Morgunblaðið - 30.11.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 45
4
MESSUR Á MORGUN
fl
1
fl
fl
I
1
4
4
4
4
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Altarisganga. Biskup Faereyja,
herra Hans Jakob Joensen, og félag-
ar úr Rotaryklúbbi Þórshafnar í Fær-
eyjum taka þátt í guðsþjónustunni.
Kolbrún á Heygum syngurfæreyskan
sálm. Organisti Þóra Guðmundsdótt-
ir. Æskulýðsfélagið verður með kaffi-
og vöfflusölu að lokinni guðsþjón-
ustu.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl.
18.
KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu-
daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir
velkomnir.
GRINDAVI'KURKIRKJA: Sunnudaga-
skólinn kl. 11. Barn borið til skírnar.
Foreldrar, afar og ömmur hvött til
að koma með börnum. Hátíðarmessa
kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélagsins.
Kvenfélagskonur taka þátt í helgi-
haldinu með ritningar- og bæna-
lestri. Sr. Örn Bárður Jónsson prédik-
ar í messunni og þjónar fyrir altari
ásamt sóknarpresti. Kór kirkjunnar
syngur. Organisti Siguróli Geirsson.
Krakkar úr I I l-starfinu selja „frið-
arkerti" í forkirkjunni. Eftir messuna
bjóða kvenfélagskonur öllum kirkju-
gestum að þiggja kaffiveitingar í
safnaðarheimilinu og er fólk hvatt til
að fjölmenna í kirkju.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri-
Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safn-
aðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn
Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa,
altarisganga kl. 14. Börn borin til
skírnar. Kirkjukór Njarðvíkurkirkju
syngur undir stjórn Steinars Guð-
mundssonar, organista. Allir hjartan-
lega velkomnir. Sunnudagaskóli kl.
11. Helgistund á Hlévangi sunnudag
kl. 15.30. Baldur Rafn Sigurðsson.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í
dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla
kl. 11.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Að-
ventukvöld með kór Keflavíkurkirkju
kl. 20.30. Sr. Ólafur Oddur Jónsson
flytur hugvekju. Flutt verður tónlist
tengd jólaföstunni. Einsöngvarar:
Guðmundur Sigurðsson, Guðmund-
ur Ólafsson, Ingunn Sigurðardóttir
og Margrét Hreggviðsdóttir. Ragn-
heiður Skúladóttir annast píanóund-
irleik. Organisti og stjórnandi Einar
Örn Einarsson.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.
Fjölbreytt dagskrá. Jón Ragnarsson.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Miðvikudaginn
4. desember verður aðventusam-
koma kl. 20.30. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Aðventukvöld kl.
20.30. Ræðumaður Jón R. Hjálmars-
son.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta verður í Ólafsvallakirkju á
Skeiðum kl. 14. Aðventu fagnað, sem
nýju ári, falið Kristi. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa
kl. 14. Þorgils Hlynur Þorbergsson
prédikar. Úlfar Guðmundsson.
ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Al-
menn guðsþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Sunnudagaskóli kl. 11. Barnakórinn
„Litlir lærisveinar" syngur. Aðventu-
hátíð kl. 14. „Litlir lærisveinar" taka
lagið. Barnasamvera meðan á préd-
ikun stendur. Að lokinni messu er
haldinn jólabasar Kvenfélags Landa-
kirkju í safnaðarheimilinu. Margt
góðra muna á boðstólum, Ijúffengar
veitingar og „Litlir lærisveinar"
syngja þar jólalög. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Að-
ventutónleikar kl. 20. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta í dag laugardag kl. 11. TTT-sam-
vera í safnaðarheimilinu kl. 13.
Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðs-
son. Messa í kirkjunni sunnudag kl.
11. Kór aldraðra syngur. Altaris-
ganga. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Messa í
Borgarneskirkju kl. 20.30. Þorbjörn
Hlynur Árnason.
Vegna rmkxllar
eftirspumar er
innritunhafin á
janúarnárnskeið
Þetta námskeið hefur veitt
ótal mörgum konum
frábœran árangur
Þetta kerfi er eingöngu ætlaö konum sem
vilja losna við aukakílóin. Uppbyggilegt
lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö
vikurísenn.
Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega
með andlegum stuðningi, einkaviðtölum
og fyrirlestrum um mataræöi og hollar
lífsvenjur.
