Morgunblaðið - 18.12.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 7
Klukkan sex að morgni ber lögreglan að dyrum hjá
ungum hjónum í Kópavogi og hefur heimilisföðurinn á
brott með sér. Hann hefur aldrei komist í kast við lögin
en er nú sakaður um morð. Hann er settur
í einangrun og látinn dúsa í gæsluvarðhaldi í 105 daga,
jafnvel þótt fljótlega hafi orðið Ijóst að hann væri saklaus,
/ tvo áratugi hafa þau hjón Magnús Leópoldsson
og Björk Valsdóttir þagað um þessa erfiðu daga
og lifað í skugga þeirra, en nú finnst þeim vera
kominn tími til að rjúfa þögnina.
í bókinni Saklaus í klóm réttvísinnar lýsir Jónas
Jónasson á eftirminnilegan hátt hvaða áhrif það hefur
á ungan mann og fjölskyldu hans að vera sviptur
frelsi og mannorði.
hrollvekjandi lesning... ákaflega
rleg bók... einstök í sinni röð.
Rós 2.
Hiugi Jöku/sson,
Dvöl þessa manns í fangelsi hefur sett óafmáanleg spor
á líf hans og fjölskyldunnar.
Víkverji, Morgunblaðinu.
,ók er sanearlege þörf... skrifuð af miklu næmi,
Ég get mælt með þessari bók.***
Bergljót Dovíðsdóttir, Helgarpóstinum.
VAKA-HELGAFELL
SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK
Bjöni Ginin
‘trssan
Skúli Björn Gunnarsson hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
fyrir smásagnasafnið Lífsklukkan tifar
Ljóst er að hér er kominn höfundur sem á framtíðina fyrir sér.
, r4m,n*la.r bter ,«r Þf ™
imðaður og PP^ ^ meginstyrkur bókarinnar."
Þröstur Helgason MBL
,3«, bok.nd.nm ,r n** k™Prur «j^ram. I.lffm, Uongu.
Amar Guðmundsson, Ríkisutvarpmu.
VAKA-HELGAFELL
SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK
eópoldsson
um 105 dag,
gíKs/uvai YJhaldsvis.
\t;ikiiiili‘}í snifii islt’iiskrni f jiilskylilu
WETSÓLiJLlSlk
t'twuuossoh
06
Jónas Jónasson