Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 47 » i » I : BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landstvímenningnr LANDSTVÍMENNINGUR BSÍ verður haldinn föstudaginn 6. des. nk. Spilað er um gullstig yfir landið þ.e. 6 efstu pörin í hvora átt og síðan er spilað um tvöföld bronsstig. Spilastjórar fé- laganna eru beðnir um að láta skrif- stofuna vita fyrir miðvikudag, hvort þeirra féiag ætlar að spila. Spilin verða send forgefin til félaganna. í Reykjavík verður spilað í húsi BSÍ við Þönglabakka og hefst spila- mennska stundvísiega kl. 19. Skrán- ing er þegar hafin. Firmatvímenningur BSÍ Arlegur firmatvímenningur verður spilaður laugardaginn 7. des. nk. í Þönglabakkanum. Spilamennska hefst kl. 11 og mótinu lýkur um kl. 18.30. Spilarar þurfa að hafa verið á launa- skrá hjá því fyrirtæki sem þeir spila fyrir, einhvem part af þessu ári. Keppnisgjald er 10.000 á parið og spilað er umgullstig. Núverandi firma- meistari BSI er Háspenna hf. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 18. nóvember spiluðu 23 pör Mitchell. N/S: JónMagnússon-JúliusGuðmundsson 245 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 238 Eyjóifur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 237 A/V: MagnúsHalldórsson-BaldurÁsgeirsson 281 GunnarGíslason-ÓlafurKarvelsson 244 Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónasdóttir 234 Meðalskor 216. Fimmtudaginn 21. nóvember spil- uðu 19 pör í tveim riðlum. A-riðilI: Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 128 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lótersson 121 EggertEinarsson-KarlAdólfsson 119 B-riðill: JónJ.Sigurðsson-DavíðGuðmundsson 120 Halla Óiafsdóttir - Björg Pétursdóttir 118 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 117 Meðalskor 108. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna STAÐAN eftir 27 umferðir í Butler tvímenningi er eftirfarandi. EðvarðHallgrimsson-MagnúsSverrisson 147 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 97 SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 89 VilhjálmurSigurðsson-ÞórirLeifsson 87 Guðm.Guðmundsson-GísliSveinsson 84 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 75 Bestu skor þ. 25. nóv. sl. Jón Stefánsson - Sverrir Sigurgeirsson 7 6 AldaHansen-Júlianaísebam 58 Jökull Krisjánsson - Jón Ámason 41 Jónina Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 41 Gísli og Hafsteinn í 4. sæti í frétt í blaðinu sl. miðvikudag um minningarmótið um Guðmund Ingólfs- son hjá Bridsfélagi Suðurnesja féll niður nafn Gísla ísleifssonar og Haf- steins Ögmundssonar en þeir eru í fjórða sæti með 27 stig yfir meðalskor. FYRIRLIGGJANDi: GÚLFSLfPIVÉLAR • RIPPER ÞJÖPPUR - DÆLUR - STEYPUSAGIR - HRÆRIVÉLAR - SAGARBLÖB - VBBðUð franleilsll. 11 11 11 I I E I 11 I 11 I 11 11 11 11 11 11 111 = Húsbyggjendur - Lóðahafar = Tceknideild Ó. Johnson & Kaaber kynnir útveggjakerfifrá Lindab: Efni sem hvorki fúnar né grotnar niður vegna alkalískemmda Efni sem þoiir frost og votviöri og byggingartími því ekki bundinn árstíðum Efni sem er fyrirferöarlítið og létt í fiutningum sem og í uppsetningu Efni sem býður upp á mikla möguleika í allri útfærslu Efni sem ekki brennur Opið hús að Vesturholti 14, Hafnarfirði, laugardaginn 30. nóvemberkl 13-16. Það veröurheittá könnunni. TÆKNIDEILD ÚJjK 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 W Smiðshöfða 9 • . . 'Jl IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII11IIIIII|V Spil ársins í Hollandi! Dreifing: Eskifell - Sími 588 0930 Hr sygi ■ ■ ;1 Wf/ ./ ■ JÞ- . L Kííp Vy )J| 4 « « 4 4 4 4 4 4 4 Sérstakur hadegisjólamatseðill Rjómalöguð humarsúpa indýrabuff m/villibráðarsósu, sykurbrúnuðum kartöflum og rauð Ris a L'Allemande með sólberjasaft. Kvöhhnatseðill xa „<3arpaccio“ og humar „Mousse“ m/Parmagiano og furuhnetum Léttsteikt rjúpubringa og læri m/rjómasósu og kartöfluþráðum Jurtasorbet m/vermouth kt, gljáð hamborgarhryggjarsneið með sinnepi og ,Jardiner“ græn Heimalöguð ensk jólakaka m/kaniiís eða a L’Allemande með sólberjasaft si seðill gildir frá degi til fimmtudags. lalla daga fyrir hópa Ar. ‘i.icc HHQsTTv Sérstakur afsláttur fyrir hópa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.