Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+ Kristín Aðal-
heiður Jóhanns-
dóttir húsmóðir var
fædd á Krossum á
Árskógsströnd 6.
september 1917.
Hún lést á Dalbæ,
dvalarheimili aldr-
aðra á Dalvík, 21.
nóvember sl. For-
eldrar hennar voru
hjónin Jóhann Jóns-
son verkamaður á
Dalvík, f. 14.12.
1889, d. 1.5. 1974,
og Anna Júlíusdóttir
skreðari, f. 20.12.
1885, d. 31.8. 1973. Kristín áttí
tvær systur, Guðrúnu Jóhanns-
dóttur, Efstakoti á Upsaströnd,
f. 9.2. 1921, gift Skafta Þor-
steinssyni, f. 26.11. 1914, d. 3.8.
1991, og Valdísi Jóhannsdóttur
Dalvík, f. 30.9.1924.
Hinn 26.11. 1940 giftist Krist-
in Hjalta Þorsteinssyni, neta-
gerðarmanni frá Efstakoti á
Upsaströnd, f. 26. nóvember
1914, d. 14. september 1995 og
reistu þau sér einbýlishús á
Bjarkarbraut 15 á Dalvík þar
sem þau bjuggu alla tíð. Eign-
uðust þau þrjár dætur: 1) Rann-
veigu, kennara, f. 23.09. 1942,
gift Karli Geirmundssyni h^jóm-
listarmanni, búsett á ísafirði,
þeirra börn eru Hjalti, kvæntur
Móðiii Þú átt alla elsku mina,
Orð þín líkt og bjartir vitar skína,
einfaldleikans aðalsmerid giæsL
Æ var hugarheiði þitt án skýja.
Hjartans Wðmgarð þynújurtir flýja.
Grær þar allt, sem göfgast er og hæsL
Það eru liðin 26 ár síðan fundum
okkar Kristínar Aðalheiðar Jóhanns-
dóttur, eða Stínu eins og hún ávallt
var kölluð, bar fyrst saman. Mér var
þá strax ljóst að þar fór einstök kona.
Kona sem lét sér einkar annt um
fjölskyldu sína og vini og kunni afar
vel það lag að veita ráð og stuðning
án þess að okkur unga fólkinu fynd-
ist að ráðin væru af okkur tekin.
Þessi gullni meðalvegur er oft vand-
rataður en Stina vissi alltaf sín mörk
enda var hún ekki mikið fyrir um-
vandanir eða predikanir heldur upp-
Sigríði Láru Gunn-
laugsdóttur, Rúnar
Óli, sambýliskona
Nanný Arna Guð-
mundsdóttir, _ og
Smári. 2) Önnu
Báru, kennara, f.
21.10. 1947, gtft
Trausta Þorsteins-
syni, fv. fræðslu-
stjóra, búsett á Dal-
vík, þeirra, börn eru
Kristín, sambýlis-
maður Magnús
Gislason, Helga
Rún, sambýlismað-
ur Jóhann G. Jó-
hannsson, Valur og Steinþór. 3)
Kristrúnu, kennara, f. 18.04.
1953, hennar maður Óskar S.
Einarsson skólastjóri, búsett í
Kópavogi, þeirra börn Guðrún
Anna, Kristín Edda og Adda
Valdís. Bamabarnabörn Kristín-
ar eru Gísli Rúnar Magnússon,
Regína Sif Rúnarsdóttir og
Rannveig Hjaltadóttir.
Auk húsmóðurstarfa vann
Kristín Aðalheiður ýmis störf,
einkum við fiskverkun og fisk-
vinnslu. Hún var ein af stofnend-
um KvennadeUdar Slysavaraafé-
lags íslands á DaJvík.
Útför Kristínar Aðalheiðar
Jóhannsdóttur verður gerð frá
Dalvíkurkirkju í dag og hefst
athöfnin kl. 13:30.
eldislega leiðsögn og stuðning við
þau markmið sem við yngra fólkið
settum okkur. Þessa fengum við böm
og tengdaböm hennar og síðar
bamabömin að njóta í rikum mæli
ásamt ást hennar og umhyggju.
