Morgunblaðið - 24.11.1996, Qupperneq 18
18 B SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUA/ JCZI Y^IKIC^AR
LANDSPÍTALINN
.../' jbágu mannúðar og vísinda...
GJORGÆSLUDEILD
Hjúkrunarfræðingar
Stöður hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild
I og gjörgæsludeild II (vöknun) eru lausar til
umsóknar. í boði er sveigjanlegur vinnutími
m.a. fastar næturvaktir.
Á gjörgæsludeild I er rými fyrir 11 sjúklinga.
Þar dvelja 1500-1600 einstaklingar á ári
(börn og fullorðnir) með margvísleg heilsuf-
arsvandamál. Á gjörgæsludeild II (vöknun)
er rými fyri 12-16 sjúklinga og þar dvelja
um 3300 sjúklingar árlega.
Störf hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild
Landspítalans eru fjölbreytt. Þar starfar sam-
stilltur hópur fólks, sem hefur að markmiði
að veita skjólstæðingum sínum og ástvinum
þeirra sem besta umönnun og stuðning.
Við óskum eftir hjúkrunarfræðingum, sem
hafa áhuga og metnað í starfi og eru fúsir
til að axla ábyrgð.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
gjörgæslu-, hand- eða lyflæknishjúkrun.
Boðinn er aðlögunartími sem felur í sér fyrir-
lestra og handleiðslu reyndra hjúkrunarfræð-
inga.
Nánari upplýsingar veitir Lovísa Baldursdótt-
ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
560 1000 eða 560 1300 og Anna Día Brynj-
ólfsdóttir, deildarstjóri, í síma 560 1370 eða
560 1000.
HANDLÆKNINGADEILDIR
Hjúkrunarfræðingar
Stöður hjúkrunarfræðinga á handlækninga-
deildum spítalans eru lausar til umsóknar frá
áramótum.
í boði er aðlögunartími eftir þörfum hvers
og eins undir leiðsögn reyndra hjúkrunar-
fræðinga.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Sophusdótt-
ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
560 1000.
Umsóknarfrestur er til 15. desember nk.
Umsóknir gilda í þrjá mánuði.
GEÐDEILD LANDSPITALANS
Dagskrárstjóri
Dagskrárstjóri óskast á áfengisdeild Land-
spítalans að Teigi. Þekking og reynsla á
meðferð fíkla nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðmunds-
son, læknir, í síma 560 2890.
Hjúkrunardeildarstóri
Deildarstjóri óskast í 100% starf á geðdeild
Landspítalans á Kleppi (deild 14).
Um er að ræða 14 rúma legudeild með góðri
starfsaðstöðu.
Umsóknarfrestur er til 15. desember nk.
Upplýsingar veitir Margrét Sæmundsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 560
2600/2652.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geð-
deild Landspítalans á eftirtaldar deildir:
1) Deild 27, endurhæfingardeild á Vífilsstöð-
um.
2) Deild 28, endurhæfingardeild í Hátúni
10a.
3) Deild 32C, móttökudeild á Landspítalalóð.
Um er að ræða fjölþætta og áhugaverða
hjúkrun. Starfshlutfall og vaktir eftir sam-
komulagi.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Guðnadótt-
ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
í síma 560 2649.
Umsóknarfrestur er til 15. desember nk.
Umsóknir gilda í þrjá mánuði.
SÝKLAFRÆÐIDEILD
LANDSPÍTALANS
Ritari
Ritari óskast sem fyrst á sýklafræðideild
Landspítalans.
Um er að raeða 100% starf. Nánari upplýs-
ingar veitir Ólafur Steingrímsson, yfirlæknir,
í síma 560 1900.
ELDHÚS LANDSPÍTALANS
Deildarstjóri
í eldhúsi Landspítalans er laus 100% staða
deildarstjóra yfir innkaupum. Um er að ræða
árs afleysingu. Æskilegt er að viðkomandi
sé með starfsreynslu af sambærilegri vinnu
og vanur að vinna með töivur.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður Hildi-
brandsdóttir, forstöðumaður eldhúsa Rík-
isspítala, í síma 560 1509 eða 560 1543 kl.
9.00-10.00 mánudag og miðvikudag.
