Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 35 AÐVENTUKYRRÐ TONLIST Víðistaðakirkja KÓRTÓNLEIKAR Aðventu- og minningartónleikar Kórs Öldutúnsskóla. Gestir: Hanna Björk Guðjónsdóttir sópran, Margrét Pálmadóttir sópran og Svana Vik- ingsdóttir, píanó. Víðistaðakirkju, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20. ÞESS eru ófá dæmi að tónleikar ungmennakóra hljóta afbragðsað- sókn, enda liggur í hlutarins eðli að tveir eða fleiri hlustendur fylgja yfir- leitt hveijum söngfélaga. En aðsókn- in að tónleikum Kórs Óldutúnsskóla í Hafnarfirði í Víðistaðakirkju stundu fyrir náttmál sl. þriðjudag var samt með ólíkindum, því hvert sæti hafnfirzka guðshússins, sem landsþekkt ætti að vera fyrir afar persónulegar myndskreytingar Balt- asars Samper, var skipað, og rúm- lega það. Stemningin á staðnum var því skiljanlega mikil. Tónleikarnir voru haldnir til minn- ingar um Berglind Bjarnadóttur, einn stofnfélaga í kórnum, er lézt sama dag fyrir tíu árum. Kórinn hefur nú ár um þrítugt, og margar stúlknanna úr fyrstu árgöngunum orðnar mæður með börn í núverandi kórnum. Það er því ekki ofsögum TONIIST Illjómcliskar KVÖLDLOKKA W.A. Mozart: Gran Partitta, Kv 361 (370a). Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar. Hljóðritað í Digranes- kirkju 22. og 25. október 1996. Upp- tökumaður: Sveinn Kjartansson, Stafræna hljóðupptökufélagið ehf. Tónmeistari: Bjami Rúnar Bjarna- son. Utgefandi: Isdiskar - Klassís. Dreifing: Jaspis, Klassís 101 1996. BLÁSARAKVINTETT Reykja- víkur og félagar eru; óbó: Daði Kolbeinsson, Peter Tompkins. Klarinettur: Einar Jóhannesson, Sigurður I. Snorrason. Basset-horn: Kjartan Óskarsson, Óskar Ingólfs- son. Fagott: Hafsteinn Guðmunds- son, Bijánn Ingason. Horn: Joseph Ognibene, Emil Friðfinnsson, Lilja Nýjar bækur • LITLI grísinn góði er mynd- skreytt barnasaga eftir Ashildi Haraldsdóttur. Höfundurinn er þekkt tónlistarkona. _ í kynningu segir að hún hafi frá unga aldri unað sér í heimi ævintýra og myndlistar og hafi samið sög- una fyrir ungan son sinn. Auk þess myndskreyt- ir húnsjálfbók- ina með tíu olíu- málverkum sem eru prentuð í stóru broti. Sagan segir frá litlum grís sem fijáls og glaður ferða sinna út í náttúruna. Fjölvaútgáfa gefur bókina út. Bókin er 32 bls. öll ílitprentun. Filmugerð PMS Súðarvogi, en prentun og bókband hjá Grafík hf. Verðkr. 1.480. -------» ♦ ♦------ • ÁSTFANGNAR flugvélar og önnur eldri ljóð er eftir Kormák Bragason. Eftir höfundinn hafa áður komið út bækurnar Spíruskip, Djúpfryst ljóð, Sjávarbörn og Auga fyrir tönn. Mynd á kápubaki er eftir Sigurð Lárus Bragason. Höfundur gaf bók- inaút og er hún 52 bls. Bókin er prentuð í Steinholti. sagt, að Kór Ödutúnsskóla hefur náð að verða rótgróin stofnun í tónlistar- lífi höfuðborgarsvæðisins. En ekki bara vegna aldurs og stað- festu. Stúlkumar í KÖ hafa fyrir löngu getið sér orð meðal beztu unglinga- kóra landsins. Það er reyndar eitt af kraftaverkum okkar rótlausu tíma, þar sem æ fleiri ungmenni verða að ginningarfíflum mannfirrtrar iðnaðar- afþreyingar, sumpart vegna hópþrýst- ings jafnaldra