Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 37
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 17. desember.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 6261,81 (6390,6)
Allied Signal Co 67,125 (68.5)
AluminCo of Amer.. 62 (64)
AmerExpress Co.... 52,875 (54,125)
AmerTel &Tel 39,125 (37,875)
Betlehem Steel 9,25 (9)
Boeing Co 100,625 (94,75)
Caterpillar 74,125 (78)
Chevron Corp 62,75 (63,5)
Coca Cola Co 48,125 (49,125)
Walt Disney Co 69,625 (72,5)
Du Pont Co 91,5 (93,375)
Eastman Kodak 78,375 (80,5)
ExxonCP 95,125 (94,375)
General Electric 97 (96,5)
General Motors 55,125 (57,875)
GoodyearTire 49,25 (49,625)
Intl Bus Machine 150,375 (156)
Intl PaperCo 39,25 (40,625)
McDonalds Corp .... 45,125 (46,75)
Merck&Co 75,625 (78,875)
Minnesota Mining... 80,125 (83,875)
JP Morgan & Co 94,5 (94,75)
Phillip Morris 109,375 114,625)
Procter&Gamble.... 104,375 104,875)
Sears Roebuck 44,625 (47,125)
Texaco Inc 96 (98,625)
Union Carbide 40,5 (42)
United Tch 64,125 (64,625)
Westingouse Elec... 17,625 (18,375)
Woolworth Corp 22 (23,375)
S & P 500 Index 720,77 (739,34)
AppleComplnc 22,5 (24,0625)
Compaq Computer. 74,875 (82,75)
Chase Manhattan ... 85,5 (88,875)
ChryslerCorp 32,375 (35,125)
Citicorp 99,625 (100,75)
Digital Equip CP 38,125 (39,25)
Ford MotorCo 31,375 (32,625)
Hewlett-Packard LONDON 50,25 (53,25)
FT-SE 100 Index 3978,7 (3981,9)
Barclays PLC 996 (1027)
British Airways 582,75 (586)
BR Petroleum Co 666 (672)
British Telecom 392 (387)
Glaxo Holdings 932 (936)
Granda Met PLC 439 (435,28)
ICI PLC 767 (788)
Marks&Spencer.... 484 (485)
Pearson PLC 687 (714)
Reuters Hlds 698 (710)
Royal&Sun All 434 (434)
ShellTrnpt(REG) .... 972 (972)
Thorn EMI PLC 1307 (1303)
Unilever FRANKFURT 1350 (1357)
Commerzbk Index... 2815,13 (2841,05)
ADIDAS AG 129,2 (133,5)
Allianz AG hldg 2790 (2824)
BASFAG 58,4 (60,5)
Bay Mot Werke 1019 (1042)
Commerzbank AG... 38,67 (36,85)
DaimlerBenz AG 99,9 (100,15)
Deutsche Bank AG.. 71,2 (72,23)
Dresdner Bank AG... 43,9 (44,05)
Feldmuehle Nobel... 305 (307,5)
Hoechst AG 71,59 (70,85)
Karstadt 512 (512,5)
KloecknerHB DT 6,55 (7)
DT Lufthansa AG 20,73 (20,38)
ManAG STAKT 357 (364)
Mannesmann AG.... 636 (651,5)
Siemens Nixdorf 1,9 (1,98)
Preussag AG 350,5 (358)
Schering AG 127,3 (125,55)
Siemens 71,15 (73,2)
Thyssen AG 270,5 (274)
Veba AG 86,8 (88,32)
Viag 606,5 (606,9)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 608,5 (605)
Nikkei 225 Index 20413.46 (20568,38)
Asahi Glass 1120 (1130)
Tky-Mitsub. banki... 2120 (2130)
Canon Inc 2430 (2490)
Daichi Kangyo BK... 1770 (1770)
Hitachi 1070 (1070)
Jal 635 (645)
Matsushita E IND... 1910 (1950)
Mitsubishi HVY 937 (938)
Mitsui Co LTD 939 (962)
Nec Corporation 1370 (1400)
Nikon Corp 1410 (1410)
Pioneer Electron 2440 (2400)
Sanyo Elec Co 520 (521)
Sharp Corp 1700 (1790)
Sony Corp 7460 (7560)
SumitomoBank 1840 (1800)
