Morgunblaðið - 11.12.1996, Side 62

Morgunblaðið - 11.12.1996, Side 62
62 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ JOLAMYND 1996 fobíN WÍLLÍAMS GEIMTRUKKARNIR Ekki missa af þessari frábæru kvikmynd. Sýningum fer fækkandi!! HANN ELDIST : FJÓRUM | SINNUM | HRADAR EN VENJULECT FÓLK.. | HANNER LANG- STÆRSTUR í BEKKNUM.. KLIKKAÐI PRÓFESSORINN Ceimtrúkka'rnir er oft mjög fyiii liog getur líka uerid talsuert spennandi og hasarm.vjfTiil^tioð. lyiyndin er innilega sjalfhæðid geimævintýri og hih'fínasta skémmtun" A.l. IVIBL * BRIMBROT Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. r-q ,-aji MrVkjHS M 1 Háskólabíói ergólfhalli ísölum nógu mikill til Jí bst 'W'WT ijff að gefa þér óhindrað útsýni á STÓR SÝNINGARTJÖLD. wwr Þú horfir því ekki í hnakkann á næsta gesti eða á milli * hausa eins og svo víða annarstaðar. Háskólabíó státar líka af vönduðum Dts ogDolby Digital sterio hljóðkerfum sem tnjggja frábær hljóðgæði. HÁSKÓLABIÓ - GOTTBÍO HASKOLABIO SÍMI552 2140 Háskólabíó S Morgunblaðið/Kristinn JÓHANNES Krist- jánsson eftirherma fór á kostum í afmæl- isveislu Hermanns sem sést hér fyrir ofan ásamt Unni Steinsson og Þorgeiri Astvaldssyni veislu- stjórum, eða línuvörð- um kvöldsins, eins og þau voru kölluð. BJÖRN Björnsson, Björgvin Halldórsson og Ólafur Laufdal. RAGNHEIÐUR Clausen og Gaui litli. Fimmtugs- afmæli Hemma Gunn HINN landsfrægi sjónvarpsmaður og skemmtikraftur, Hermann Gunnarsson eða Hemmi Gunn, hélt upp á fimmtugsafmælið á Hótel íslandi á mánudagskvöld. Vinir og vandamenn Hermanns fjölmenntu í afmælishófíð og stigu margir í pontu og fluttu ræðu afmælisbarn- inu til heiðurs auk þess sem nokkr- ir af helstu skemmtikröftum þjóðar- innar komu fram.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.