Kristín A. Jóhannsdóttir var fædd
á Krossum á Árskógsströnd þar sem
foreldrar hennar voru í vinnu-
mennsku. Með þeim fluttist hún síð-
an til Dalvíkur þar sem þau settu
niður bú sitt en Jóhann faðir hennar
var einn af fyrstu innfæddu Dalvík-
ingunum en þéttbýlismyndun á Dal-
vík hófet ekki fyrr en I lok síðustu
aldar. Á Dalvík vann Jóhann að
ýmsum verkamannsstörfum en hann
var annálað snyrtimenni og var eink-
ar vel verki farinn. Móðir Kristínar,
Anna Júlíusdóttir, var frá Hverhóli
í Skíðadal og lærði ung til skreðara-
starfa og vann við saumaskap ásamt
heimilisstörfúm á meðan hún mátti.
Ekki er að efa að Kristin lærði af
foreldrum sínum og erfði hagleik og
vandvirkni þeirra. Hún gekk í skóla
á Dalvík þar sem hún nam hjá Helga
Símonarsyni og minntist hún hans
ávallt af miklum hlýhug.
Eins og títt var með ungíinga á
þeirri tíð lærðist Kristínu fljótt að
taka til hendi og létta undir brauð-
stritið með foreldrum sínum. Ýmis
störf féllu til s.s húshjálp, störf við
sjávarútveg og um tíma vann hún
við afgreiðslustörf hjá Sigurði P.
Jónssyni kaupmanni á Dalvík og
minntist þeirra starfa með mikilli
ánægju.
Árið 1940 giftist hún Hjalta Þor-
steinssyni, netagerðarmanni frá Efs-
takoti á Upsaströnd, og hófu þau
búskap í risi húss foreldra hennar,
sem Steinstaðir heita, við Grundar-
götu á Dalvík. Húsplássið var ekki
stórt og fljótlega eftir að ófriðaröldur
fór að lægja í Evrópu eftir hiidarleik-
inn í upphafl fimmta áratugarins
hófu ungu hjónin, sem þá áttu orðið
eina dóttur, að huga að því að koma
eigin þaki jrfir höfuðið. Hófust þau
handa við byggingu íbúðarhúss að
Bjarkarbraut 15 á Dalvík árið 1947.
Á þeim tímum voru eftiin ekki mikil
en fólk kunni þá list að reisa sér
ekki hurðarás um öxl Qárhagslega.
Fjölskyldan stækkaði er þeim fædd-
ist önnur dóttir og um 1950 fluttust
þau í nýja húsið, fyrst í kjallara þess
en efri hæðin var leigð á meðan flöl-
skyldan var að komast yfir erfiðasta
hjalla húsbyggingarinnar.
Yfir öllum samvistum þeirra hjóna
hvíldi samstaða og ástúð. Þrátt fyrir
iangan og erfiðan vinnudag hjá
Hjalta gaf hann sér tíma til að hlú
að heimilinu, mála, smíða, endur-
bæta, rækta og afla matar og síðast
en ekki síst að sinna Qölskyldubönd-
unum, bömum og bamabömum. Um
allt þetta voru þau einkar samhent
en höfðu jafnframt mjög skýra
verkaskiptingu í samræmi við gildi-
smið þeirrar kynslóðar. Oft var leitað
til þeirra Hjalta og Stínu er aðstoðar
var þörf og ætið vora þau reiðubúin
að tta hjálparhönd og sýna um-
hyggju og dugnað. Allt var hreint
og fágað, hún hafði yndi af hannyrð-
um og saumaskap og nutu böm og
bamaböm þess í gjöfúm hennar. Það
var ætíð tilhlökkunarefni að setjast
niður við eldhúsborðið hjá Stínu þar
sem gómsætir réttir og bakkelsi voru
töfruð fram og kitluðu bragðlaukana.
