveitasöngvatón- listinn. 18.00 Spurningakeppni grunn- skólanemenda Suðurnejsa. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úrvaldsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 14.00 Ópera vikunnar. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Klassísk tónlist all- an sólarhringinn. UNDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræöur. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjöröar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Mad- amma kerling fröken frú. Katrín Snæ- hólm. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóöastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM957 FM 95,7 10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Jón Gunnar Geirdal. 16.00 Halli Kristins 19.00 Steinn Kári. 22.00 Stefán Sig- urðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. X-ID FM 97,7 10.00 Baddi Jóns. 14.00 Z-Dómínó- listinn (e) 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi. 1.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.