Morgunblaðið - 30.11.1996, Page 57

Morgunblaðið - 30.11.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 5 7 Bústaðakirkja 25 ára FYRSTA sunnudag í aðventu árið 1971 var Bústaðakirkja vígð og eru því 25 ár frá vígslu hennar. Þessi dagur hefur alla tíð skipað veglegan sess í kirkjustarfinu. Sér- stök tímamót og tilefni hafa gjarn- an verið tengd þessum degi og má þar nefna vígslu orgelsins og fleira. Við hátíðarmessu kl. 14 verðatekn- ir í notkun steindir gluggar í kirkj- unni, sem eru framhald altaris- gluggans. Það er Leifur Breiðfjörð, sem er höfundur þessa verks. Eftir messuna mun sóknamefnd bjóða kirkjugestum að þiggja veitingar í safnaðarheimilinu. Fyrsti sunnudagur í aðventu er að þessu sinni 1. desember nk. Þá heijum við daginn með barnamessu kl. 11 og hvetjum foreldra sérstak- lega til þátttöku með börnum sín- um. Um kvöldið kl. 20.30 verður að- ventuhátíð í kirkjunni. Þessi sam- vera hefur alla tíð verið vinsæl og margmenn. Þar munu kirkjukórinn, barnakórinn og bjöllusveitin leika fyrir kirkjugesti ásamt fjölda hljóð- færaleikara og einsöngvara. Ræðu- maður að þessu sinni er frú Jónína Michaelsdóttir. Starfsemi Bústaðakirkju hefur frá upphafi verið mjög öflug. Öflug sveit fólks hefur í gegnum tíðina lagt mikið að sér í starfi fyrir kirkjuna en fyrsti sóknarprestur Bústaða- kirkju var herra Ólafur Skúlason biskup. Það var mikið þrekvirki að koma þessari miklu kirkjubyggingu í framkvæmd og var hún byggð af mikilli framsýni. Kirkjan, safnaðar- heimilið og öll aðstaðan er til fyrir- myndar og á án efa sinn þátt í því hve öflugt starfið hefur verið þessi 25 ár. Nú í haust hefur verið unnið að endurbótum á safnaðarheimilinu og í forkirkju og er þeim endurbótum nú lokið. Þegar litið er til baka sést hvað kirkjan og starf hennar hefur gegnt mikilvægu hlutverki í Bústaðasókn. Nú á þessum tímamótum í starfi kirkjunnar bjóðum við þér að taka þátt í athöfnum kirkjunnar á þessum 25 ára vígsludegi Bústaðakirkju. Pálmi Matthíasson. FRÉTTIR Jólakort As- mundarsafns ÁSMUNDARSAFN við Sigtún hefur gefið út sjö jólakort með myndum af verkum eftir Ásmund Sveinsson. Verkin eru Sæmundur á selnum, 1926, Andlit sólar, 1961, Nótt í París, 1927, Ás- mundur í vinnustofunni, Andlits- myndin af listamanninum, Safna- húsið við Sigtún og Vatnsberinn, 1936-37. Kortin fást í safnaverslun Ás- mundarsafns við Sigtún sem opin er daglega frá kl. 13-16. Þar eru ennfremur til sölu afsteypur af verkum eftir Ásmund Sveinsson. Hátíðardagskrá Háskólans STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands stendur fyrir hátíðarhöldum á morgun, sunnudaginn, 1. desember. Dagskráin hefst með Guðsþjón- ustu í Háskólakapellunni kl. 11 en Sigtryggur Magnason íslenskunemi flytur minni Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu kl 13. Klukkutíma síðar hefst hátíðar- dagskrá í Háskólabíó þar Svein- björn Björnsson háskólarektor og fleiri flytja hátíðarávörp og Há- skólakórinn syngur. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. DISETO EN ŒRAMICA TL ::íi 1! SÍ 1 - - StárMOa 17 vtð Gulllnbrú. 8Íml S67 4844 RAÐA UGL YSINGAR TÓNUSMRSKÓU KÓPWOGS Aðventustund verður í Digraneskirkju sunnudaginn 1. desember kl. 20.30. Tónlistarskóli Kópavogs og Digraneskirkja. VINNSLUSTÖÐIN HF., Hafnargdtu 2 - Ve»tmann«eyjnm. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., Vest- mannaeyjum, fyrir reikningsárið sem lauk 31. ágúst 1996, verður haldinn í Akóges-hús- inu í Vestmannaeyjum laugardaginn 14. des- ember 1996 og hefst kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. um samruna Meitilsins hf. við félagið á grundvelli samrunaáætlunar stjórna félaganna frá 22. október 1996. í tengsl- um við samrunann verði hlutafé Vinnslu- stöðvarinnar hf. aukið um kr. 330.713.000 með nýjum hlutum til nota sem gagngjald til hluthafa Meitilsins hf. Hluthafar Vinnslustöðvarinnar hf. víki frá forgangs- rétti sínum til áskriftar að hinum nýju hlut- um. 3. Önnur mál. Stjórn Vinnsiustöðvarinnar hf. Urriðasvæðið í Laxá f Suður-Þingeyjarsýslu Veðileyfi fyrir sumarið 1997. Móttaka pantana er hjá: Hólmfríði Jónsdótt- ur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykja- hlíð, sími 464 4333, fax 464 4332, og Áskeli Jónassyni, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími og fax 464 3212. TIL S 0 L U «C Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 3. desember 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo 850 GLE 1993 8 stk. Subaru 1800 station 4x4 ’86-’91 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 1991 1 stk. Toyota Corolla 1990 1 stk. Daihatsu Charade (skemmdur) 1990 1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 1990 2 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 1988 2 stk. Nissan Patrol 4 x 4 (8 farþ.) ’90-’91 3 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 ’88-’92 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 1988 1 stk. Mitsubishi L-200 m/húsi 4x4 1990 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 1986 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 (skemmdur) 1991 1 stk. Ford Econoline Club Wagon 4x4 (11 farþ.) 1988 1 stk. Ford Econoline 1988 1 stk. Toyota Hi Ace 1988 1 stk. Ford F-100 Pick up 1 stk. Mercedes Benz 711D 4x4 1983 vinnuflokkabíll m. krana 1987 1 stk. Mercedes Benz Unimog m/húsi4 x 4 (stór kerra getur fylgt) 1962 1 stk. Mercedes Benz 2235vörubifreið m. palli og krana 1989 1 stk. vélsleði Arctic Cat Prowler 1990 1 stk. kaplavagn Lancier 1983 Til sýnis hjá Siglingamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi: 3 stk. Atlas Copco loftpressur 700 cuft 1 stk. BSP 700 B rekhamar 2.700 kg 3 stk. BSP 900 B rekhamar 3.900 kg hver 1 stk. BSP 1000 B rekhamar 5.600 kg Til sýnis hjá Þingvallanefnd við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum: 1 stk. hjólaskófla Bobcat 653 1993 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. *J§/ RÍKISKAUP Útboð * k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r 6 f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaupQrikiskaup.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Aðalstræti 12, Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum miðvikudaginn 4. desember 19é6 kl. 15.00: Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Þjóðólfsvegur 5, þingl. eig. Birna H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Islands. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 29. nóvember 1996. Jónas Guðmundsson, sýslumaður. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engihlíð 22, 2. hæð fyrir miðju, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfells- þær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 6. desember 1996 kl. 14.00. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, föstu- daginn 6. desember 1996 kl. 10.00. Sumarbústaður Jaðri IV, Arnarstapa, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurð- ur Thorarensen, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., föstudaginn 6. des- ember 1996 kl. 15.30. Sæból 13, Grundarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 6. desem- ber 1996 kl, 11.30. Túnbrekka 19, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vigfús K. Vigfússon og Her- vin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, föstu- daginn 6. desember 1996 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 29. nóvember 1996. FÉLAGSÚF Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, miðill, halda skyggnilýsingafund og Tarotlestur þriðjudaginn 3. des- ember kl. 20.30 í Akoges-saln- um, Sigtúni 3. Húsið verður opn- að kl. 19.30. Þetta er opnunar- fundur nýs félags, sem kynnt verður nánar á fundinum. Allir velkomnir. Verð kr. 1.000. Dalvegi 24, Kópavogi Hátíðarsamkoma kl. 14.00. Fögnum í endurbættri og breyttri kirkju. Job. 22. kafli, 21. vers: „Vingast þú við Guð, þá muntu vera i friöi, við það mun blessun yfir þig korna". Allir hjartanlega velkomnir. (• 1 Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsf erð 1. desember kl. 10.30: Þjóðtrú. Draugar, farið verður á slóðir irafellsmóra. Létt ganga um Kjós. http://www.centrum.is/utivist fERÐAFÉLAG 4 ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533, Sunnud. 1. des. kl. 13.00: Óbrynnishólar - Helgafell Skemmtileg ganga í nágrenni Kaldársels. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá B.S.i., austanmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansað við kirkjug. í Hafnarfirði. Eignist nýja fræðsluritið um Hengilssvæðið. Ferðafélag islands. ¥

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.