Morgunblaðið - 10.11.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 25
!
ISLENSKT
TRKK
KÓPAVOGUR 11. nóvember: Saumagallerí Jónu
Bjargar, Skólagerði 5. Opið 13-22 alla vikuna. Barnafatnaður,
ungbama sundföt og fyrirburaföt. Gullsmiðja Óla í Hamraborg,
10% afsl. af íslenskum skartgripum alla vikuna. Opið til kl.
16:00 laugardag. 13. nóvember: Bókasafn Kópavogs.
Sögustund helguð Jónasi Hallgrlmssyni kl. 10 og 14 fyrir 3-6
ára börn. Kl. 14:45 koma kvæðamenn í heimsókn og kveða
rímur. 15. nóvember: Bókasafn Kópavogs. Sýning opnuð
á myndum Kjartans Guðjónssonar við Þorpið eftir Jón úr Vör.
Gluggar og Garðhús á Dalvegi. Opið hús, 15. og 16. nóv., sýnt
hvemig gluggar framtíðarinnar verða til. 16. nóvember:
Bókasafn Kópavogs. Unglingar lesa úr verkum
Jónasar Hallgrfmssonar kl. 14-16. Kvæðamenn
kveða rlmur. Sundtaug Kópavogs: Tilsögn I
sundi fyrir almenning á vegum Sunddeildar
Breiðabliks. Skólakór Kársness syngur við
sundlaugina kl. 13:30. HK opið hús I Digranesi.
Allt ókeypis f dág. líkamsrækt f Röskvu,
Iþróttaskóli, handboltaskóli. Breidablik. Opið
hús (Smáranum kl. 10-12. Allar deildir félags-
ins kynna starfsemi sfna. Frítt I tækjasal, gufu
og nuddpott fyrir alla. Ókeypis fyrir börn í íþrótta-
skólann. 17. nóvember. Gerðarsafn. j Austursal
sýning Ljósmyndarafélags íslands: Að lýsa flöt. Á neðri
hæð: Skúlptúr úr krossviði og járni eftir Gúðrúnu Pálsdóttur.
Alla vikuna verður sérstök áhersla á „íslenskt, já takk"
í 11 leikskólum Kópavogs.
SELTJARNARNES: Bókasafn Seltjarnarness.
fslenskar bækur kynntar. Laugardaginn 16. nóv.: „Dagur
íslenskrar tungu". Hitaveita Seltjarnarness: Starfsemin
kynnt I dælustöðinni við Lindarbraut kl. 16-17,12.,13. og 14.
nóv Nesstofusafn - tækningaminjasafn: Opið 14. nóv. kl.
14-18 og 15. nóv. kl. 14-17. Æskulýðs- og féiagsmiðstöðin
Selið við Suðurströnd: íslensk tónlist kynnt 14. og 15. nóv.
Í Bónushúsinu við Suðurströnd: 8 listamenn kynna verk
sín 16. nóv. kl. 13-18.
