Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 45 WW4 »3 SIMI 5878900 littp://www.islandia. is/sambioin FRUMSYNING: KORFUBOLTAHETJAN DamonWayans Daniel Stern and DanAykroyd DAUÐASOK CELTIC PRIDE Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. IT TAKES Það er erfitt að vera svalur þegar pabfai þinn er Guffi Sýnd kl. 1,3 og 5. íslenskt tal A4MBIO A4MBIOC DIGITAL Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-ið Gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Jimmy og Mike, áhangendur körfuboltaliðs Boston Celtics, eru ekki ánægðir með Lewis Scott, hetju andstæðinganna og taka á það ráð að ræna honum. Aðalhlutverk: Damon Wyans (Last Boy Scout, Major Payne), Dan Akroyd (Ghostbusters I og II) og Daniel Stern (Home Alone I og II, City Slickers). Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum i mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slaer i gegn!!! Hann ereldri. Yktari. Þú filar honn. En geturðu treyst honum? mnrvr TVO ÞARF TIL FYRIRBÆRIÐ jOHN TRjP'ÖI RIKHARÐUR III Tllnefnd til Felixverðlaunanna sem besta mynd Evrópu. Ný og stórbrotin kvikmynd byggð á þessu sígilda leikverki William Shakespeare. Sagan er færð til í tíma en fjallar eftir sem áður um valdagræðgi Ríkharðs þriðja. Aðalhlutverk: lan McKellen, Annette Bening, Robert Downey Jr., Nigel Hawthorne, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. Leikstjóri: Richard Loncraine. ^jílboðkr^i-J PHENOMEiNON ’C,S,toj£k.o,síyexj' skem.iritutn,i frábær útfærsla og frábær leikur' ★ ★★★ Bylgjan Stórbrotin mynd eftir leikstjóra While Vou Were Sleeping og Cool Runnings. SÍDUSTU SÝNINCAR! SANDRA BULLOCK SAMIIIL. JACKSON MATTHEW MCCONAUGHEY KEVIN SPAGY „Myndin er byggð . rriTi á sterkri sögu sem gott L|A|| v||i handrit hefur verið gert eftir TOkII I og hún er mjög vel leikin." # 5: ★ ★★ AJ.Mbl W' „Mynd sem vekur ATH sýningar kl.1 í dag.ATH sýningar kl.1 í dag. ATH sýningar kl.1 i dag. Pele heim með tvíbura Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! GAMLA knattspyrnuhetjan Pele sést hér með eiginkonu sinni Assisriu og börnum þeirra, tvíburunum Celeste og Joshua, sem eyddu fyrstu 39 dögum ævi sinnar inni á sjúkrahúsi, en þeir fæddust 28. september síðastliðinn. Pjöl- skyldan hélt að lokinni myndatöku til heimilis síns í Guaruja í Brasilíu. Fyrir á Pele tvö böm frá fyrra hjónabandi. Hann gegnir nú starfi íþróttamálaráðherra í ríkisstjórn Brasilíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.