Forstöðumaður
tölvudeildar
Stórt verslunar- og þjónustufyrirtæki
í Reykjavik óskar eftir að ráða
forstöðumann tölvudeildar.
Starfið felst í að hafa yfirumsjón með
daglegum rekstri tölvukerfis ásamt því
að þróa tölvumál fyrirtækisins og endur-
skoða vinnuferla.
Við leitum að einstaklingi með reynslu
af stjórnun. Viðkomandi þarf að þekkja
Windows umhverfið ítarlega ásamt
forritum sem því tengist s.s. Access,
Word og Excel sem og AS/400
umhverfið.
Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla-
menntun í tölvunarfræðum. Viðskipta-
þekking s.s. bókhald, innkaup og fjármál
er einnig til bóta.
Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „Tölvur 588" fyrir
2. desember n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang
hagvang@tirÆkyrr.is
Heimasíöa
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNiNGARMÖNUSIA
Rétt þekking á réttum t/ma
-fyrir rétt fyrirtæki
Erfðafræði
Laust er til umsóknar starf deildarstjóra við
matvæla- og heilbrigðissvið Hollustuverndar
ríkisins.
Starfið felst í framkvæmd laga nr. 18/1996
um erfðabreyttar lífverur.
Óskað er eftir háskólamenntuðum manni og
er sérþekking eða starfsreynsla á sviði erfða-
fræði æskileg. Starfsmaður mun vinna með
ráðgjafanefnd, sem hefur sérfræðiþekkingu
á þessu sviði, að gerð leiðbeininga, reglu-
gerða og eftirliti með notkun, sleppingu,
dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra
lífvera. Einnig markaðssetningu matvæla
sem eru framleidd með notkun erfðabreyttra
lífvera eða sem innihalda afurðir þeirra.
Rannsóknastarf
Laust er til umsóknar starf rannsóknamanns
við rannsóknastofu Hollustuverndar ríkisins.
Starfið felst í undirbúningi og framkvæmd
örverurannsókna á umhverfis- og matvæla-
sýnum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun
eða reynslu á sviði örverurannsókna.
Umsóknir skulu berast fyrir 1. desember nk.
Nánari upplýsingar veita Jón Gíslason og
Franklín Georgsson, sími 568 8848.
Hollustuvernd ríkisins,
Ármúla 1a,
pósthólf8080, 128 Reykjavík.
Ráðgjöf, þjónusta, eftirlit og rannsóknir á
sviði matvæla, mengunarvarna og eiturefna.
Hársnyrtifólk!
Nema á 3. ári
bráðvantar að komast á samning hjá hársn-
yrtistofu á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 557 3250.
Fjölhæfur ritari
Lítið, framsækið þjónustufyrirtæki leitar að
fjölhæfum ritara til þess að annast af-
greiðslu viðskiptavina, símavörslu, auk hefð-
bundinna ritarastarfa.
Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund
og helst að kunna á t.d. Excel/Word.
Áhugasamir sendi umsóknir til afgreiðslu
Mbl. fyrir 29. nóvember, merktar: „R -4064“.
Ertu sjálfstæð, samviskusöm og þjónustulunduð ?
Stórt og traust fyrirtæki óskar eftir að ráða manneskju í fullt starf, til að ráða og stjórna
stórum hópi fólks og vera í miklum samskiptum við viðskiptavini fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæð, þjónustulunduð, skipulögð, samviskusöm og vera
kurteis og þægileg í framkomu.
Vinnutími er frá kl.l3:00 virka daga. Mánaðarlaun eru kr. 120-140.000.-. Boðið
verður upp á góða starfsþjálfun. Að fenginni reynslu er ljóst að þetta starf
höfðar ekki síður til kvenna en karla.
Nánari upplýsingar veita Kristín Gísladóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir hjá STRÁ-GALLUP
Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember. Ráðning sem allra fyrst. Umsóknir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni,
sem opin er alla virka daga frá kl.10-16.
ÍGALLUP
I STARFSRÁÐNINGAR
Morkinni 3,108 Reykjavik Sími: 588 3031. bréfsúni: 588 3044
lililliil m í I Guðný Harðardóttir
STRÁi
i