í afskiptum heimi ungl- inga, að hægt skuli vera að ala upp hópa sem þennan við agaðan sam- söng. Um leið er það umhugsunar- efni, hvort söngáhugaleysi pilta megi að einhveiju leyti skrifa á reikning hlutfallslega minni sjálfsþroska þeirra í þessum aldursflokki, ef ekki skyldi einnig koma til að virðist kynbundið dálæti á tímafrekum greinum eins og íþróttum og upplýsingatækni, því te- nóra- og bassaskortur í blönduðum unglingakómm er víða vandamál og teygir sig sem kunnugt er upp í raðir fullorðinskóra. Dagskráin var smekklega valin með hliðsjón af tilefninu og undir- strikaði kyrrð og íhugun. “Syngjandi innganga" fer að verða alsiða á kór- tónleikum, og í þessu tilviki var sungin einradda Procession úr hinni nafntoguðu Ceremony of Carols eft- ir Britten. Af palli söng kórinn Syng barnahjörð (Joy to the World) eftir Valdimarsdóttir, Þorkell Jóelsson. Kontra-fagott: Rúnar Vilbergsson. Kontrabassi: Bernard S. Wilkinson. B-dúr serenata Mozarts „Gran Patitta" er á margan hátt sérstakt verk, þó höfundareinkennin leyni sér ekki fremur en endranær. Kvöldlokkur voru yfirleitt í fimm þáttum, Mozart bætir tveimur við og jók öðru tríói við hvorn menúett um sig. Til viðbótar við klassíska oktettinn höfum við hér tvö „bass- ett-horn“ og kontrabassa, þannig að þessi frábæri kvintett (Reykja- Hándel, Hátíð fer að höndum ein, Úr ljósanna hásal (Adeste Fideles), slesíska pílagrímssönginn Fögur er foldin, hið dillandi franska þjóðlag Bráðum koma jólin við rennilegan texta Friðriks G. Þorleifssonar, ann- að alþekkt franskt, Jólanótt (viðlag: Gloria in excelsis Deo), lítið þekkt þýzkt-ungverskt lag undir sama nafni, þar sem kórinn söng falleg pianissimo-ekkó, og Lift Thine Eyes eftir Mendelssohn. Síðasttalda lagið var kröfuharðast vegna stórra tónbila og mikils tón- sviðs, en var engu að síður vel sung- ið, og fyrri jólanóttin heillaði með tærri háttliggjandi yfirrödd yngstu telpnanna í viðlögunum; sérkenni- legum platínuhljómi, sem næst ekki í kórum fulltíða kvenna. Gestirnir sungu fyrst ljúfan barca- role-kenndan dúett eftir Mend- elssohn, Söng farfuglanna, við ölduvaggandi píanóundirleik, en síð- an söng Hanna Björk ein Ave María eftir Kaldalóns með björtum og vel- studdum sópran. Var gerður góður rómur að hvoru tveggja. „Leikskólakór" KO, réttu nafni Litli kór, söng nokkur einrödduð jóla- og barnalög við undirleik kór- stjórans og fyrirtaks undirtektir, en að lokum kom megindeildin aftur upp á pall og söng fimm hugljúf margrödduð lög með sínu alþekkta víkur) hefur hvorki meira né minna en þrefaldast, eða þar um bil. Og hann leikur einstaklega vel, einsog venjulega. En B-dúr serenatan hefur fleira til brunns að bera en umfangið í lengd og mannafla. Þetta er Moz- art einsog hann gerist fínastur og höfðinglegastur, með tilvísun til að svona tónlist er nánast ómissandi í höfð'ngjaveislum og samkomum af ýmsu tagi, enda er, einsog segir í bæklingi, að finna blásarasveitir um alla Evrópu. Hollenska Austur- agaða og flngerða sniði. Af þeim lögum stóð upp úr finnska verkið Vesi Vásyy lumen alle með aðstoð Erlu