Aldrei skyldi neitt skorta að hver og
einn fengi nægju sína. Vor og sumar
fór mikill tími í umhirðu stórrar lóð-
ar við húsið, ræktun garðávaxta,
tijáplantna og blóma, allt af sömu
umhyggjunni og natninni er henni
var í blóð borin. Inn á milli greip hún
í ýmis önnur störf. í litlu sjávar-
plássi var oft þörf vinnufúsra handa
við verkun og söltun fisks, síldarsölt-
un og þegar fiysting hófst á Dalvík
fóra að sjálfsögðu margar konur til
vinnu í ftystihúsið. Kristín var eftir-
sótt til allrar vinnu enda bæði verk-
lagin og fljótvirk.
Eðlislæg hógværð Kristínar kom
ef til vill í veg fyrir að hún haslaði
sér völl á sviði félagsmála í samfélag-
inu. Hún taldi sig geta lagt góðum
málum lið með öðram hætti og nutu
félagasamtök á sviði líknar- og
menningarmála sérstakrar velvildar
hennar. Hún átti í mörg ár sæti í
kirkjubasarsnefnd sem hafði það
hlutverk að afla fjár til uppbygging-
ar Dalvíkurkirkju, vaxtar og við-
gangs. Fyrir hver jól var efiit til
basars þar sem boðnir vora upp hvers
konar handunnir munir sem safnað
hafði verið saman og ófáir vora
munimir úr smiðju Kristínar á bas-
amum ár eftir ár. Er ákveðið var
að stofna kvennadeiid SVFÍ á Dalvík
hlaut Kristín að verða meðal stofti-
enda. Hún tók virkan þátt í starfi
félagsins og var gerð að heiðursfé-
laga á 50 ára afmæli þess árið 1984.
Kristín hafði gott vald á íslenskri
tungu, talaði kjamgóða íslensku og
leiðrétti ákveðið málfar dætra sinna.
Hún kunni mikið af ljóðum og sögum
og ftá mörgu að segja af mannlífi á
Dalvík. Bamabömin sóttu eftir sam-
vistum við ömmu sína og afa, þar
var alltaf rúm fyrir þau hvemig sem
á stóð og amma var óþreytandi að
tala við þau og segja þeim frá. Nutu
þau þess í málþroska sínum og öllu
öðra uppeldi.
Við leiðarlok er margs að minnast
og margt að þakka. Kristín hafði átt
við vanheilsu að stríða síðustu æviár
sín en að öðra leyti hafði hún verið
heilsuhraust með afbrigðum. Fyrir
rúmu ári flutti hún á Dalbæ, heimili
aldraðra á Dalvík, þar sem hún naut
umhyggju starfsfólks. Fyrir það era
fluttar alúðarþakldr. Þótt skilnaður
við ástvini sé ætíð sár má það vera
til huggunar bömum, tengdabömum,
bamabömum og öllum ættingjum
að nú hefur hún verið leyst þrautun-
um ftá. Megi algóður Guð blessa
minningu Kristínar Aðalheiðar Jó-
hannsdóttur.
Þó mig ftá þér fjarskans blámi teygi,
fmn ég glöggt; sú líftaug slitnar eigi,
sem að tengir sálu mína þér.
Gnýi stormar! Fölni rósir rauðar!
Rökkvi af nóttu! Hnigi vonir dauðai!
Móðir kær! - Þin mynd sinn ljóma ber.
(Þorst Valdimarsson)
Trausti Þorsteinsson.
KRISTIN AÐALHEIÐ-
UR JÓHANNSDÓTTIR
Jlálamotur,
gjafir úqfándur
Uppskriftir, heimsóknir,
jólasiðir, konfektgerð,
föndur, pakkar og margt fleira
er í 64 síðna blaðauka
sem fylgir Morgunblaðinu
nk sunnudag, 1, desember.
- kjami málsins!
Elsku amma.
Okkur langar til að minnast þin
í örfáum orðum því það er margt
sem leitar á hugann. Ifyrst skal telja
hve þú tókst alltaf vel á móti okkur
og varst alltaf tilbúin að gefa þér
tíma til að tala eða leika við okkur.
Þú kenndir okkur að spila kasínu,
og eftir það má segja að þú hafir
verið í fullu starfi við að spila. Þá
var oft glatt á hjalla. Boltaspörk og
ærsl með afa virtust aldrei hafa
trufiandi áhrif á þig, öllu tókst þú
með þolinmæði og allt var okkur
fyrirgefið. Einnig minnumst við þess
hve alltaf var gott að koma í eldliús-
ið til þín og viljum við sérstaklega
nefna kleinumar sem tóku öllum
öðram ftam. Þær vora líka ófáar
nætumar sem við fengum að gista
hjá þér og afa á Bjarkarbrautinni.
