Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 7 Gerður Kristný: Regnbogi í póstinum Snörp tilsvör, beitt háð og ísmeygi- legur stíll einkenna þessa bráð- skemmtilegu sögu um leit ungrar konu að sjálfsímynd. „Má greina ísmeygileg skilaboð til kvenna í kátum, meinfyndnum og þrælskemmtilegum texta Gerðar Kristnýjar." Sigríður Albertsdóttir, DV „Allir sem hafa gaman af því að hlæja upphátt ættu að lesa þessa bók, hún er tilvalið þunglyndismeðal í skamm- deginu.“ Kristín Ólafs, Morgunblaðinu Núiar hæhur - ungir hðfundar Shemmtiieg lesningi Kristján B. Jónasson: Snákabani Óvenjuleg saga um kunnuglegt um- hverfí. Nýstárleg frásagnaraðferð og persónusköpun Ijá þessari nútíma- sögu um íslenskt dreifbýli táknræna merkingu og sjaldgæfa vídd. „Bygging sögunnar er þétt og vel heppnuð. Frásagnarstíllinn er einfaldur, knappur og látlaus en þeim mun margræðari og sneisa- fyllri af táknrænni og sálrænni dýpt.“ Geir Svansson, Morgunblaðinu Andrí Snær Magnason: Engar smá sögur Tilveran fer á hvolf hjá ólíklegasta fólki í þessum hugkvæmu smásögum sem einkennast af fjörugu ímyndunarafli og góðum húmor. Fyndinn og ferskur höfundur! „Lesandinn má eiga von á að skella oft upp úr.“ Kristján Þórður Hrafnsson, DV Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.