Rúnar Siguijónsdóttur á píanó og Höllu Þorgeirsdóttur á flautu. Verkið var sérkennileg stílblanda, er hófst á e.k. framsækinni nýklas- sík, bryddaði síðan upp á þjóðlegri fímmskiptri Kalevala-hrynjandi (-. /-. /-. /- /-) en endaði undir sterkum en samt furðu smekklegum popp- áhrifum. Var það ljómandi vel flutt, og einnig var bragð að austurríska laginu María í skóginum, þar sem skærustu sópranínur kórsins tístu undurtært hátt fyrir ofan veður- hvolf. Sem sagt: fallegur söngur í kyrrð og spekt, og auðheyrt, að stjórnandinn þekkir miðil sinn fram í fingurgóma. En vonandi gefast viðeigandi tækifæri til að láta reyna líka á kraft og hraða kórsins. Þar eru einmitt Finnar framarlega í flokki hvað varðar seiðandi kvennahópsöng, eins og t.d. kom fram af heimsókn Ser- ena stúlknakórsins frá Esbo um ár- ið, eða hinum allt að því búlgarska harksöng hinna kiijálsku „Snældu"- níumenninga í frábærum þætti á Gufunni fyrir skömmu. Það vantar meiri rytma, meira fútt, í íslenzkan kvennakórsöng! Eins og kellingin sagði: Fegurð hrífur, en fjörið blífur. Ríkarður 0. Pálsson Indíafélagið er með blásarasveit á launaskrá suður við Gróðravonar- höfða. Herhljómsveitir, hirðhljóm- sveitir og blásarasveitir, sem leika marsa, menúetta, svítur og syrpur og útsetningar á óperutónlist o.s.frv., eru útum allt. Alltaf þörf fyrir fallega og frísklega músík (jafnvel líka blíða og angurværa), hvort sem þú ert aðalsmaður eða bara venjulegur aðdáandi góðra rétta og skemmtilegrar nærveru góðra vina. En semsagt: Fallegt og höfðing- legt verk, eða einsog stendur í bæklingi: „Þetta viðamesta blásara- verk Mozarts rís eins og klettaborg og gnæfir hátt yfir aðra tinda í grendinni" - og teljast þeir sem næstir stóðu engir þúfnakollar. Og þá höfum við það - í fínni spila- mennsku og mjög góðri upptöku. Verði okkur að góðu. Oddur Björnsson Reuter Hlýtt og horft á listaverk GESTUR á sýningu bandaríska listamannsins Keith Harring hlustar á geisladisk með útskýr- ingum á verkum hans sem eru nú sýnd í Sydney í Ástralíu. Harr- ing lést úr alnæmi árið 1990 en í verkum sínum fjallar hann m.a. um sjúkdóminn, kynlíf, kynþátta- hatur, vopnakapphlaup og skort á umburðarlyndi. ♦ ♦ ♦----- Tímarit • UNDIRTÓNAR er sérhæft tónlistarblað. Markmið með útgáfu blaðsins er að kynna það sem er að gerast í íslensku tónlistarlífi og þá sérstaklega frumsamda tónlist. I blaðinu er að finna greinar um nýútkomnar plötur og væntanlega tónleika. Blaðið verður einnig að finna á næstu útgáfu Decodeve f- tímaritsins á slóðanum http://this is/decode. Blaðið er „afsprengi" þeirra Snorra Jónssonarog Isars Loga Amarssonar sem vinna blaðið í samvinnu við Hitthúsið. Þetta tölublað er tileinkaðþeim íslensku tónlistarmönnum sem eru aðgefa út tónlist fyrirjólin. AUTHENTIC AMERICAN SPORTS U B Geisladisíca GEISLADISKUR M/12 ELDHEITUM SMELLUM FYLGIR MEÐ HVERJU KEYPTU SETTI (PEYSA+BUXUR) NÝTT KORTATÍMABIL JÓLAPAKKAVÆNAR HREYSTI VERSLANIR LAUGflVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717 Stóra kvöldlokk- an hans Mozarts
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.