Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 45 4 MESSUR Á MORGUN fl 1 fl fl I 1 4 4 4 4 samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Biskup Faereyja, herra Hans Jakob Joensen, og félag- ar úr Rotaryklúbbi Þórshafnar í Fær- eyjum taka þátt í guðsþjónustunni. Kolbrún á Heygum syngurfæreyskan sálm. Organisti Þóra Guðmundsdótt- ir. Æskulýðsfélagið verður með kaffi- og vöfflusölu að lokinni guðsþjón- ustu. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVI'KURKIRKJA: Sunnudaga- skólinn kl. 11. Barn borið til skírnar. Foreldrar, afar og ömmur hvött til að koma með börnum. Hátíðarmessa kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélagsins. Kvenfélagskonur taka þátt í helgi- haldinu með ritningar- og bæna- lestri. Sr. Örn Bárður Jónsson prédik- ar í messunni og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Krakkar úr I I l-starfinu selja „frið- arkerti" í forkirkjunni. Eftir messuna bjóða kvenfélagskonur öllum kirkju- gestum að þiggja kaffiveitingar í safnaðarheimilinu og er fólk hvatt til að fjölmenna í kirkju. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safn- aðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa, altarisganga kl. 14. Börn borin til skírnar. Kirkjukór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar, organista. Allir hjartan- lega velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11. Helgistund á Hlévangi sunnudag kl. 15.30. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Að- ventukvöld með kór Keflavíkurkirkju kl. 20.30. Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. Flutt verður tónlist tengd jólaföstunni. Einsöngvarar: Guðmundur Sigurðsson, Guðmund- ur Ólafsson, Ingunn Sigurðardóttir og Margrét Hreggviðsdóttir. Ragn- heiður Skúladóttir annast píanóund- irleik. Organisti og stjórnandi Einar Örn Einarsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Miðvikudaginn 4. desember verður aðventusam- koma kl. 20.30. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður Jón R. Hjálmars- son. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta verður í Ólafsvallakirkju á Skeiðum kl. 14. Aðventu fagnað, sem nýju ári, falið Kristi. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Þorgils Hlynur Þorbergsson prédikar. Úlfar Guðmundsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Al- menn guðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Barnakórinn „Litlir lærisveinar" syngur. Aðventu- hátíð kl. 14. „Litlir lærisveinar" taka lagið. Barnasamvera meðan á préd- ikun stendur. Að lokinni messu er haldinn jólabasar Kvenfélags Landa- kirkju í safnaðarheimilinu. Margt góðra muna á boðstólum, Ijúffengar veitingar og „Litlir lærisveinar" syngja þar jólalög. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Að- ventutónleikar kl. 20. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag laugardag kl. 11. TTT-sam- vera í safnaðarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðs- son. Messa í kirkjunni sunnudag kl. 11. Kór aldraðra syngur. Altaris- ganga. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 20.30. Þorbjörn Hlynur Árnason. Vegna rmkxllar eftirspumar er innritunhafin á janúarnárnskeið Þetta námskeið hefur veitt ótal mörgum konum frábœran árangur Þetta kerfi er eingöngu ætlaö konum sem vilja losna við aukakílóin. Uppbyggilegt lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö vikurísenn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræöi og hollar lífsvenjur. Ileilsufundir þar sem farið er yfir förðun, kla-önaö, hvemig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. Líkamsrækt JSB: Þar sem manneskjan skiptir rnestu Lígmúla.9 • Símí 581 3730 i 4 4 i i i ( ( ( ( ( ( ( ( Bragi Þórðarson Æðrulaus mættu þau 1 örlögum sínum | i Frásagnir af I eftirminnilegum | atburðum og skemmtilegu fólki. I Tólf þættir úr í‘ íslensku þjóðlífi. {„Fyrsti þátturinn rekur j ' í stuttu máli ævikjör og aöstæöur afa höfundar og ömmu. Það er eftirminnilegur og einkar vel eeröur fráttur... Fréttaritarinn Oddur er aö mínu viti langbesti þáttur bókarinnar, byggöur á talsverÖum heimildagögnum... Hugnanlegur lestur þeim sem njóta þjóölegs fróðleiks." (Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 7.11.1996) ■:ar Þórðarson incfrað ára einbúi ifsíöum íkarinnar stígur am heilsteyptur, reinlyndur maður em aldrei taldi •ftir sér hjálpsemi >ggreiða...Einkar ikemmtHeg er bessi bók aflestrar. Hún skilur eftir þá góÖu tilfinningu að hafa kynnst heilsteyptu þrekmenni. Og fjau ci cnni llliu ui.cn au nuid lifaö í heila Öld óvinalaus en samt haldið sínu og hvergi slegiö af." (Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 21.11.1996) VÖTN ÞIN 0GVÆNGUR ^Daníel Ágústínusson Lífskúnstnerinn Leifur Haraldsson Leifur setti svip á lífið í Reykjavík á árunum 1940-1970 en hann var tíður gestur á kaffihúsum borgarinnar. „Þessi bók... er fallegur minnisvaröi um mann sem lokaÖist ekki inni í hlekkjum líkamlegrar fötlunar og j krafðist þess aö fá notið nokkurs ! lífínu eins og aðrir." S (jóhar.na Kristjónsdóttir, Morgunblaðið 14.11.1996) f Þórir S. Guðbergsson Lífsgleði | Minningar og frásagnir I í þcssari nýju bók I rifja upp liðnar | stundir og | lífsreynslu: Guðni [ I Þórðarson (Guðni í II Sunnu), Guðríður [ Elíasdóttir, Herdís p? Þorvaldsdóttir, |: Sigríður Sciöth I' og Örnólfur Thorlacius. t; „Kærkomin bók fyrir alla scm ■ ■ unna góöum - endurminninga- bókum". on—■ \ HjörturGíslason —X r r I \ tSoffi í særoki cnF r ií söitu Endurminningar i ' Soífaníasar M B E 1 fH' . Cesilssonar í ™ nH1 Grundarfirði r t jyLaj | | y Þetta er saga manns ! g “S 'SfesatÍ sem braust úr 'jM 'T ' örbirgð til áhrifa. ' • ] „Þaö er vissulega i gaman aö kynnast . .MR- Soíla íþessari ■' Kvótabraskarar, kvótaúthlutendur og þcir sem P áhuga hafa á velgengni " - sjávarútvegs og IHjHHjPI verndun fískistofna ættu aö lilusta vel á þaÖ sem gamli maöurinn hefur fram aÖ færa." (Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 8.11.1996) Sólskin Ný Ijóðabók eftir Inga Steinar Gunnlaugsson. Óður til n vrrar aldar ; Spakmæli og pankabrot eftir i Gunnþór Guðmundsson. Bókin um veginn cftir Lao-Tse. Ein af útbrciddustu bókum sögunnar. Ný útgáfa. Úr djúpunum eftir Oscar Wilde. Sígilt bókmenntaverk í þýðingu Yngva jóhannessonar. Ný útgáfa. Engill dauðans Nýjasta bók jack Higgins. Mögnuð spennusaga. Ást í skugga hefndar HÖRPUIJTGAFAN Spennandi ástarsaga eftir Bodil Forsberg. STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES SÍÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK tKkai Vit taMin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.