Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 51 i I I r LASPALMAS XXI. stvrkleikafl. Stig 1 2 3 4 5 6 VINN: 1 Karpov, Anatólí RÚS 2.775 XX ’/2 ’/2 ’/2 ’/2 ’/2’/2 3 2 Anand, Viswanathan IND 2.735 ’/2 XX ’/2 ’/2 'A0 1 3 3 Topalov, Veselin BÚL 2.750 ’/2 ’/2 XX 0’/2 'A 0 2 4 Kasparov, Gary RÚS 2.785 ’/2 ’/2 VA XX 'A 'A 3/2 5 Kramnik, Vladimir RÚS 2.765 ’/2 ’/21 ’/2 ’/2 XX 0 3 6 ivantsjúk, Vasílí ÚKR 2.730 ’/2’/2 0 1 ’/2 1 XX 3’/2 að þegar sagðar eru fréttir af Guð- mundar Arasonar mótinu í ríkisút- varpinu er mótið ekki kallað sínu rétta nafni, heldur uppnefnt. Flest- ir hlustendur átta sig vonandi á því að um sama mótið er að ræða. Það er erfitt að átta sig á tilgangin- um með slíkri ritskoðun. Þarf þessi ríkisstofnun nauðsynlega að reyna að þagga það niður þegar einkaað- ilar ganga fram fyrir skjöldu og leggja góðum málum lið? Ritskoð- unin gerir auðvitað skákhreyfing- unni og öðrum aðilum sem verða að reyna að bjarga sér sjálfir, erfið- ara um vik í framtíðinni. Þegar íslenska unglingalandslið- ið 16 ára og yngri sigraði á Ólymp- íumótinu í sínum aldursflokki í fyrra ákvað Guðmundur Arason, 77 ára gamall, fyrrverandi forseti SÍ, að setja mótið á laggirnar til að gefa piltunum frekari tækifæri. Nú heldur hann mótið öðru sinni. Auk hans eru stærstu styrktaraðil- ar þess hollenska fyrirtækið Smitf- ort Staal B/V og Hafnarfjarðar- bær. Jólapakkamót Hellis Taflfélagið Hellir er að flytjast í nýtt húsnæði í Mjóddinni í Breið- holti. Það er í Þönglabakka 1, efstu hæð. Sami inngangur er þar og hjá Bridgesambandinu og Keilu í Mjódd. Vígslumótið verður svonefnt jólapakkamót fyrir börn og ungl- inga sem fram fer sunnudaginn 22. desember og hefst kl. 14. Keppt verður í 4 flokkum: í þeim elsta eru árgangar 1981—1983, síðan 1984—5, 1986—7 og í yngsta flokknum keppa þeir sem fæddir eru 1988 og síðar. Tefldar verða 5 umferðir með 10 mínútna umhugs- unartíma á mann. Jólapakkar eru í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hveijum flokki. Auk þess verður happdrætti um 3 jóla- pakka í hveijum aldursflokki fyrir sig. Mótið mun taka u.þ.b. þrjár klukkustundir. Skráning er á sér- stök eyðublöð í skólum borgarinn- ar. Þegar hafa a.m.k. 100 látið skrá sig. Skákþátturinn óskar Hellis- mönnum til hamingju með nýja húsnæðið og efast ekki um að starf- semin þar verði mjög blómleg. Það er stærra og betur staðsett en gamla aðstaðan í Gerðubergi. Margeir Pétursson Frábær sjónvörp á fínu verði RflDÍÓBÆR ÁRMÚLA 38 SÍMI5531133 Glœsileg hnífapör Æý) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - ÞarfœrÖu gjöfina - Sambandið lj er mjög gott... t Bjóðum Siemens símtæki í miklu úrvali. Þýsk völundarsmíð. -«•.«. 'O- .*. -«•.*.-»• .&.-*•. ÞRÁÐLAUST SÍMTÆKI Sérlega skemmtilegt, létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá og laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Svo þægilegur að þú skilur ekki hvernig þú komst af án hans. Bjóðum einnig þráðlaus símkerfi. DECT-staðall. A/ií lækkað verð: 23.800 kr. stgr. EUROSET 805/815/835 AFBURÐA SIMTÆKI Nýkomin nýjasta útgáfan frá Siemens af þessum einstaklega þægilegu og traustu símtækjum. Hönnun og framleiðsla í sérflokki. Skjár, hátalari, spólulaus símsvari, skammval, hraðval, séraðgerðir Pósts og síma, forritanleg hringing, fjölbreytt litaúrval o.s.frv., o.s.frv. Tilvalin símtæki jafnt fyrir heimili og fyrirtæki. Verð frá 3.570 kr. GOÐUR FARSIMI-ENN BETRI! S4-POWER er ný og betri útgáfa hins geysivinsæla farsíma S4frá Siemens. Hann hefur m.a. nýja gerð rafhlöðu með 70 klst. viðbragðstíma og allt að 10 klst. taltíma. Við bjóðum þennan frábæra farsíma nú á mjög hagstæðu verði. Þetta er sá sem alla dreymir um. ... með Siemens símtækjum! UMBOÐSMENN OKKAR ERU: •Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála •Snæfellsbœn Blómsturvellir •Grundarfjörður Guðni hallgrímsson •Stykkishólmur. Skipavfk •Búðardalur Ásubúð •ísafjörður Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur Rafsjá •Siglufjörður: Torgið *Akureyri: Ljðsgjafinn •Húsavík: öryggi •Vopnafjörður Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Áma E. • Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson •Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson *Höfn í Hornafírði: Króm og hvltt •Vík í Myrdal: Klakkur •Vestmannaeyjar Tréverk •Hvolsvöllur. Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá »Selfoss: Árvirkinn •Grindavík: Rafborg *Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. *Keflavik: Ljósboginn •Hafnarfjörður Rafbúð Skúla. Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Einkaumboð (yrir Siemens á Islandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.