Það sýnir kannski best hve okkur
leið vel hjá ykkur. Mörg vora ævin-
týrin sem þú last fyrir okkur þá, ljóð-
in og þulumar, sem gera minning-
una enn ríkari.
Umhyggja og virðuleiki var það
sem einkenndi þig. Þrátt fyrir þann
erfiða sjúkdóm í lok lífsgöngu þinn-
ar, sem gerði það að verkum að
hugur þinn starfaði ekki sem fyrr,
hélstu alltaf virðuleika þínum. Það
hjálpaði okkur við að horfast í augu
við hlutskipti þitt Söknuðurinn er
mikill en það er þó huggun harmi
gegn að nú ert þú fijáls undan íjötr-
um sjúkdómsins og með afa á ný.
Elsku amma, við þökkum þér fyr-
ir allar þær ómetanlegu stundir sem
við áttum með þér og munum við
geyma þær í hjarta okkar. Megi al-
góður Guð geyma þig.
Far þú í fiiði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allL
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýiðaihnoss þú hljóta skalL
(V. Briem.)
Barnabörnin á Dalvík.
Þegar okkur barst fréttin um
andlát Kristínar Jóhannsdóttur á
Dalvík, kom það okkur í sjálfú sér
ekki á óvart Hún hafði um skeið
verið haldin sjúkdómi, sem engin ráð
duga til að lækna. En við þessa fregn
rifjuðust upp ýmsar minningar um
ánægjuleg samskipti við fólkið á
Bjarkarbraut 15. Þessi kjmni áttu
upphaf sitt árið 1973, er Kristrún,
dóttir þeirra Hjalta heitins Þorsteins-
sonar og Kristínar, og Óskar, sonur
okkar, vora að ljúka stúdentsprófi á
Akureyri. Þau kynni vora okkur ein-
staklega ánægjuleg, enda okkur tek-
ið opnum örmum þar nyrðra. Ferðir
okkar norður á Dalvík urðu nokkuð
tíðar, eftir því sem árin liðu. Áttum
við margar ánægjustundir með
þessu góða fólki, Hjalta, Kristínu
og ágætum dætrum þeirra, sem oft
vora þá allar staddar nyrðra.
Ýmis atvik eru minnisstæð, m.a.
skemmtileg ferð með þeim hjónum
um Svarfaðardalinn, svo langt sem
komist varð á bifreið. Á skólaáram
mínum kynntist ég ýmsum góðum
Svarfdælingum. Ekki stóð á skýring-
um og upplýsingum um þá og þeirra
fólk, er ekið var um heimaslóðir
þeirra. Þekktu þau hvem bæ og
búanda á þessum slóðum, jafnvel
langt aftur í tímann.
Eftir því sem árin liðu, urðu kynni
kkar og samskipti æ meiri, og hef-
- aldrei skuggi fallið á þau. Við
„uðrún komum oft til Dalvíkur.
T tfnan sannaðist það, sem skáldið,
'avíð frá Fagraskógi, orðar svo fal-
iga, að „Þar biðu vinir í varpa, er
/on var á gesti.“ Var aldrei neitt til
sparað að gera okkur dvölina sem
ánægjulegasta og nýta tímann vel.
En nú hljóta leiðir að skiljast Þau
era nú baeði horfin yfir móðuna
miklu, þessi ágætu hjón, Kristín og
Hjalti. Við söknum þess, að ekki
verður framar knúið dyra á Bjarkar-
brautinni á Dalvík. Við sendum
dætram þeirra hjóna, fyölskyldum
þeirra og öðram vandamönnum inni-
legar samúðarkveðjur. Þótt sól hafi
nú bragðið sumri, mun aftur birta
á ný og minningin um þessi ágætu
hjón lifa áfram í hugum og hjörtum
ástvina þeirra, vina og skyldmenna
um ókomin ár.
Guðrún og Einar
H. Eiríksson.