Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 51 VEÐUR 10. NÓVEMB. Fjara m FI68 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degísst. Sól- setur fi £ « REYKJAVÍK 5.39 3,9 11.53 0,4 17.52 3,8 9.39 13.10 16.41 12.41 ISAFJÖRÐUR 1.29 0,3 7.37 2,2 13.54 0,3 19.42 2,1 10.02 13.16 16.30 12.48 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 0,2 9.55 1,3 16.01 0,2 22.17 1,3 9.44 12.58 16.11 12.29 DJÚPIVOGUR 2.50 2,2 9.04 0,5 15.03 2,1 21.07 0,5 9.12 12.41 16.09 12.11 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðiö/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. If)0 Hitastig Vindðrin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður Á Á er 2 vindstig. V Suld VEÐURHCMFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, víðast kaldi og rigning eða slydda sunnan- og vestanlands en þykknar í lofti norðaustanlands. Hlýnandi veður í bili. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag gengur í nokkuð stífa norðanátt og frost, með éljum norðanlands og austan. A þriðjudag er útlit fyrir dálítil él í flestum landshlutum. Það sem eftir er vikunnar er búist við suðvestlægri átt og frostleysu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símurn: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tlma ”C Veður °C Veður Akureyri -10 léttskýjaö Glasgow 5 hálfskýjað Reykjavík -2 skýjað Hamborg 5 skýjað Bergen 1 skýjað London 6 léttskýjað Helsinki -1 léttskýjað Los Angeles 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjaö Narssarssuaq -5 snjókoma Madríd 3 léttskýjað Nuuk 2 slydda Malaga 10 léttskýjað Ósló 0 skýjað Mallorca 10 þokumðningur Stokkhólmur 1 skýjað Montreal 12 þoka Þórshöfn -1 léttskýjað New York 18 þokumóða Algarve 13 heiðskírt Orlando 13 heiöskírt Amsterdam 9 hálfskýjað París 4 léttskýjað Barcelona 15 súld Madeira Berlin Róm 10 þokumóða Chicago 2 alskýjað Vln 6 hálfskýjað Feneyjar 8 helðskírt Washington 10 alskýjað Frankfurt 7 skýjað Winnipeg -11 léttskýjað Heimild: Veðurstofa íslands H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir Grænlandshafi er hæðarhryggur sem hreyfíst austur. Allmikil lægð við vesturströnd Grænlands hreyfist austur og siðar suðaustur. Yfirlit H Krossgátan LÁRÉTT: -1 tignarheitið, 8 pann- an, 9 slæman, 10 grein- ir, 11 tekið, 13 skyidar, 15 (jómi, 18 henda, 21 ílát, 22 liðna, 23 kross- blómategund, 24 i nauð- um. LÓÐRÉTT: - 2 niðurfelling, 3 óhróðurinn, 4 guð, 5 ígulbjallan, 6 bráðum, 7 snjór, 12 fag, 14 hæða, 15 blær, 16 koma i veg fyrir, 17 vik, 18 styrk, 19 timi, 20 virða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 snuða, 4 fants, 7 aurum, 8 nýtin, 9 tog, 11 taða, 13 baka, 14 keipa, 15 hæna, 17 keng, 20 ónn, 22 gepil, 23 ólíkt, 24 aular, 25 tauti. Lóðrétt: - 1 snart, 2 umráð, 3 aumt, 4 föng, 5 nytja, 6 senna, 10 opinn, 12 aka, 13 bak, 15 hugsa, 16 Nepal, 18 Elínu, 19 gutti, 20 ólar, 21 nótt. í dag er sunnudagnr 10. nóvem- ber, 315. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En ég vil færa þér fórn- ir með lofgjörðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefí heitið. Hjálpin kemur frá Drottni. fundur í Safnaðarfélag- inu nk. þriðjudag kl. 20.30. Bingó og kaffi- veitingar. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga f 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir Bakka- foss og Reykjafoss og út fara Robert Mærsk, Triton og Vigri. Mannamót Furugerði 1. Kvöldvaka verður kl. 20 nk. fimmtu- dag. Skemmtiatriði, kaffi og dans. Árskógar 4. Á morgun mánudag er félagsvist kl. 13.30. Vitatorg. Á morgun mánudag létt leikfimi kl. 10.30, handmennt og brinds kl. 13. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Norðurbrún 1. Basar verður haldinn 17. nóv- ember. Tekið á móti handunnum munum vik- una 11.-15. nóvember kl. 9-17 nema á miðvikudag kl. 9-13. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-12 perlusaumur, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, 13-16.30 útskurður. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Á morgun brids í Risinu kl. 13 og söngvaka kl. 20.30 við undirleik Sigurbjarg- ar Hólmgrímsdóttur. Stefán Jónsson stjórnar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt á morgun með Karli og Ernst í Sundlaug Kópa- vogs kl. 10-11. Senjor- dans kl. 16 í safnaðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Breiðholts heldur fund þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20.30 í samkomusal Breið- holtskirkju. Gestir eru velkomnir. Kiwanisklúbburinn Góa heldur opinn kynn- ingarfund á morgun mánudag kl. 20.30 á Smiðjuvegi 13A, Kópa- vogi. Allar konur vel- komnar. Kaffiveitingar. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur basar í dag kl. 13 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Á (Jónas 2, 10.) boðstólum verða kökur, handavinna, ásamt kaffi og vöfflum. Móttaka basarmuna kl. 10-12. Kvenfélagið Heimaey heldur fund í „Skála“ Hótel Sögu á morgun mánudag kl. 20.30. Gestur fundarins verður Marentza Poulsen. ABK, félagsvist. Spilað verður í Þinghól, Hamra- borg 11, á morgun mánudag kl. 20.30. Ný keppni byijar. Kristniboðssamband íslands heldur samkomu í kvöld kl. 20.30 á Hverf- isgötu 15, Hafnarfirði. Sr. Frank M. Halldórs- son, prédikar. Benedikt Arnkelsson verður með kristniboðsþátt frá Eþí- ópíu. Helga Magnúsdótt- ir syngur. Húnvetningaféiagið í Reykjavík er með kaffi- sölu í dag kl. 15 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Borgfirðingafélagið i Reykjavík er með kaffi- sölu og happdrætti í dag á Hallveigarstöðum. Húsið opnar kl. 14.30. Kvenfélag Kópavogs heimsækir kvenfélagið Gefn í Garði á morgun mánudag. Mæting við félagsheimili Kópavogs kl. 19.15. SVDK Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20.30 í húsi deildarinnar, Hjallahrauni 9. Öldungaráð Hauka heldur spilakvöld mið- vikudaginn 13. nóvember kl. 20.30 í samkomusal Haukahússins v/Flata- hraun. Öllum eldri Hauk- um er boðið að mæta ásamt vinum og spiluð verður félagsvist. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60. Bene- dikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Félags- Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í safnaðar- heimilinu kl. 20. Mánu- dag: Samvera fyrir for- eldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dag: Námskeið kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Öllum opið. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Örv- un málþroska. Hallveig Finnbogadóttir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudag: Helgistund kl^ 11 á Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Foreldramorg- un þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Mánu- dag: Opið hús fýrir eldri borgara kl. 13-15.30. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16-17. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Mánudag: Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 17. Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára börn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM & K kl. 20.30 í kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Ný þáttaröð Myndbæjar í Keflavíkursjónvarpinu Ert þú með? MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 — fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.