Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ IDAG Arnað heilla frrVÁRA afmæli. í tilefni sjötíu ára afmæla sinna á I v/ árinu taka hjónin Gestheiður Guðrún Stefánsdótt- ir og Elinbergur Sveinsson, Skálholti 11, Ólafsvík, á móti gestum í félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvík, laugardag- inn 12. desember kl. 20. Með morgunkaffinu Ast er.. að hvetja hann til dáða þegar honum gengur ekki nógu vel. TM Reg U.S Pat. 0«. — all riflhts rasarved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate Auðvitað stemmir tékka- reikningurinn minn. Yf- irdrráttarheimildin er nákvæmmlega jafnhá skuldinni minni HOGNIHREKKVISI Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. október í Há- teigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Margrét Sig- urðardóttir og Guðmund- ur Friðriksson. Heimili þeirra er í Lönguhlíð 7, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. nóvember í Óháða söfnuðinum af sr. Pétri Þor- steinssyni Þóra Guðbjörg Arnardóttir og Gunnar Jónas Einarsson. Heimili þeirra er í Rauðhömrum 8, Reykjavík. Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Selfoss- kirkju af sr. Kristni Á. Friðfinnssyni Þóranna Snorradóttir og Jóhann P. Jóhannsson. Heimili þeirra er á Engjavegi 1, Selfossi. Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 2. nóvember í Vídal- ínskirkju af sr. Braga Frið- rikssyni Herdís Eyjólfs- dóttir og Brynjólfur Jón Garðarsson. Heimili þeirra er á Sunnuflöt 2, Garðabæ. skák Umsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp á þýska meistaramótinu í ár sem fram fór um mánaðamótin í Dudweiler. Stórmeistar- inn Christopher Lutz (2.565) hafði hvítt og átti leik, en F. Zeller (2.410). Lutz hafði fórnað liði fyrir sókn, en svartur lék síðast lítt skiljanlegum leik, 32. — b4—b3?? í stað hins sjálf- sagða 32. — De6. Þá ætti hvítur eftir að sýna fram á rétt- mæti fórnarinnar. 33. Hd7+! - Bxd7 34. Dxf7+ - Kd6 35. Dxd7+ - Ke5 36. axb3 og svartur gafst upp. Eftir 36. — Dc5 37. e7 tapar hann manni. Matthias Wahls varð þýskur meist- ari, hlaut 7 v. af 9 mögulegum, en Kindermann varð annar með 6 ’/2 v. 3—6. Karsten Muller, Klaus Bischoff og R. Rabi- ega 6 v. 7—10. Slobodjan, Lutz, Zeller og Mainka 5 ‘/2 v. FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 71 STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þér semur vel við aðra ogþú átt velgengni að fagna í starfi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Farðu að öllu með gát í inn- kaupum fyrir jólin og stofn- aðu ekki til óþarfa skulda. Einhver gefur þér góð ráð í vinnunni í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Ágreiningur getur komið upp milli vinar og ástvinar, en þér tekst að miðla málum. Þér býðst óvænt tækifæri til tekjuöflunar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér berst ábending úr óvæntri átt, sem reynist þér hagstæð í viðskiptum. Ný tómstundaiðja vekur áhuga þinn þegar kvöldar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Góð dómgreind reynist þér vel í viðskiptum og innkaupum dagsins og þú skemmtir þér vel í mannfagnaði síðdegis. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Varaðu þig á slyngum sölu- manni, sem reynir að blekkja þig í dag. Ástvinum gefst góður tími fyrir sig þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gættu þess að láta engan misnota sér góðvild þína í dag. Þér tekst að koma ár þinni vel fyrir borð í vinn- unni síðdegis. VÖg (23. sept. - 22. október) Nýtt og spennandi starf gæti staðið þér til boða á næstunni. Láttu ekki freist- ast til að eyða of miklu við innkaupin til jólanna. Sþorödreki (23. okt. -21. nóvember) Þótt ekki séu allir jafn sam- starfsfúsir í vinnunni tekst þér að ná góðum árangri í dag. Þú eignast nýjan og góðan vin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú færð góða hugmynd í dag, sem getur fært þér vel- gengni f vinnunni. I kvöld vinnur fjölskyldan saman að jólaundirbúningi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér bjóðast óvæntar frí- stundir í dag, sem gaman verður að eyða með ástvini. Reyndu svo að hvíla þig heima f kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Forvitnileg skemmtun stend- ur þér til boða í dag, en reyndu að eyða ekki of miklu. Trúðu ekki tilhæfu- lausum orðrómi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Sí Nú gefst tfmi til að taka til hendi heima, en þú ættir ekki að bjóða heim gestum. Varastu óþarfa gagnrýni í garð ástvinar. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Stórar ÚTHAFSRÆKJUR, GLÆNÝ BÁTAÝSA OG STÓRLÚÐUSTEIK. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070 Opið um helgar kl. 11-17 Ooíð VIRKA DAGA kl. 12-18 |^..í jólapakkann hjá mömmu, pabbar krökkunum og ^ ömmu og afa °g * Gott verð fró kr. 189,- Thailenskar nœlur kr. 450,- geisladiskar kr. 399,- dömuskór kr. 990,- kasmírtreflar kr. 600,- * gullhúðuð armbönd kr. 900,- peysur kr. 1200,- jakkaföt nr. 48-54 d kr. 4900,- stakir jakkar kr. 3200,- herraskór kr. 990,- reiðhjólahjdlmar kr. 600,- kertajólaenglar sem snúast kr. 550,- Kertagalleríið Flóru er með tilboð þar sem þú kauþir fjóra eins hluti og fœrð þann fimmta frían. Inniskór kr. 500,- Kertajólaseríur kr. 490,- borðklukkur kr. 1500,- og borðspeglar kr, 1500,- Lion King inniskór kr. 650,- jólakjólar kr. 1200,- bílabraut kr. 999,- Blur húfur kr. 990,- tölvuúr kr 600,- og úrval af leikföngum frd kr.l 89,- handklœðasett kr. 500,- barnasnyrtisett kr. 100,- drengjav 500,- útiljósaseríur kr. 425,- jólaskraut (6 kúlur og toppur) kr. 690,- inniljósaseríur kr. 125,- korktöflur d vegg kr. 400,- jólamatinn Gott verð handa öllum I^HI * Mikil gæði Lambakjöt, svínakjöt, hangikjöt, síld, reyktur og grafinn lax, humar. rœkjur, kartöflur, laufabrauð, jólakökur, tertur, ný og kœst skata, hdkarl, saltfiskur, harðfiskur og margt, margt fleira. ^ ..og þetta er aðeins sýnishorn af vöruúrvalinu. Einnig antikvara og antikhúsgögn á frábæru verði Komdu í Kolaportið Jólahús og jóldbíldr -þar sem allt fæst CTti í jólapakkann oSy^is og jólamatinn á góðu verði * alla virka daga kl. 12-18 -K#pórt cfer opið JOLA KOLAPORTIÐ * ióla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.