Morgunblaðið - 12.12.1996, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
IDAG
Arnað heilla
frrVÁRA afmæli. í tilefni sjötíu ára afmæla sinna á
I v/ árinu taka hjónin Gestheiður Guðrún Stefánsdótt-
ir og Elinbergur Sveinsson, Skálholti 11, Ólafsvík, á
móti gestum í félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvík, laugardag-
inn 12. desember kl. 20.
Með morgunkaffinu
Ast er..
að hvetja hann til dáða
þegar honum gengur
ekki nógu vel.
TM Reg U.S Pat. 0«. — all riflhts rasarved
(c) 1996 Los Angeles Times Syndicate
Auðvitað stemmir tékka-
reikningurinn minn. Yf-
irdrráttarheimildin er
nákvæmmlega jafnhá
skuldinni minni
HOGNIHREKKVISI
Barna & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 26. október í Há-
teigskirkju af sr. Tómasi
Sveinssyni Margrét Sig-
urðardóttir og Guðmund-
ur Friðriksson. Heimili
þeirra er í Lönguhlíð 7,
Reykjavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 9. nóvember í Óháða
söfnuðinum af sr. Pétri Þor-
steinssyni Þóra Guðbjörg
Arnardóttir og Gunnar
Jónas Einarsson. Heimili
þeirra er í Rauðhömrum 8,
Reykjavík.
Barna & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Selfoss-
kirkju af sr. Kristni Á.
Friðfinnssyni Þóranna
Snorradóttir og Jóhann
P. Jóhannsson. Heimili
þeirra er á Engjavegi 1,
Selfossi.
Barna & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 2. nóvember í Vídal-
ínskirkju af sr. Braga Frið-
rikssyni Herdís Eyjólfs-
dóttir og Brynjólfur Jón
Garðarsson. Heimili þeirra
er á Sunnuflöt 2, Garðabæ.
skák
Umsjón Margcir
Pétursson
STAÐAN kom upp á þýska
meistaramótinu í ár sem
fram fór um mánaðamótin
í Dudweiler. Stórmeistar-
inn Christopher Lutz
(2.565) hafði hvítt og átti
leik, en F. Zeller (2.410).
Lutz hafði fórnað liði fyrir
sókn, en svartur lék síðast
lítt skiljanlegum leik, 32. —
b4—b3?? í stað hins sjálf-
sagða 32. — De6. Þá
ætti hvítur eftir að
sýna fram á rétt-
mæti fórnarinnar.
33. Hd7+! - Bxd7
34. Dxf7+ - Kd6
35. Dxd7+ - Ke5
36. axb3 og svartur
gafst upp. Eftir 36.
— Dc5 37. e7 tapar
hann manni.
Matthias Wahls
varð þýskur meist-
ari, hlaut 7 v. af 9
mögulegum, en
Kindermann varð
annar með 6 ’/2 v.
3—6. Karsten Muller,
Klaus Bischoff og R. Rabi-
ega 6 v. 7—10. Slobodjan,
Lutz, Zeller og Mainka 5 ‘/2
v.
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 71
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þér semur vel við aðra
ogþú átt velgengni að
fagna í starfi.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Farðu að öllu með gát í inn-
kaupum fyrir jólin og stofn-
aðu ekki til óþarfa skulda.
Einhver gefur þér góð ráð í
vinnunni í dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ágreiningur getur komið
upp milli vinar og ástvinar,
en þér tekst að miðla málum.
Þér býðst óvænt tækifæri til
tekjuöflunar.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þér berst ábending úr
óvæntri átt, sem reynist þér
hagstæð í viðskiptum. Ný
tómstundaiðja vekur áhuga
þinn þegar kvöldar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Góð dómgreind reynist þér vel
í viðskiptum og innkaupum
dagsins og þú skemmtir þér
vel í mannfagnaði síðdegis.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Varaðu þig á slyngum sölu-
manni, sem reynir að blekkja
þig í dag. Ástvinum gefst
góður tími fyrir sig þegar
kvöldar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Gættu þess að láta engan
misnota sér góðvild þína í
dag. Þér tekst að koma ár
þinni vel fyrir borð í vinn-
unni síðdegis.
