Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 5 7 Bústaðakirkja 25 ára FYRSTA sunnudag í aðventu árið 1971 var Bústaðakirkja vígð og eru því 25 ár frá vígslu hennar. Þessi dagur hefur alla tíð skipað veglegan sess í kirkjustarfinu. Sér- stök tímamót og tilefni hafa gjarn- an verið tengd þessum degi og má þar nefna vígslu orgelsins og fleira. Við hátíðarmessu kl. 14 verðatekn- ir í notkun steindir gluggar í kirkj- unni, sem eru framhald altaris- gluggans. Það er Leifur Breiðfjörð, sem er höfundur þessa verks. Eftir messuna mun sóknamefnd bjóða kirkjugestum að þiggja veitingar í safnaðarheimilinu. Fyrsti sunnudagur í aðventu er að þessu sinni 1. desember nk. Þá heijum við daginn með barnamessu kl. 11 og hvetjum foreldra sérstak- lega til þátttöku með börnum sín- um. Um kvöldið kl. 20.30 verður að- ventuhátíð í kirkjunni. Þessi sam- vera hefur alla tíð verið vinsæl og margmenn. Þar munu kirkjukórinn, barnakórinn og bjöllusveitin leika fyrir kirkjugesti ásamt fjölda hljóð- færaleikara og einsöngvara. Ræðu- maður að þessu sinni er frú Jónína Michaelsdóttir. Starfsemi Bústaðakirkju hefur frá upphafi verið mjög öflug. Öflug sveit fólks hefur í gegnum tíðina lagt mikið að sér í starfi fyrir kirkjuna en fyrsti sóknarprestur Bústaða- kirkju var herra Ólafur Skúlason biskup. Það var mikið þrekvirki að koma þessari miklu kirkjubyggingu í framkvæmd og var hún byggð af mikilli framsýni. Kirkjan, safnaðar- heimilið og öll aðstaðan er til fyrir- myndar og á án efa sinn þátt í því hve öflugt starfið hefur verið þessi 25 ár. Nú í haust hefur verið unnið að endurbótum á safnaðarheimilinu og í forkirkju og er þeim endurbótum nú lokið. Þegar litið er til baka sést hvað kirkjan og starf hennar hefur gegnt mikilvægu hlutverki í Bústaðasókn. Nú á þessum tímamótum í starfi kirkjunnar bjóðum við þér að taka þátt í athöfnum kirkjunnar á þessum 25 ára vígsludegi Bústaðakirkju. Pálmi Matthíasson. FRÉTTIR Jólakort As- mundarsafns ÁSMUNDARSAFN við Sigtún hefur gefið út sjö jólakort með myndum af verkum eftir Ásmund Sveinsson. Verkin eru Sæmundur á selnum, 1926, Andlit sólar, 1961, Nótt í París, 1927, Ás- mundur í vinnustofunni, Andlits- myndin af listamanninum, Safna- húsið við Sigtún og Vatnsberinn, 1936-37. Kortin fást í safnaverslun Ás- mundarsafns við Sigtún sem opin er daglega frá kl. 13-16. Þar eru ennfremur til sölu afsteypur af verkum eftir Ásmund Sveinsson. Hátíðardagskrá Háskólans STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands stendur fyrir hátíðarhöldum á morgun, sunnudaginn, 1. desember. Dagskráin hefst með Guðsþjón- ustu í Háskólakapellunni kl. 11 en Sigtryggur Magnason íslenskunemi flytur minni Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu kl 13. Klukkutíma síðar hefst hátíðar- dagskrá í Háskólabíó þar Svein- björn Björnsson háskólarektor og fleiri flytja hátíðarávörp og Há- skólakórinn syngur. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. DISETO EN ŒRAMICA TL ::íi 1! SÍ 1 - - StárMOa 17 vtð Gulllnbrú. 8Íml S67 4844 RAÐA UGL YSINGAR TÓNUSMRSKÓU KÓPWOGS Aðventustund verður í Digraneskirkju sunnudaginn 1. desember kl. 20.30. Tónlistarskóli Kópavogs og Digraneskirkja. VINNSLUSTÖÐIN HF., Hafnargdtu 2 - Ve»tmann«eyjnm. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., Vest- mannaeyjum, fyrir reikningsárið sem lauk 31. ágúst 1996, verður haldinn í Akóges-hús- inu í Vestmannaeyjum laugardaginn 14. des- ember 1996 og hefst kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. um samruna Meitilsins hf. við félagið á grundvelli samrunaáætlunar stjórna félaganna frá 22. október 1996. í tengsl- um við samrunann verði hlutafé Vinnslu- stöðvarinnar hf. aukið um kr. 330.713.000 með nýjum hlutum til nota sem gagngjald til hluthafa Meitilsins hf. Hluthafar Vinnslustöðvarinnar hf. víki frá forgangs- rétti sínum til áskriftar að hinum nýju hlut- um. 3. Önnur mál. Stjórn Vinnsiustöðvarinnar hf. Urriðasvæðið í Laxá f Suður-Þingeyjarsýslu Veðileyfi fyrir sumarið 1997. Móttaka pantana er hjá: Hólmfríði Jónsdótt- ur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykja- hlíð, sími 464 4333, fax 464 4332, og Áskeli Jónassyni, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími og fax 464 3212. TIL S 0 L U «C Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 3. desember 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo 850 GLE 1993 8 stk. Subaru 1800 station 4x4 ’86-’91 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 1991 1 stk. Toyota Corolla 1990 1 stk. Daihatsu Charade (skemmdur) 1990 1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 1990 2 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 1988 2 stk. Nissan Patrol 4 x 4 (8 farþ.) ’90-’91 3 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 ’88-’92 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 1988 1 stk. Mitsubishi L-200 m/húsi 4x4 1990 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 1986 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 (skemmdur) 1991 1 stk. Ford Econoline Club Wagon 4x4 (11 farþ.) 1988 1 stk. Ford Econoline 1988 1 stk. Toyota Hi Ace 1988 1 stk. Ford F-100 Pick up 1 stk. Mercedes Benz 711D 4x4 1983 vinnuflokkabíll m. krana 1987 1 stk. Mercedes Benz Unimog m/húsi4 x 4 (stór kerra getur fylgt) 1962 1 stk. Mercedes Benz 2235vörubifreið m. palli og krana 1989 1 stk. vélsleði Arctic Cat Prowler 1990 1 stk. kaplavagn Lancier 1983 Til sýnis hjá Siglingamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi: 3 stk. Atlas Copco loftpressur 700 cuft 1 stk. BSP 700 B rekhamar 2.700 kg 3 stk. BSP 900 B rekhamar 3.900 kg hver 1 stk. BSP 1000 B rekhamar 5.600 kg Til sýnis hjá Þingvallanefnd við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum: 1 stk. hjólaskófla Bobcat 653 1993 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. *J§/ RÍKISKAUP Útboð * k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r 6 f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaupQrikiskaup.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Aðalstræti 12, Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum miðvikudaginn 4. desember 19é6 kl. 15.00: Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Þjóðólfsvegur 5, þingl. eig. Birna H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Islands. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 29. nóvember 1996. Jónas Guðmundsson, sýslumaður. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engihlíð 22, 2. hæð fyrir miðju, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfells- þær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 6. desember 1996 kl. 14.00. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, föstu- daginn 6. desember 1996 kl. 10.00. Sumarbústaður Jaðri IV, Arnarstapa, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurð- ur Thorarensen, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., föstudaginn 6. des- ember 1996 kl. 15.30. Sæból 13, Grundarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 6. desem- ber 1996 kl, 11.30. Túnbrekka 19, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vigfús K. Vigfússon og Her- vin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, föstu- daginn 6. desember 1996 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 29. nóvember 1996. FÉLAGSÚF Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, miðill, halda skyggnilýsingafund og Tarotlestur þriðjudaginn 3. des- ember kl. 20.30 í Akoges-saln- um, Sigtúni 3. Húsið verður opn- að kl. 19.30. Þetta er opnunar- fundur nýs félags, sem kynnt verður nánar á fundinum. Allir velkomnir. Verð kr. 1.000. Dalvegi 24, Kópavogi Hátíðarsamkoma kl. 14.00. Fögnum í endurbættri og breyttri kirkju. Job. 22. kafli, 21. vers: „Vingast þú við Guð, þá muntu vera i friöi, við það mun blessun yfir þig korna". Allir hjartanlega velkomnir. (• 1 Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsf erð 1. desember kl. 10.30: Þjóðtrú. Draugar, farið verður á slóðir irafellsmóra. Létt ganga um Kjós. http://www.centrum.is/utivist fERÐAFÉLAG 4 ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533, Sunnud. 1. des. kl. 13.00: Óbrynnishólar - Helgafell Skemmtileg ganga í nágrenni Kaldársels. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá B.S.i., austanmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansað við kirkjug. í Hafnarfirði. Eignist nýja fræðsluritið um Hengilssvæðið. Ferðafélag islands. ¥
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.