Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR DRENGJAKÓR Laugarneskirk'" Drengjakór í Langholtskirkju DRENGJAKÓR Laugarneskirkju heldur jólatónleika í Langholtskirkju þann 15. desember og heflast þeir kl. 20. Þar koma fram auk drengja- kórsins undirbúningsdeild og eldri kórfélagar. Tónleikarnir bera yfir- skriftina „Nú gjaldi Guði þökk“. Stjórnandi er Friðik S. Kristinsson og einsöngvari Signý Sæmundsdóttir. Til liðs við kórinn koma ennfrem- ur: Gunnar Gunnarsson píanó/org- elleikari, Lovísa Fjeldsted cellóleik- ari, Martial Nardeau þverflautuleik- ari, Daði Kolbeinsson óbóleikari, Ásgeir H. Steingrímsson trompet- leikari og Eiríkur Örn Pálsson trompetleikari. Einnig hefur kórinn fengið til liðs við sig þá Hjálmar Pétursson bassa og Sigurð Hauk Gíslason tenór, en þeir eru báðir félagar úr Karlakór Reykjavíkur. Aðgöngumiðar á tónleikana fást í Kirkjuhúsinu, í Laugarneskirkju og við innganginn. ar Styður parity og É á / B ■ 6Kb byfchronous Pipehne Burst Mocle#JppfæranIeg í TtX^hz Tentium Styður Direct Ný kynslóð af DAEWOO bætir enn við afköst og möguleika. Frábær lausn fyrir þá sem vilja fylgjast með þróuninni og njóta lága verðsins DAEWOO D5450 borbvél • Styður ECC og EDO minni • 256KB Synchronous Pipeline Burst Mode skyndiminni • Uppfæranleg í 200Mhz Pentium • Styður DirectDraw (AVI og MPEC afspilun í fullri stærð) • Miro skjákort með 2MB EDO minni • Intel Triton II HX 430PCI sett Dæmi um verð (desembertilboð): stgr. m. vsk. Með: • 120Mhz Pentium • 16MB vinnsluminni • 1,2GB diski • 15" skjá • 8x geisladrifi • Hátölurum • 16 bita hljóðkorti Hafðu samband við sölumenn okkar eða komdu í verslunina. Við setjum saman með þér pakka sem hæfir óskum og verðhugmyndum þínum. Sími 56í E)* RAÐGREIÐSLUR Grensásvegur 10 , bréfasími 568 711 5 Opið á laugardögum kl. 10.00 - 16.00 http://WWW.ejs.is/tilbod • sala@ejs.is ÞORSTEINN frá Hamri flyt- ur ljóð í Hallormsstaðaskógi. Tímarit • SKÓGRÆKTARRITIÐ, Ársrit Skógræktarfélags íslands 1996 er komið út. Skógræktarritið fjallar sérstak- lega um skógræktarleg efni og kemur út einu sinni á ári. Pjölmarg- ir höfundar skrifa styttri og lengri greinar auk þess sem nýleg Ijóð eftir þekkt skáld prýða ritið. Fjöld- inn allur er af ljós- og skýringar- myndum. Norrænni skógarráðstefnu sem haldin var hér á landi í sumar eru gerð skil m.a. skrifa Jón Loftsson, skógræktarstjóri, Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrverandi forseti, og J.P. Kimmins, prófessor, sem er eftir- sóttur fyrirlesari, um skógrækt og náttúruvernd. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur, fjallar um skógartré og sníkju- sveppi í samnefndri grein. Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktar- stjóri gerir grein fyrir framgangi sitkagrenis og Ásgeir Svanbergsson stiklar á stóru í 50 ára sögu Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur. Ólafur Oddsson, kynningarfulltrúi segir frá tildrögum ljóðaskóga í Hall- ormsstaðaskógi og birt ljóð þeirra skálda sem þar komu mest við sögu. Sérfræðingarnir Þorbergur Hjalti Jónsson og Úlfur Óskarsson eru með grein um landgræðsluskóg- rækt og bindingu koltvísýrings með ræktun þeirra. Þorvaldur S. Þor- valdsson, arkitekt, segir frá rækt- unarfólki sem lætur ekki deigan síga í ttjárækt í Hvalfirði. Kristján Jóhannesson rennismið- ur segir frá töfrum handverksins og hvernig hráefninu tré er breytt í hagleiks- og listagripi. Þá íjalla þau Ingileif Steinunn Kristjánsdótt- ir og Aðalsteinn Sigurgeirsson um leiðir til að finna tré með afburða- hæfni til vaxtar við lágt hitastig. Ofurölvi af skógarást er heiti á grein þar sem Órlygur Hálfdánar- son bókaútgefandi segir frá. Bæjar- staðaskógur í 140 ár er kafli þar sem Guðjón Jónsson, kennari frá Fagurhólsmýri, segir frá þessum einstaka birkiskógi. Frostþol og vaxtartaktur er fræðileg grein eftir Brynjar Skúlason, skógfræðing en í henni er sérstaklega fjallað um lerki. Skógræktarrítið ergefið útí 5.000 eintökum ogersent tiláskríf- enda en auk þess erþað selt í lausa- sölu á skrifstofu félagsins. Jgmjöftrfcr. 1.980 ;^|| /Q)SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-Í2 • Sími 568 9066 - ÞarfœrÖu gjöfina -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.