VOPNAFJÖRÐUR: Kaupfélagið Vopnafirði, Leðurvinnsla
Jóns Þorgeirssonar, Mælifell ehf., Mjólkursamlag Vopnfirðinga
hf„ Sláturfélag Vopnfirðinga, Verkalýðs-og sjómannafélag
Vopnafjarðar. EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Héraðsbúa,
Brauðgerð KHB, Lykill hf„ Trésmiðja Fljótsdalshéraðs, Tréiðjan
Einir, Hraðmynd, Miðás, Listiðjan Eik, Miðhúsum, Birkitré sf„
Móðir Jörð, Hreindýraleður, Egilsstaða apóték, Randalfn
handverkshús, Blómabær, Skógrækt rlkisins Hallormsstað,
Barri hf„ Héraðsskógar, Vélaverkstæðið Vfkingur, Guómundur
Árnason verktaki, Ungmenna- og Iþróttasamband Austur-
iands.Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs, Verslunarfélag
Austurlands. BORGARFJÖRÐUR EYSTRI: Álfa
steinn, Fiskverkun Karls Sveinssonar, KHB SEYÐIS-
FJÖRÐUR: KHB, Brattahlíð, Vélsmiðjan Stál hf„ Stálbúðin,
Ullarvinnslan frú Lára, Verkamannafélagið Fram. NES-
KAUPSTAÐUR: Melabúðin, Sún búðin, Síldarvinnslan,
Mjólkursamlag Norðfirðinga, Bókaverslun Brynjars Júllussonar,
Nesprent, Vélaverkstæði Guðmundar Skúlasonar, Véla-
verkstæði Helga, Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar, Verka-
lýðsfélag Norðfirðinga. REYÐARFJÖROUR: KHB,
Brauðgerðin ehf„ KK matvæli, Kjötkaup, Trévangur, Lykill, GSR
skipaklettur, Vélaverkstæði Björns og Kristjáns, Verkalýösfélag
Reyðarfjarðar, Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
ESKIFJÖRÐUR: KHB - Pöntun, Sporður hf, Alþýðu-
samband Austurlands, Verkamannafélagið Árvakur.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kaupfélag Fáskrúósfiróinga,
Hátíðarskreytingar, Hótel Bjarg. STÖDVARFJÖRÐUR:
Kaupfélag Stöðfirðinga, Verkalýðs- og sjómannafélag
Stöðvarfjarðar. BREIÐDALSVÍK: Kaupfélag Stöðfirðinga,
Verkalýðs- og sjómannafélag Stöðvarfjarðar DJÚPI-
VOGUR: Kraftlýsi hf„ Kaupfélagið Djúpavogi. HORNA-
FJÖRÐUR: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Borgey hf„
Skinney, Vélsmiðja Hornafjarðar hf„ Verkalýðsfélagið Jökull.
ÍSLENSKUR
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
ÍSLENSKIR NEYTENDUR VITA AD INN-
LENDAR VÖRUR STANDAST ERLENDA
SAMKEPPNI.* UM LEIÐ OG VIÐ VELJUM
ÍSLENSKAR VÖRUR EFLUM VIÐ ÍSLENSKT
ATVINNULÍF OG GERUM GÓÐ KAUP.
*Skv. könnun lM Gallup sem gerö var I janúar 1996 fyrir samstarisnefnd sem stóð
að átakinu Islenskt já takk haustiö 1995.
ISLENSKIR DAGAR
AHÖFUÐBORGARSVÆÐINU
OG AUSTURLANDI
11. TIL 17. NÓVEMBER
Eftirtalin fyrirtæki, stofnanir, verslanir og
félagasamtök á höfuðborgarsvæðinu og
Austurlandi leggja átakinu „íslenskt - já
takk" lið á íslenskum dögum.
REYKJAVÍK Borgarbokasafn Reykjavíkur. safn-
kynningar i aðalsafni og útibúum, mánudaginn 11. nóv, kl. 14-
15. miðvikudag 13. nóv. kl. 20-21 (ekki í Granda- og Seljasafni).
íslenskar bækur (fyrirrúmi, föstudaginn 15. nóv. kl. 14-15,
laugard. 16. núv„ „Dagur fslenskrar tungu". Kjarvals-
staðir. sýningin „Ný aðföng", safnaleiðsögn kl.
16. Lögð verður áhersla á hlut íslenskra mynd-
listar í safni borgarinnar. Fyrirlestur um
Guðjón Samúelsson arkitekt, sunnudaginn
17. nóv kl. 17. Ásmundarsafn: Sýningin
„Mótunarárin í list Ásmundar Sveins-
sonar". Safnaleiðsögn verður sunnu-
daginn 17. nóv., kl. 14. íþrótta- og
tómstundaráð. Félagsmiðstöðvar:
(slenskt tónlistarkvöld á miðvikudagskvöld.
Sundstaðin Kynningar á íslenskum fram-
leiðsluvörum tengdum sundiðkun. Arbæjarsafn:
„Vetrarleiðsögn" kl. 13,12. og 14. nóv.