Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 3 Bæhur SGm vahid hafa aflmoli am allaa heiai a«:ins HTT BARN öáh* * nu (iiliiiiiiiihii iiiiiiiniii lliiilliinili liiiiiiliin Kona eldhúsguðsins er önnur bók kínversk- bandarísku skáldkonunnar AmyTan. Eins og fyrsta bókin, Leikur hlæjandi láns, fór hún rakleiðis í efsta sæti metsölulistans vestan hafs og sat þar svo mánuðum skipti. „Kona eldhúsguðsins er sigur... einstaklega læsileg, hrífandi, fyndin og átakanleg," - Publishers Weekly Steven VV. Mosher IMIBMlMlMHiniiiait Aðeins eitt barn er mögnuð frásögn kínverskrar konu og á erindi við alia þá er láta sig mann- réttindi einhverju skipta. „Þessi einstæða bók dregur upp óhugnanlega mynd af afskiptum stjórnvalda af lífi kvenna í Kína og hún á svo sannarlega erindi við fólk á Vesturlöndum." - Los Angeles Times Hestahvíslarinn hefur setið sem fastast í efstu sætum metsölulista beggja vegna Atlantsála frá því í sumar. Hún hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. „Þessi bók býr yfir sjaldgæfri fegurð og krafti... pað sem er athyglisverðast við hana er að hún verðskuldar fýllilega allar vinsældirnar sem hún virðist dæmd til að njóta." - Booklist Svikinn veruleiki er skrifuð af Dananum Michael Larsen en honum hefur verið skipað á bekk með metsöluhöfundinum Peter Höeg og bókin hlotið frábærar viðtökur um allan heim. „Svikinn veruleiki ber vott um mikla hæfileika; sagan er vel skrifuð spennandi og fyndin og atburðarásin hröð." - Information Rödd arnarins er sjálfstætt framhald metsölu- bókarinnar Konan sem man en hún varð ein söluhæsta skáldsaga ársins 1995 á Islandi. Rödd arnarins sýnir svo ekki verður um villst að enginn hefur skrifað betur um fornsögulega tíma í Ameríku en Linda Lay Schuler. Þetta er skemmtileg og hrifandi saga um löngu gleymda daga.“ - Jean M.Auel MINETTE WALTERS Hinir fjölmörgu aðdáendur breska spennusagna- höfundarins Kens Folletts verða ekki sviknir af nýju bókinni hans. Brotnir hlekkir ber öll sömu einkenni og fyrri bækur hans: hraða og spennandi frásögn, forvitnilegt söguefni og persónur sem vekja áhuga og samúð lesandans. „Það eru engir dauðir punktar í þessari sögu... Brotnir hlekkir er hvort tveggja í senn skemmtileg og forvitnileg." Book Magazine, Baton Rouge t iii r ANDLIT OTTANS m i IIIJUII Höfundur bókarinnar Cees Nooteboom er einn vinsælasti og um leið virtasti höfundur Hollend- inga. Hann hlaut Evrópsku bókmenntaverðlaunin árið 1993 fyrir Söguna sem hér fer á eftir. „Cees Nootebomm er I hópi mestu rithöfunda samtímans". - Daily Telegraph Andlit óttans eftir Minette Walters er sakamálasaga í sígildum stíl og fyrir hana hlaut Minette Walters hinn eftirsótta Gullrýting sem er veittur fýrir bestu sakamálasögu ársins í Bretlandi. „Andlit óttans heldur lesandanum algjörlega föngnum" - Cosmopolitan VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.