Morgunblaðið - 30.11.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 7
Gerður Kristný:
Regnbogi í póstinum
Snörp tilsvör, beitt háð og ísmeygi-
legur stíll einkenna þessa bráð-
skemmtilegu sögu um leit ungrar
konu að sjálfsímynd.
„Má greina ísmeygileg skilaboð
til kvenna í kátum, meinfyndnum
og þrælskemmtilegum texta
Gerðar Kristnýjar."
Sigríður Albertsdóttir, DV
„Allir sem hafa gaman af því að
hlæja upphátt ættu að lesa
þessa bók, hún er tilvalið
þunglyndismeðal í skamm-
deginu.“
Kristín Ólafs, Morgunblaðinu
Núiar hæhur -
ungir hðfundar
Shemmtiieg lesningi
Kristján B. Jónasson:
Snákabani
Óvenjuleg saga um kunnuglegt um-
hverfí. Nýstárleg frásagnaraðferð og
persónusköpun Ijá þessari nútíma-
sögu um íslenskt dreifbýli táknræna
merkingu og sjaldgæfa vídd.
„Bygging sögunnar er þétt og vel
heppnuð. Frásagnarstíllinn er
einfaldur, knappur og látlaus en
þeim mun margræðari og sneisa-
fyllri af táknrænni og sálrænni
dýpt.“
Geir Svansson, Morgunblaðinu
Andrí Snær Magnason:
Engar smá sögur
Tilveran fer á hvolf hjá ólíklegasta fólki
í þessum hugkvæmu smásögum sem
einkennast af fjörugu ímyndunarafli og
góðum húmor. Fyndinn og ferskur
höfundur!
„Lesandinn má eiga von á að skella
oft upp úr.“
Kristján Þórður Hrafnsson, DV
Laugavegi 18 • Sími: 552 4240
Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577