Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 25 Nýjar plötur Orgelspil • KOMIN er út geisla- plata þar sem Björn Steinar Sólberg-sson org- anisti Akureyrarkirkju leikur á hið nýuppgerða orgel kirkjunnar. Hljóðrit- un fór fram í sumar á vegum Halldórs Víkings- sonar. „Með fjölbreyttri efnisskrá leitast Björn Steinarvið að kynna sem best höfuðkosti orgelsins," segir í kynningu. Efnis- skránni má skipta í þrennt. í fyrsta lagi verk eftir J.S. Bach, í öðru lagi verk eftir íslensk tónskáld og í þriðja lagi orgelverk franskra meistara. Orgelið var smíðað af Stein- meyer & Co. 1961 og endursmíð- að af dönsku orgelsmiðjunni P. Bruhn & Son Orgelbyggeri 1995. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup vígði orgelið 26. nóvember 1961 og endurvígði það sama mánaðardag 1995. Orgelið var á sínum tíma stærsta orgel landsins þar til K/a/s-orgelið í Hall- grímskirkju var vígt 1992. Orgelið hefur 49 raddir (3.290 pípur) sem skiptast á 3 hljómborð og fótspil. Orgelhúsið er úr gegn- heilli eik en innri viðir úr mahóní. Þeir sem leikið hafa á orgelið og haldið orgeltón- leika í Akureyrarkirkju, og þeir eru margir, innlendir og erlendir, hafa borið á það mikið lof og þá sérstaklega hljóminn. Útgáfan á geislaplötunni er í samvinnu útgáfufyrirtækisins Skrefs og Akureyrarkirkju ogmun allur ágóði af sölu renna í orgel- sjóð Akureyrarkirkju. Japis sér um dreifingu. Verð er 1.499 kr. Björn Steinar Sólbergsson VÖNDUÐ BÓK FRÁ ORMSTUNGU Hvort tekst . Fjölmóði 2i5 finna Dieymu ©g frelsa hana? Kristinn R. Fjörug og spennandi sagafyrir börn og unglinga — og fullorðna fólkiö líka. Sannkallaður tólftualdartryllir! „Fjölmóðs saga er skemmtileg aflestrar, atburðarás er hröð og viðburðarík." Oddgeir Eysteinsson, Helgarpóstinum „Eins og landsmenn þekkja er Kristinn R. Ólafsson afburða íslenskumaður og óhætt að segja að hann hefur afar gott vald á fornlegu orðfæri sögunnar." Anna G. Ólafsdóttir, Morgunblaðinu KRJSTINN R.ÓLA.FSSON Ólafsson ORMSTUNGA BÓKAÚTGÁFA Meistaraverk hlaðið kostum sem þú nýtur vel og lengi! Þrjú þriggja punkta belti og tveir höfuðpúðar í aftursætum. Spegill með sérstaklega víðu sjónsviði. Oryggisbelti með strekkjurum og dempurum. Niðurfellanlegt bak aftursætis, 40/60%. Oflugt farþegarymi með tvöföldum styrktarbitum í hurðum og sérstaklega styrktum toppi og botni. Bilstjorasæti með hæðarstillingu. Oflugt hemlakerfi með gaumljósi fyrir bremsuklossa í mælaborði. Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti. Lengd 4129 mm Hjólahaf 2580 mm. Vokva- og veltistýri. Litað gler. Rafdrifnar rúður. Fjarstýrðar samlæsingar hurða og skottloks ásamt ræsivörn. 5 girar eða 4 þrepa sjálfskipting. Fjarstýrt utvarp og segulband með RDS og 6 hátölurum. Upphituð afturrúða með stórri rúðuþurrku. Snúnings- hraðamælir. Sparneytin og öflug 1,6 I vél. 3 bremsulios Þokuljos. Tölvustýrðar rúðuþurrkur að framan og aftan. Utihitamælir varar ökumanninn við ísingarhættu. Samlitir stuðarar. Þeir sem ekið hafa Renault Mégane vita að rökin fyrir kaupum eru mun fleiri en nefnd eru hér að ofan. Því bjóðum við þér að kynnast Mégane í reynsluakstri. RENAULT FER Á KOSTUM MEISTARAVERK ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200, BEINN SlMI: 553 1236
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.