Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 29 LISTIR Nýjar bækur • FIMM ævintýri. Okkar innri maður, texti og myndir eru eftir Arnheiði Borg. Þar segir frá tröli- skessunni Reiði og norninni Hefnd sem hafa mikla ánægju af heim- sóknum í manna- byggðir. Ævintýrið um Ofund og Hroka fjallar um ófrýnilegu börnin þeirra Reiði og Hefndar. í ævin- týrinu um ólíku álf- ana tvo er sagt frá litlum ljósálfi og svartálfi sem búa í sama húsi en eru ákaflega ólíkir í útliti og háttum. Og í síðasta ævintýrinu segir frá kóngsdótturinni litlu, henni Gleði, sem skilur ekkert í því að skugginn hennar skuli stundum vera afar stór og stundum ósköp lítill. Höfundur er sérkennari og hlaut styrk frá Verkefna- og námsstyrkja- sjóði Kennarasambands Islands til að vinna bókina sem er 80 bls. og er fjórða hver hlaðsíða mynd- skreytt. Lítil handbók með spurn- ingum fylgir bókinni. Verð 1.190 kr. • ER vit í vísindum? - sex rit- gerðir um vísindahyggju og vís- indatrú nefnist ritgerðasafn byggt á samnefndri fyrirlestraröð sem haldin var í febrúar og mars á þessu ári. „Höfundar koma úr ólíkum fræðigreinum og fjalla um þessa áleitnu spurningu á aðgengilegan hátt,“ segir í kynningu. Höfundar ritgerðanna eru: Atli Harðarson heimspekingur, Einar H. Guðmundsson, dósent í stjarn- eðlisfræði, Sigurður J. Grétarsson, dósent í sálfræði, Þorsteinn Gylfa- son, prófessor í heimspeki, Þor- steinn Vilhjálmsson, prófessor í vís- indasögu og eðlisfræði, og Þorvald- ur Sverrisson vísindaheimspeking- ur. Háskólaútgáfan gefur bókina út. Leiðbeinandi verð 2.490 kr. • SA UTJÁN salernissögur og ljóð er eftir Ingimar Oddsson. „Bókin er ætluð til aflestrar á baðherbergjum heimilanna, fyrir þá sem þangað leita til að göfga and- ann. Bókin er búin sérstökum bún- aði svo unnt er að hengja hana upp við hlið þvottapoka og handklæða þar sem auðvelt er að nálgast hana og lesa sér til yndis og hægðar- auka,“ segir í kynningu. Þetta er fyrsta bók höfundar en hann hefur gefið út nokkur lög á plötum. Einnig hefur hann samið og sett upp leikrit, rokksöngleikinn Lindindin sem var sýndur í Islensku óperunni sl. sumar. Amheiður Borg Sanibanci^ ora ■ Jólapakkatilboð Póstsins Póstur og sími býöur viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboö fyrir jólapakkana innanlands. Skilyröi er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki máli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23- desember 1996 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðir stærð BJ (23x31x12 cm.) + burðargjald = 310 kr. Má senda hvert sem er innanlands. 1 Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst-og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Póstsins hefúr þú valið eina fljótlegustu, ömggustu og ódýrustu leiðina til að senda jólagjafirnar í ár. PÓSTUR OG SÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.