Toyota MotorCo.... 3160 (3220)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 459,69 (463,7)
Novo-Nordisk AS.... 1040 (1130)
Baltica Holding 122 (124)
Danske Bank 448 (438)
Sophus Berend B... 744 (749)
ISS Int. Serv. Syst... 156 (160)
Danisco 330 (329)
Unidanmark A 294 (294)
D/S Svenborg A 210500 (211000)
Carlsberg A 380 (377)
D/S 1912 B 146146 (147500) (430)
Jyske Bank ÓSLÓ 432
OsloTotallND 920,03 (933,08)
NorskHydro 323,5 (328)
Bergesen B 145 (145)
Hafslund AFr 42,9 (43,3)
Kvaerner A 286 (289)
Saga Pet Fr 94,5 (95,5)
Orkla-Borreg. B 393 (389)
Elkem AFr 99 (103)
Den Nor. Olies 14,6 (15,1)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond.... 2259,8 (2281,27)
Astra A 321 (329)
Electrolux 405 (430)
Ericsson Tel 202 (205)
ASEA 757 (779)
Sandvik 165,5 (167,6)
Volvo 145,5 (146,5)
S-E Banken 62,5 (60)
SCA 139,5 (146)
Sv. Handelsb 190 (188,5)
Stora 88,5 (93)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands.
I London er verðiö í pensum. LV: verð við
lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
17. desember
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 54 43 52 829 43.224
Blálanga 77 59 76 802 60.782
Djúpkarfi 74 59 62 22.369 1.376.812
Hlýri 158 131 148 239 35.398
Karfi 82 50 64 2.510 161.248
Keila 62 37 58 7.187 414.031
Langa 96 35 87 3.494 304.526
Langlúra 119 119 119 422 50.218
Lúða 590 200 356 1.184 421.326
Lýsa 42 37 41 456 18.817
Sandkoli 70 66 66 1.469 97.366
Skarkoli 162 85 135 2.794 378.457
Skrápflúra 55 30 48 2.784 134.020
Skötuselur 251 240 248 133 32.987
Steinbítur 1.750 120 134 11.221 1.503.589
Sólkoli 160 140 149 409 60.983
Tindaskata 20 7 12 3.498 42.797
Ufsi 70 35 60 17.193 1.028.528
Undirmálsfiskur 130 74 98 11.320 1.114.505
Ýsa 130 55 93 58.552 5.449.484
Þorskur 142 36 98 50.444 4.918.867
Samtals 89 199.309 17.647.965
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 144 144 144 57 8.208
Karfi 71 71 71 249 17.679
Keila 37 37 37 81 2.997
Langa 35 35 35 16 560
Lúða 590 300 413 71 29.310
Steinbítur 1.750 137 206 47 9.665
Tindaskata 10 10 10 275 2.750
Ufsi 35 35 35 103 3.605
Ýsa 119 119 119 200 23.800
Þorskur 90 90 90 38 3.420
Samtals 90 1.137 101.994
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 77 77 77 748 57.596
Lúða 477 332 391 234 91.609
Lýsa 37 37 37 67 2.479
Ufsi 49 49 49 160 7.840
Undirmálsfiskur 108 108 108 190 20.520
Ýsa 73 73 73 798 58.254
Samtals 108 2.197 238.298
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 59 59 59 54 3.186
Karfi 63 63 63 1.755 110.565
Keila 37 37 37 832 30.784
Langa 73 73 73 122 8.906
Langlúra 119 119 119 422 50.218
Lúða 567 297 387 290 112.236
Skarkoli 134 134 134 1.282 171.788
Skrápflúra 55 55 55 2.020 111.100
Steinbítur 136 135 135 7.931 1.071.002
Tindaskata 10 10 10 1.356 13.560
Ufsi 57 57 57 6.291 358.587
Undirmálsfiskur 130 128 128 3.744 480.468
Ýsa 117 74 81 5.980 485.995
Þorskur 127 105 110 18.401 2.026.686
Samtals 100 50.480 5.035.080