Ileilsufundir þar sem farið er yfir förðun,
kla-önaö, hvemig á að bera líkamann og
efla sjálfstraustið.
Líkamsrækt JSB:
Þar sem manneskjan
skiptir rnestu
Lígmúla.9 • Símí 581 3730
i
4
4
i
i
i
(
(
(
(
(
(
(
(
Bragi Þórðarson
Æðrulaus
mættu þau 1
örlögum sínum |
i Frásagnir af
I eftirminnilegum
| atburðum og
skemmtilegu fólki.
I Tólf þættir úr
í‘ íslensku þjóðlífi.
{„Fyrsti þátturinn rekur
j ' í stuttu máli ævikjör
og aöstæöur afa
höfundar og ömmu.
Það er eftirminnilegur
og einkar vel eeröur
fráttur... Fréttaritarinn
Oddur er aö mínu viti
langbesti þáttur bókarinnar, byggöur á talsverÖum
heimildagögnum... Hugnanlegur lestur þeim sem njóta
þjóölegs fróðleiks."
(Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 7.11.1996)
■:ar Þórðarson
incfrað ára einbúi
ifsíöum
íkarinnar stígur
am heilsteyptur,
reinlyndur maður
em aldrei taldi
•ftir sér hjálpsemi
>ggreiða...Einkar
ikemmtHeg er
bessi bók aflestrar.
Hún skilur eftir þá
góÖu tilfinningu
að hafa kynnst
heilsteyptu
þrekmenni. Og
fjau ci cnni llliu ui.cn au nuid lifaö í heila Öld
óvinalaus en samt haldið sínu og hvergi slegiö af."
(Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 21.11.1996)
VÖTN ÞIN
0GVÆNGUR
^Daníel Ágústínusson
Lífskúnstnerinn
Leifur Haraldsson
Leifur setti svip á lífið í Reykjavík á árunum 1940-1970
en hann var tíður gestur á kaffihúsum borgarinnar.
„Þessi bók... er fallegur minnisvaröi um mann sem
lokaÖist ekki inni í hlekkjum líkamlegrar fötlunar og j
krafðist þess aö fá notið nokkurs ! lífínu eins og aðrir." S
(jóhar.na Kristjónsdóttir, Morgunblaðið 14.11.1996) f
Þórir S. Guðbergsson
Lífsgleði
| Minningar og
frásagnir
I í þcssari nýju bók
I rifja upp liðnar
| stundir og
| lífsreynslu: Guðni
[ I Þórðarson (Guðni í
II Sunnu), Guðríður
[ Elíasdóttir, Herdís
p? Þorvaldsdóttir,
|: Sigríður Sciöth
I' og Örnólfur
Thorlacius.
t; „Kærkomin bók
fyrir alla scm
■ ■ unna góöum
- endurminninga-
bókum".
on—■ \ HjörturGíslason
—X r r I \ tSoffi í særoki
cnF r ií söitu
Endurminningar
i ' Soífaníasar
M B E 1 fH' . Cesilssonar í
™ nH1 Grundarfirði
r t jyLaj | |
y Þetta er saga manns
! g “S 'SfesatÍ sem braust úr
'jM 'T ' örbirgð til áhrifa.
' • ] „Þaö er vissulega
i gaman aö kynnast
. .MR- Soíla íþessari
■' Kvótabraskarar,
kvótaúthlutendur
og þcir sem
P áhuga hafa á
velgengni
" - sjávarútvegs og
IHjHHjPI verndun fískistofna ættu aö
lilusta vel á þaÖ sem gamli maöurinn hefur fram aÖ færa."
(Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 8.11.1996)
Sólskin
Ný Ijóðabók eftir
Inga Steinar Gunnlaugsson.
Óður til n vrrar aldar
; Spakmæli og pankabrot eftir
i Gunnþór Guðmundsson.
Bókin um veginn
cftir Lao-Tse. Ein af útbrciddustu
bókum sögunnar. Ný útgáfa.
Úr djúpunum
eftir Oscar Wilde.
Sígilt bókmenntaverk í þýðingu Yngva
jóhannessonar. Ný útgáfa.
Engill dauðans
Nýjasta bók jack Higgins. Mögnuð spennusaga.
Ást í skugga hefndar
HÖRPUIJTGAFAN Spennandi ástarsaga eftir Bodil Forsberg.
STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES
SÍÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK
tKkai Vit taMin