Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 9
FRÉTTIR
Reykjavíkur-
flugvöllur
Flugleiðir
telja úrbætur
afar brýnar
„ÞAÐ hefur aldrei hvarflað að stjórn-
endum Flugleiða að leyna einhverri
mögulegri hættu á Reykjavíkurflug-
velli fyrir farþegum eða öðrum,“ seg-
ir Einar Sigurðsson, aðstoðarmaður
forstjóra Flugleiða.
í nýlegri ályktun Flugráðs, vegna
íjárveitinga til flugmálaáætlunar,
segir m.a. að af eðlilegum ástæðum
hafi hvorki flugrekendur né flug-
málayfirvöld verið reiðubúin að lýsa
nákvæmlega hversu slæmt ástand
Reykjavíkurflugvallar sé til að skapa
ekki hræðslu við notkun vallarins.
Einar segir að Flugleiðir hafi
margsinnis lýst áhyggjum sínum yfir
bágbornu ástandi Reykjavíkurflug-
vallar og gengið eftir úrbótum. Bend-
ir hann í því sambandi á að á flug-
þingi á síðasta ári hafí Leifur Magn-
ússon, framkvæmdastjóri þróunar-
svið Flugleiða, sérstaklega flallað um
nauðsyn á endurbótum Reykjavíkur-
flugvallar og talið það eitt brýnasta
framkvæmdaverkefni á sviði ís-
lenskra flugmála.
„Við höfum ekki haldið úti opin-
berri áróðursherferð fyrir þessu held-
ur höfum unnið að þessu í gegnum
kerfið. Því fer fjarri að við séum að
hylma yfir eða draga úr því sem
betur má fara á Reykjavíkurflug-
velli. Við teljum mjög brýnt að þarna
verði unnið að úrbótum á vellinum
og fögnum því að það skuli standa
til,“ segir Einar.
Hann kvaðst vera þeirrar skoð-
unar að Flugráð hefði orðað þetta
með þessum hætti til að undirstrika
alvöru málsins.
------» ♦ ■■■♦--
Rysjótt tíð í
Grímsey en
þokkalegur afli
Grímsey. Morgunblaðið.
GRÍMSEYJARBÁTAR hafa verið að
físka þokkalega undanfarið. Tíðar-
far hefur verið rysjótt en þó hægt
að sækja sjóinn heldur meira í nóv-
ember en október síðastliðnum, en
þá var langur brælukafli.
Hjá fiskmarkaðnum landa átta
línubátar og einn dragnótabátur og
sagði Anna María Sigvaldadóttir
umsjónarkona að í nóvember væru
kominn 80 tonn í land, en aflinn
varð alls 74 tonn í október. Uppistað-
an í aflanum er þorskur. Fiskurinn
á markaðnum fer ísaður í körum
með ferjunni Sæfara til Dalvíkur og
þaðan til kaupenda.
Hjá fiskverkuninni Sigurbirni
landa sex bátar, fjórir línubátar, einn
færabátur og einn línubátur. Garðar
Ólason hjá Sigurbirni sagði litlar
fréttir af aflabrögðum, það væri
enginn kraftur í veiðunum um þess-
ar mundir.
Nýr leikskóli
vígður á
Flateyri
NÝR leikskúli verður vígður á Flat-
eyri sunnudaginn 1. desember. Söfn-
unarfé frá Færeyingum var lagt til
nýbyggingarinnar ásamt gjafafé frá
Kiwanishreyfingunni.
Eftir að snjóflóðið féll á Flateyri
26. október 1995, stóðu ungir menn
í Færeyjum fyrir fjársöfnun þar og
efndu til tónleika í Norðurlandahús-
inu 31. október. Tveir fulltrúar að-
standenda söfnunarinnar, Fróði
Vestergaard og Aksel Haraldsen
forstöðumaður Norðurlandahússins
í Þórshöfn koma til ísafjarðarbæjar
og verða viðstaddir vígsluna á
sunnudag.
Vígsluathöfnin hefst kl. 13.30 og
að henni lokinni verða kaffiveitingar
í boði foreldra barna nýja leikskól-
ans,.
Stakir jakkar
L
Verð frá
12.900,-
TISKUVERSLUN
Kringlunni 8-12 sími: 553 3300
i dag 20% afsláttur
af skartsripaskrínum
pSassfl Opiöfrá kl. 10-18 _ 4
Laugavegi 58, sími 551 3311 All
ítalskir m a
frottésloppar
Mjúkir og góðir
Verð kr. 8.500 i
Opið í dag, laugardag, kl. 10-18
yif/Hysr/'rp/ ■/. •)/////' SS/ //7-j
NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR
Frá Italíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl.
Vönduð vara. Hagstætt verð.
Teg. Cresta stgr. Rókókóstóll "stærri gerð"
aðeins kr. 27.900. aðeins kr. 22.900.
OPIÐ í DAG 10-16 SUNNUDAG 14-16
36 mán.
HÚSGAGNAVERSLUN
TísT
24 mán.
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
GÓÐ BARNFÓSTRA ÓSKAST
Fjölskylda á Seltjarnarnesi vantar góða barnfóstru til að gæta
6 mánaða stúlku hálfan daginn eftir áramót, ásamt því að sinna
léttum heimilisstörfum. Ahugasamir leggi inn upplýsingar
á afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „M 4421".
5
Aðventuskreytingar
y? Ódýrar jólagjafir
Blómastofa Friðfinns
Suðurlandsbraut 10, simar 553 1099 og 568 4499
Jólavörunar komnar
Mikið úrval af dömu- og herrasloppum,
velúrgöllum og ýmissi gjafavöru.
Snyrtivöruverslunin
Gullbrá
Nóatúni 17,
sími 562 4217
■ Urval af gæðaúlpum
■ Ullarfóðruðum
■ Microkápum
■ Útöndunarjökkum
m/renndri flíspeysu
fjekifsri
fyrir a"a
fjölsKy»c*una
10% afsláttur af húfum,
lambúshettum, sokka-
buxum, gammósium og
peysum!
fMsin9*
sk°rn, 3smdT
REGNFATABUÐIN -v r
Laugavegi 21 • Sími 552 6606
Opið laugard. 10-16 og sunnud. 13-17
Herraskór
Verð aðeins 3.990-4.9901 Stærðir 41-46
Aðrir herraskór fáanlegir uppí stærð 50.
Kuldaskór
Verð aðeins 4.990 Stærðir 36-^41
Verð aðeins 5.800, Stærðir 41-46
SKÓUERSLUN
KÓPAUOGS
HAMRABDRG 3 • SÍMl 5 54 17 5 4