Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 63 I DAG Arnað heilla O AÁRA afmæli. í dag, O vf laugardaginn 30. nóvember, er áttræður Gísli Gíslason, Hvassaleiti 56, Reylqavík. Eiginkona hans er Ingibjörg Jónina Níels- dóttir. Þau hjónin eru að heiman í dag. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson FRÚ Lea Dupont, eiginkona og spilafélagi ítalska meist- arans Garozzos, spilaði út spaðakóngi gegn sex lauf- um suðurs, en það er eina útspilið sem ógnar slem- munni. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG1084 V ÁDGIO ♦ 9765 + - Vestur ♦ K2 V 87 ♦ KG10832 ♦ 982 Austur ♦ D973 V K965 1 ♦ ÁD4 ♦ G10 Suður ♦ 65 ¥ 432 ♦ - ♦ ÁKD76543 Vestur Norður Austur Suður Dupont Burger Garozzo Zia 1 lauf* Pass 1 tlgnll Dobl Pass 6 lauf! Pass Pass Pass Spilið er frá sveitakeppni í Cavendish-klúbbnum í New York. í suður var Zia Mahmood. Sem skýrir sagn- ir að nokkru leyti, því Zia tilheyrir þeim flokki spilara sem hefur gaman af að liggja í ieyni með langliti. En eftir opnunardobl makkers varð hann að taka af skarið. Zia drap á spaðaás, tromp- aði tígul og tók þijá efstu í laufi. Þegar í ljós kom að austur átti tvflit í laufi, taldi Zia víst að Garozzo ætti 4-4 í hálitunum. Kerfi þeirra hjóna er í ætt við Standard, nema opnun á tígli lofar íjór- lit, svo stundum verður að segja eitt lauf með tvílit. Zia tók næst öll trompin nema eitt: Norður ♦ G108 V ÁD ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ 2 ♦ D97 V 87 ♦ KG II V K9 ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ 6 ♦ 432 ♦ - 4 4 I þessari stöðu spilaði hann spaða á gosann. Ef austur drepur, er hann endaspilaður og verður að gefa tólfta slag- inn. Garozzo dúkkaði því. En þá spilaði Zia hjartaás og drottningu, og fékk þar með úrslitaslaginn á smáhjarta heima. /?/YÁRA afmæli. í dag, OVflaugardaginn 30. nóvember, er sextug Guð- rún Ólafsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, Ljósheimum 14A, Reykja- vík. Hún og sambýlismaður hennar Vignir Jónsson, taka á móti gestum í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, frá kl. 15 í dag, afmælisdaginn. fr/\ÁRA afmæli. Fimm- «J vftug verður á morgun, sunnudaginn 1. desember, Guðrún Benediktsdóttir, snyrtifræðingur, Hraun- brún 19, Hafnarfirði. Eig- inmaður hennar er Guðjón Jóhannsson, pípulagn- ingameistari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 á afmælisdag- inn. /I f\ÁRA afmæli. í dag, rlvllaugardaginn 30. nóvember, er fertug Bryndís Svavarsdóttir, Háahvammi 9, Hafnar- firði. Hún og eiginmaður hennar Lúther Þorgeirs- son taka á móti gestum á heimili þeirra í kvöld milli kl. 20 og 23. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 19. október í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Júlíana Sveins- dóttir og Snæbjörn Jóns- son. Heimili þeirra er í Furubyggð 30, Mosfellsbæ. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 20. júlí í Grindavík- urkirkju af sr. Jónu Kr. Þorvalsdóttur Linda María Gunnarsdóttir og Jón Gunnar Margeirsson. Heimili þeirra er á Austur- vegi 22, Grindavík. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Sigfúsi Ingv- arssyni Oddný Nanna Stefánsdóttir og Kristján Freyr Geirsson. Heimili þirra er í Heiðarholti 20, Keflavík. HOGNIHREKKVISI ~Mundin esaLUafoú brcytast- - Gettu hucrgfeypU fj'árstgringunaJ?!" STJÖRNUSPA cftir Franrcs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og áhuga á félagsiegum um- bótum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugurinn er á reiki, og þér gengur illa að einbeita þér árdegis. Ættingi á erfitt með að tjá sig, og þú þarft að geta í eyðurnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Skemmtanalífið getur valdið óvæntum útgjöldum ef þú gætir þín ekki. Þú getur notið kvöldsins án þess að eyða of miklu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að sýna lipurð til að leysa vandasamt fjöl- skyldumál í dag. Láttu ekki úrillan vin spilla góðri skemmtun í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð. Frestun á fyrirhuguðum vinafundi í kvöld veldur von- brigðum. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) « Vinur biður þig um greiða, sem þú átt erfitt með að veita. Margt stendur til boða í félagslífinu, en þú þarft að gæta hófs. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður falið nýtt og spennandi ábyrgðarstarf í vinnunni. Láttu samt ekki freistast til að eyða úr hófi þegar kvöldar. v°g (23. sept. - 22. október) Þú íhugar að skreppa í heim- sókn til vinar, sem býr í öðru sveitarfélagi. Ættingi þarfn- ast aðstoðar þinnar þegar kvölda tekur. Sporódreki (23. okt.-21. nóvember) C)jj0 Þú hefur unnið vel að undan- förnu, og afkoman ætti að fara batnandi. í kvöld gætir þú boðið heim góðum gest- um. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ekki eru allir, sem þú átt samskipti við, jafn heiðarleg- ir, og þú þarft að sýna aðgát i viðskiptum. Kvöldið verður ánægjulegt. Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum útgjöldum eða seinkunum í dag. Þú hefur ástæðu til að fagna með ást- vini í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Nú gefst tækifæri til að hefja umbætur á heimilinu. Gættu þess samt að vanrækja ekki góðan vin, sem þarfnast umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gæti óvænt staðið til boða að skreppa í spennandi ferðalag fljótlega. Gríptu tækifærið, og njóttu þess að slaka á. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. t mLimi?rmfiriu .00-18.00 kl. 13.00-18.00 Opið í dag Laugardag frá kl. 10 og á niorgun sunnudag frá Dúndurtilboð á þægilegum og fallegum fötum sem endast og endast. Sendum í póstkröfu - sendum bæklinga út á land ef óskað er. BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTI'G 8 SÍMI 552 1461 ..opið laugardas og sunnudag kl. 11-17 Koldportið Q Kökugerd Sigrúnar Jóiabrauðið er komið - þið ættuð að smakka Hún Sigrún er mætt með rjúkandi jólabrauðið alla leið frá Ólafsfirði. Brúnar og hvítar lagtertur, smákökur, laufabrauð, enskar jólakökur, og svo allt hitt gamla góða. Um næstu helgi verður Sigrún komin með botna og , marens. Síðasti söludagur fyrir jól verður 21. desember næstkomandi. 0 Dalahangikjötid góda * ..sem sló eftirminnilega í gegn um jólin í fyrra Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vilja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er líka með reykt og söltuð svið, hangilærin góðu, áleggið ljúfa, ostaíylitu lambaframpartana, hangiböggl- ana, nýju Dalakoff áleggspylsuna og núna Dalahangikjötið góða 0 Hvalkjötsvcisla ^ Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Hrefhukjöt, höfrungakjöt, hnýsukjöt, súr hvalur, saltað hvalspik og sprengitilboð á laxi aðeins kr. 299,- kg. Einnig trjónukrabbi, smokkfiskur, glæný rauðspretta, reykt ýsuflök, sólþurrkaður saltfiskur og úrval af fiskiréttum, fiskbökum, fiskibollum og laxahausar á aðeins 99 kr. kílóið. P fimcrisk húsgagnaveisla Síðustu King og Amerískir sóffar og Queen hjonarumin stakir stólar ;S Sídustu 10 rúmm Sprengiútsalðr Einnig "ekta" Levi's gailabuxur og "ekta" ameískir jogginggallar á ótrúlegu verði Kolaportið verður líka opið virka daga .. ^ frá 7. desember til jóla. Það er góður valkbsfúrfyrir fyrirtœki, heildsölur, verslanir eða einstaklinga að koma og selja f vöru þessa daga. Pantið strax pláss í sím 562 5030. KOLAPORTIÐ V* -þar sem allar jólagjafirnar fást á góðu verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.