Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 21
ERLENT
SÞ í Zaire
Skriður á
flutninga
flótta-
manna
Kigali. Reuter.
FLÓTTAMANNAHJÁLP Samein-
uðu þjóðanna sagði í gær að skriður
væri kominn á aðgerðir til að hjálpa
flóttamönnum frá Rúanda að snúa
heim. Einnig virtust áætlanir um að
senda ijölþjóða herlið til að finna
og aðstoða flóttamenn vera að skýr-
ast.
Talsmaður flóttamannahjálpar-
innar í Kigali, Paul Stromberg, sagði
að 1.000 flóttamenn frá Rúanda
hefðu farið frá Zaire yfir landamær-
in hjá Kivu-vatni í fyrradag og búist
hefði verið við 700 til viðbótar í
gær. Stromberg sagði einnig að 115
vörubílum til að aka flóttamönnum
hefði verið bætt við flotann og von
væri á fleiri, sem ætti að nota bæði
í Zaire og Rúanda.
Að mati hjálparstofnana eru á
milli 200 þúsund og 600 þúsund
flóttamenn frá Rúanda staddir í
Zaire. Þeir eru dreifðir um austur-
hluta landsins og skortir mat. Þá
stafar þeim einnig hætta af lítt öguð-
um vopnuðum sveitum.
Flóttamennirnir yfirgáfu flótta-
mannabúðir í Zaire í október þegar
átök brutust út milli hers Zaire,
uppreisnarmanna frá Zaire og vopn-
aðra Hútúa frá Rúanda. Talið er að
um 600 þúsund flóttamenn hafi nú
snúið aftur til Rúanda.
Aðgerðir samræmdar
Kanadamenn eru nú að samræma
fyrirhugaðar björgunaraðgerðir eftir
umdeildar tafir. Ekki er þó vitað
hver niðurstaðan verður, hvort mat
verður varpað til flóttamanna úr
lofti, eða hermenn staðsettir á jörðu
niðri til að tryggja að hjálparstofnan-
ir geti starfað óáreittar og starfs-
menn þeirra komist leiðar sinnar.
Jean Chretien, forsætisráðherra
Kanada, sagði í Tókýó í gær að yfir-
maður hins fyrirhugaða herafla,
Maurice Baril úr kanadíska hernum,
hefði gert samkomulag uppreisnar-
mennina frá Zaire. Þeir ráða landa-
mærunum eins og sakir standa.
Ekki var hins vegar ljóst hvort
Laurent Kabila, yfirmaður uppreisn-
armanna, hefði fallist á að herlið
yrði á jörðu niðri. Hjálparstofnanir
vilja að sá kostur verði valinn, en
uppreisnarmenn eru því andsnúnir.
Bæði uppreisnarmenn og stjórnvöld
í Rúanda eru þeirrar hyggju að það
muni efla Mobutu Sese Seko, forseta
Zaire, að senda herlið á vettvang,
en her hans fór miklar hrakfarir í
átökunum við uppreisnarmenn.
£
'cV-
%
Leiðbeinum með að útbúa
kínverksa jólamáltíð.
Vinsamlega komið á staðinn
og fáið upplýsingar.
Ármúla 34 - sími 56Ö 3333
Verð frákr. 350-750.
Matreiðslumaður frá Hong Kong.
EINS ÁRS í DAG!
BJ0RINN Á SAMA UERÐI
0G í DUBLIN!
í dag á milli kl. 20:00 og 23:00 seljum við mjöðinn góða á sama verði og í Dublin.
HIN OVIÐJAFNALEGA & HEIMSFRÆGA!
amily
MAMMA, PA B B I, FJÓRIR SYNIR & TVÆR DÆTUR
Skemmtir afmœlisgestum með frábœrum söng og spili frá
y. u:oo og fram á rauða nótt.
1995-1996
HAFNARSTRÆTI 4 • SÍMI 511 32 33
'tmiKvajmi cncnaitm
fréttasUoti im rann
cfaUUra vatn til sjávar
cn gengur og gerisi hér |
á lanai. 4
, 'V
DAILY EXPRESS
(Í1 ktWM * by (IKSI V* cuxe MMr «01
f , HliyK{A VÍK: Tbe fírst %
I íns{’ rub to be opcned ín ,
Í- icciand has pravcd so m
pgpuhr that brewer \
Outnness has bccn forccd to I
njsh out cxt/a suppltcs of (
sjouf to sattsfy fcstivc f'
...
i Stout success story
®<tra suppUes of stout to satisfy Christmas demanc
Drmkcre m the capital Reykjavik - popuiation 100,000 -
hav«* bought 10,000 ptnts of Gumncss in the fírst tw«
weeks that the theme pub, The Dublincrs, has been opcn
SUNDAY TRIBUNE
lceland's first Irish pub may be full of gei
but it’s better than a hot spring water an
ar *aw««t
Ui t* Ivtr V,
m
SíM míÆlcSwSrrií *
Wtów c< Qmran. H vMMUÚxtfvtfUlM- *
! •* >« ,*< ».< >« l .l M ____
sa«« AS* mo» (*(,«
luMÁkiMkd H(jlpni«<tMI B3M*i ««,<»»«< ««<« ........ —
: MM». !*»««<•< * >«•* t.*
«<1 «■<'« Wfl^nVir rWk *“*5*
ix «'*,« ■ »M HttdVMX* |
ikt
»•>«(»!» . _ . ...
nxtfJXH ÍW*ÍWM! *>i
..... I8IMK
r-;<> s: tlnafe
Gu
ICELAN0: Thc firsl irish pub t
opened in Iceland has proved so
utar that brewer Guinness has
forccd to rush out extra supplies
stout to satisfy Christmas demand
Drinkers in the canital Revkiavik
have bough
ess in the first
two weeks that thc thetne pub, The
Dubliners, has been open.
"Thc reaction has bcen amazme.
Everybody's talking about it,” said
te Dubliners' manager Bjarni
WESTERN MAIL
sfuffn;neco,3°7 hot '
provutí
SMffiHfagF
SHROPSHIRE STAR
My goodness!
THE fiist Irish pub to bc
opened in Iceiand bas proved so
[X)puiar that brewcr Guiancss
las bcen f<wœd to msh ouí
cxtra supplics of stout to saiisfy I
Christmasdemand.
Drinkcrs in tíie capítal
Reykjavat—pop 100,000-
Itave bought 10,000pints of
Guinacss tn Ihc firsl two w«ks
thai the theroc pub, The
I DuWincre. has been opcn.
PRESS & JOURNAL
fifl-Sfl FOB GUINNESS
THE first Irish pub in Iccland is I
so popular that brewcr Guínness
i has had to rush out extxa
supplies, Drinkcrs in the capíta! ,
Kcykjavik — populatáon 100,000
— have bought 10,000 pínts o£
in the first two weeks
1 he Dublincrs has bcen open. j
DAILY STAR
ST0UT DEMANDAT;
ICEIAND B00ZER
Guinness had to rush
extra Christmas suppties
to Iceland’s flrst Irísh
1 pub because locals were
' drtnklng It dry.
Boozers tn the capttaij
~ populationf
100,000 ~ downed 10,000
m Pif*ts in Iwo weeks after í
I The DubHners