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Lúða 250 250 250 150 37.500
Skrápflúra 30 30 30 750 22.500
Steinbítur 120 120 120 800 96.000
Sólkoli 160 160 160 150 24.000
Samtals 97 1.850 180.000
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 390 390 390 7 2.730
Samtals 390 7 2.730
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 54 43 52 829 43.224
Hlýri 158 158 158 124 19.592
Karfi 82 50 80 66 5.284
Keila 60 60 60 25 1.500
Langa 91 40 76 1.053 80.512
Lúða 450 200 360 106 38.200
Sandkoli 66 66 66 1.366 90.156
Skarkoli 159 134 139 673 93.318
Skrápflúra 30 30 30 14 420
Skötuselur 240 240 240 36 8.640
Steinbítur 155 143 154 295 45.533
Sólkoli 140 140 140 18 2.520
Tindaskata 10 10 10 1.071 10.710
Ufsi 56 42 46 271 12.347
Undirmálsfiskur 95 74 81 3.676 296.947
Ýsa 130 55 121 18.386 2.222.867
Þorskur 136 95 110 4.567 503.557
Samtals 107 32.576 3.475.329
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Djúpkarfi 74 59 62 22.369 1.376.812
Keila 62 62 62 5.419 335.978
Langa 96 96 96 1.979 189.984
Lúða 559 210 281 232 65.255
Lýsa 42 42 42 389 16.338
Skötuselur 251 251 251 97 24.347
Sólkoli 143 143 143 241 34.463
Ufsi 70 57 63 9.915 624.050
Ýsa 90 58 68 14.042 950.363
Þorskur 142 60 71 8.433 595.285
Samtals 67 63.116 4.212.875
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Hlýri 131 131 131 58 7.598
Karfi 63 63 63 440 27.720
Lúða 569 389 473 94 44.486
Skarkoli 134 134 134 740 99.160
Steinbítur 131 131 131 2.148 281.388
Ufsi 49 49 49 346 16.954
Undirmálsfiskur 75 75 75 700 52.500
Ýsa 88 87 87 15.740 1.375.046
Þorskur 119 88 94 9.005 850.702
Samtals 94 29.271 2.755.555
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 61 61 61 97 5.917
Langa 83 83 83 130 10.790
Undirmálsfiskur 74 74 74 1.924 142.376
Ýsa 94 94 94 181 17.014
Þorskur 36 36 36 1.279 46.044
Samtals 62 3.611 222.141
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Keila 61 49 50 733 36.855
Langa 71 71 71 194 13.774
Sandkoli 70 70 70 103 7.210
Skarkoli 162 85 143 99 14.191
Tindaskata 20 7 20 796 15.777
Ufsi 49 48 48 107 5.146
Undirmálsfiskur 117 117 117 541 63.297
Ýsa 111 73 108 1.335 143.739
Þorskur 120 76 104 4.953 514.864
Samtals 92 8.861 814.853
SKAGAMARKAÐURINN
Undirmálsfiskur 110 107 107 545 58.397
Ýsa 97 81 91 1.890 172.406
Þorskur 106 84 100 3.768 378.307
Samtals 98 6.203 609.110
Ágreiningur um leiðir til að efla nám
í Stýrimannaskólanum
Ráðherra telur at-
vinnurekendur ekki
bera næga virðingu
fyrir starfsmenntun
BJÖRN Bjarnason menntamála-
ráðherra segir eina ástæðu þess
að fólk telji sig ekki þurfa að fara
í starfsnám vera þá að atvinnurek-
endur beri ekki næga virðingu fyr-
ir starfsnámi með því að gera ekki
kröfur um menntun til að fá starf.
Telur hann þetta m.a. geta skýrt
nemendafæð í Stýrimannaskólan-
um en í haust var í fyrsta sinn í
sögu skólans felld niður kennsla á
þriðja stigi skólans vegna þess að
aðeins fjórir sóttu um að hefja nám
á því stigi.