VÖg
(23. sept. - 22. október)
Nýtt og spennandi starf
gæti staðið þér til boða á
næstunni. Láttu ekki freist-
ast til að eyða of miklu við
innkaupin til jólanna.
Sþorödreki
(23. okt. -21. nóvember)
Þótt ekki séu allir jafn sam-
starfsfúsir í vinnunni tekst
þér að ná góðum árangri í
dag. Þú eignast nýjan og
góðan vin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú færð góða hugmynd í
dag, sem getur fært þér vel-
gengni f vinnunni. I kvöld
vinnur fjölskyldan saman að
jólaundirbúningi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér bjóðast óvæntar frí-
stundir í dag, sem gaman
verður að eyða með ástvini.
Reyndu svo að hvíla þig
heima f kvöld.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Forvitnileg skemmtun stend-
ur þér til boða í dag, en
reyndu að eyða ekki of
miklu. Trúðu ekki tilhæfu-
lausum orðrómi.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) Sí
Nú gefst tfmi til að taka til
hendi heima, en þú ættir
ekki að bjóða heim gestum.
Varastu óþarfa gagnrýni í
garð ástvinar.
Stjörnuspána á að Iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Stórar ÚTHAFSRÆKJUR,
GLÆNÝ BÁTAÝSA OG
STÓRLÚÐUSTEIK.
FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1
- GULLINBRÚ -
SÍMI587 5070
Opið um helgar kl. 11-17
Ooíð VIRKA DAGA kl. 12-18
|^..í jólapakkann hjá mömmu,
pabbar krökkunum og ^
ömmu og afa
°g *
Gott verð
fró kr. 189,-
Thailenskar nœlur kr. 450,- geisladiskar kr. 399,-
dömuskór kr. 990,- kasmírtreflar kr. 600,- *
gullhúðuð armbönd kr. 900,- peysur kr. 1200,-
jakkaföt nr. 48-54 d kr. 4900,- stakir jakkar kr. 3200,-
herraskór kr. 990,- reiðhjólahjdlmar kr. 600,-
kertajólaenglar sem snúast kr. 550,- Kertagalleríið
Flóru er með tilboð þar sem þú kauþir fjóra eins
hluti og fœrð þann fimmta frían. Inniskór kr. 500,-
Kertajólaseríur kr. 490,- borðklukkur kr. 1500,- og
borðspeglar kr, 1500,- Lion King inniskór kr. 650,-
jólakjólar kr. 1200,- bílabraut kr. 999,- Blur húfur
kr. 990,- tölvuúr kr 600,- og úrval af leikföngum
frd kr.l 89,- handklœðasett kr. 500,- barnasnyrtisett
kr. 100,- drengjav 500,- útiljósaseríur kr. 425,-
jólaskraut (6 kúlur og toppur) kr. 690,-
inniljósaseríur kr. 125,- korktöflur d vegg kr. 400,-
jólamatinn Gott verð
handa öllum I^HI
*
Mikil gæði
Lambakjöt, svínakjöt, hangikjöt, síld, reyktur og
grafinn lax, humar. rœkjur, kartöflur, laufabrauð,
jólakökur, tertur, ný og kœst skata, hdkarl,
saltfiskur, harðfiskur og margt, margt fleira.
^ ..og þetta er aðeins sýnishorn
af vöruúrvalinu. Einnig antikvara
og antikhúsgögn á frábæru verði
Komdu í Kolaportið
Jólahús og jóldbíldr
-þar sem allt fæst CTti
í jólapakkann oSy^is
og jólamatinn
á góðu verði * alla virka
daga kl. 12-18
-K#pórt
cfer opið
JOLA
KOLAPORTIÐ *
ióla