Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 5
HVlTA HÚSIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 5 m HnmlnQJU með tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna! Gyrðir Elíasson Indíánasumar Hér birtast myndir sem virðast einfaldar en búa yfir djúpri visku, fallegar náttúru- lýsingar þar sem háski er undir, ómótstæði- leg Ijóðlist á því tæra máli sem er aðall Gyrðis Elíassonar. Tilnefnini Tilnefninj Tilnefninj Böðvar Guðmundsson Lífsins tré Söguleg skáldsaga um lífsbaráttu þrautseigs fóiks sem leitaði hamingjunnar vestur um haf þegar heimalandið þurfti ekki lengur á því að halda. Guðmundur Andri Thorsson obstðnngylfason Islandsförin Skáldsaga sem lögð er í munn ungum enskum aðalsmanni sem heldur til íslands á seinni hluta 19. aldar. Hann sér landið í Ijóma hugsjóna sinna, en innst inni veit hann að eitthvað meira og persónulegra dregur hann á vit þessa hrjóstruga lands. Tilriefiiini Tilnefnini Tilnefnini Árni Björnsson sunnar ir Elíasson indíána; Merkisdagar á mannsævinni Einkar skemmtileg og aðgengileg bók byggð upp á svipaðan hátt og Saga daganna eftir sama höfund. ( þessu nýja verki er fjallað um merkisdagana í ævi hvers og eins, um siði, venjur og sagnir sem tengjast atburðum á borð við fæðingu, skírn, fermingu, trúlofun, brúðkaup eða útför. Jörundur Svavarsson og Pálmi Dungal Undraveröld hafdjúpanna við fsland Gullfalleg og fróðleg bók um þann heim sem dylst í hafdjúpunum við ísland. Einstakar Ijósmyndir af torkenni- legum skepnum og furðudýrum í náttúrlegu umhverfi sínu og aðgengilegar lýsingar á lífsháttum þeirra. Þorsteinn Gylfason Að hugsa á íslenzku Safn ritgerða um tungumálið og sköþunargáfuna eftir einn kunnasta heimsþeking okkar sem er ekki síður þekktur fyrir vel stílaða og skemmtilega framsetningu. I af öl/um jólabókunum í bókabúðum Máls og menningar 1IZ-QC% atiláttur í | Munið kvöldopnunina! Hjá okkur velja viðskiptavmimir sjálfir Laugavegi 18 •Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.