Menntamálaráðherra segir að
unnið hafi verið að því á undan-
fömum árum að endurskoða stýri-
mannanámið. Segir hann svo kom-
ið að sæmileg sátt sé um tillögur
ráðuneytisins. í þeim felist m.a.
að námið sé fellt betur að almennu
framhaldsskólanámi. í því skyni
hafi t.a.m. lagaumgjörð skólans
verið breytt og sérstök lög um
skólann felld úr gildi.
Sjómannanám verði hafið til
virðingar að nýju
„Búið er að vinna að endurskoð-
un námsins í mörg ár og mér finnst
tími til kominn að koma málinu á
rekspöl. Ég held að við þurfum að
hefja sjómannanámið til virðingar
að nýju þannig að menn fái áhuga
á og telji sig hafa hag af því að
stunda þetta nám,“ segir Bjöm.
Að sögn ráðherra hafa flestir um-
sagnaraðilar tillagna ráðuneytisins
tekið þeim vel utan að Landssam-
band íslenskra útvegsmanna hafi
ályktað gegn þeim og talið breyt-
ingar ekki munu efla ásókn í nám-
ið. Kveðst ráðherra ekki fyllilega
skilja andstöðu útgerðarmanna.
„Ég tel að það ráði úrslitum í
starfsnámi að atvinnulífið gefi
ungu fólki það merki að það verði
að mennta sig til að fá vel launað
starf. Ef það er viðhorf atvinnurek-
enda að menn geti komist í störf
án þess að hafa góða menntun er
ekki við því að búast að margir
sækist eftir því að fara í skóla sem
veita starfsmenntun. Þetta er
vandi sem við stöndum frammi
fyrir í öllum starfsmenntastofnun-
um, ekki síst í sjómannanáminu,
eins og birtist í því að ekki er
hægt að halda hluta þess úti,“
segir ráðherra.
Betra að ná fyrr til nemenda
Jónas Haraldsson, skrifstofu-
stjóri hjá LÍU, segir að allir séu
sammála um það meginmarkmið
að auka veg og virðingu stýri-
mannanámsins. Útvegsmenn hafi
á hinn bóginn ekki verið sannfærð-
ir um þýðingu breytinga sem boð-
aðar væru í tillögum ráðuneytisins.
Telji menn einkum hættu á að
nemendur muni ekki skila sér,
fremur en nú, ef skólinn verður
eingöngu sérgreinaskóli. Jónas
segir að útvegsmenn telji ákjósan-
legra að bjóða upp á almennara
nám með sérgreinahlutanum og
ná til nemenda fyrr í skólakerfinu.
Ráðherra segir að við endur-
skoðunina sé verið að kanna þann
möguleika að opna leiðir fyrir nem-
endur Stýrimannaskólans að ljúka
öðru námi, s.s. stúdentsprófi eða ,
sambærilegu námi. Að sögn Bjöms
verður á næstu mánuðum reynt
að taka lokaskrefín í málinu þann-
ig að hægt verði að gefa út nýja
og endurbætta námsskrá fyrr en
síðar.
Viðgerð á skólabyggingu brýn
Björn tekur undir áhyggjur
skólameistara_ Stýrimannaskól-
ans, Guðjóns Ármanns Eyjólfsson-
ar, vegna ástands skólabygging-
arinnar. Segir hann að það muni
kosta tugi eða hundruð milljónir
króna að koma byggingunni í við-
unandi horf. „Smátt og smátt er
verið að vinna að endurbótum en
markmið okkar er að skólahúsið *
falli inn í samþykkt deiluskipulag
háskólahverfis á Rauðarárholt-
inu.“
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. okt. til 13. des.
GASOLIA, dollarar/tonn
260 — .".y—- .....................•
1604—4----1---»---1--1—4-----1--1---F--L
4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D13.
ÞOTUELDSNEYTI, doiiarar/,o nn J.
235.0/
234,0
4. 3 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D1
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
120“
^ 120,0/
60 • -1-1 H—1 — f- ' -1'H h
4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D13.