Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 47

Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 47 » i » I : BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landstvímenningnr LANDSTVÍMENNINGUR BSÍ verður haldinn föstudaginn 6. des. nk. Spilað er um gullstig yfir landið þ.e. 6 efstu pörin í hvora átt og síðan er spilað um tvöföld bronsstig. Spilastjórar fé- laganna eru beðnir um að láta skrif- stofuna vita fyrir miðvikudag, hvort þeirra féiag ætlar að spila. Spilin verða send forgefin til félaganna. í Reykjavík verður spilað í húsi BSÍ við Þönglabakka og hefst spila- mennska stundvísiega kl. 19. Skrán- ing er þegar hafin. Firmatvímenningur BSÍ Arlegur firmatvímenningur verður spilaður laugardaginn 7. des. nk. í Þönglabakkanum. Spilamennska hefst kl. 11 og mótinu lýkur um kl. 18.30. Spilarar þurfa að hafa verið á launa- skrá hjá því fyrirtæki sem þeir spila fyrir, einhvem part af þessu ári. Keppnisgjald er 10.000 á parið og spilað er umgullstig. Núverandi firma- meistari BSI er Háspenna hf. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 18. nóvember spiluðu 23 pör Mitchell. N/S: JónMagnússon-JúliusGuðmundsson 245 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 238 Eyjóifur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 237 A/V: MagnúsHalldórsson-BaldurÁsgeirsson 281 GunnarGíslason-ÓlafurKarvelsson 244 Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónasdóttir 234 Meðalskor 216. Fimmtudaginn 21. nóvember spil- uðu 19 pör í tveim riðlum. A-riðilI: Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 128 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lótersson 121 EggertEinarsson-KarlAdólfsson 119 B-riðill: JónJ.Sigurðsson-DavíðGuðmundsson 120 Halla Óiafsdóttir - Björg Pétursdóttir 118 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 117 Meðalskor 108. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna STAÐAN eftir 27 umferðir í Butler tvímenningi er eftirfarandi. EðvarðHallgrimsson-MagnúsSverrisson 147 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 97 SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 89 VilhjálmurSigurðsson-ÞórirLeifsson 87 Guðm.Guðmundsson-GísliSveinsson 84 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 75 Bestu skor þ. 25. nóv. sl. Jón Stefánsson - Sverrir Sigurgeirsson 7 6 AldaHansen-Júlianaísebam 58 Jökull Krisjánsson - Jón Ámason 41 Jónina Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 41 Gísli og Hafsteinn í 4. sæti í frétt í blaðinu sl. miðvikudag um minningarmótið um Guðmund Ingólfs- son hjá Bridsfélagi Suðurnesja féll niður nafn Gísla ísleifssonar og Haf- steins Ögmundssonar en þeir eru í fjórða sæti með 27 stig yfir meðalskor. FYRIRLIGGJANDi: GÚLFSLfPIVÉLAR • RIPPER ÞJÖPPUR - DÆLUR - STEYPUSAGIR - HRÆRIVÉLAR - SAGARBLÖB - VBBðUð franleilsll. 11 11 11 I I E I 11 I 11 I 11 11 11 11 11 11 111 = Húsbyggjendur - Lóðahafar = Tceknideild Ó. Johnson & Kaaber kynnir útveggjakerfifrá Lindab: Efni sem hvorki fúnar né grotnar niður vegna alkalískemmda Efni sem þoiir frost og votviöri og byggingartími því ekki bundinn árstíðum Efni sem er fyrirferöarlítið og létt í fiutningum sem og í uppsetningu Efni sem býður upp á mikla möguleika í allri útfærslu Efni sem ekki brennur Opið hús að Vesturholti 14, Hafnarfirði, laugardaginn 30. nóvemberkl 13-16. Það veröurheittá könnunni. TÆKNIDEILD ÚJjK 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 W Smiðshöfða 9 • . . 'Jl IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII11IIIIII|V Spil ársins í Hollandi! Dreifing: Eskifell - Sími 588 0930 Hr sygi ■ ■ ;1 Wf/ ./ ■ JÞ- . L Kííp Vy )J| 4 « « 4 4 4 4 4 4 4 Sérstakur hadegisjólamatseðill Rjómalöguð humarsúpa indýrabuff m/villibráðarsósu, sykurbrúnuðum kartöflum og rauð Ris a L'Allemande með sólberjasaft. Kvöhhnatseðill xa „<3arpaccio“ og humar „Mousse“ m/Parmagiano og furuhnetum Léttsteikt rjúpubringa og læri m/rjómasósu og kartöfluþráðum Jurtasorbet m/vermouth kt, gljáð hamborgarhryggjarsneið með sinnepi og ,Jardiner“ græn Heimalöguð ensk jólakaka m/kaniiís eða a L’Allemande með sólberjasaft si seðill gildir frá degi til fimmtudags. lalla daga fyrir hópa Ar. ‘i.icc HHQsTTv Sérstakur afsláttur fyrir hópa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.