Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 63 http://www.sambioin.com/ JÓLAMYND 1996 fobíN WÍLLÍAMS HL Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. THX DIGITAL SAGA AF MORÐINGJA 8 SÍMI 5878900 T JAM ES WOODS ROBHRT SEAN LEONARI) AÐDAANDINN DENIRO SNIPES • 0UV35TOÍC ** K I L L E R A JOURNAL DF MURDER Llr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet's Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja i sögu Bandarikjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli í mannsmynd? Umdeild kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX B.i. 16 ára. Sýndkl. 11. B.i. 16 GULLGRAFARARNIR Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum I magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin risa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Sýnd kl. 4.45, 6.50, THX B.i. 1 DAUÐASOK % | 'lll 4 fflLL , ■íf >k Eftirfarandi eru vinningshafar í Hringjaraleiknum, dregið út mánudaginn 16. desember: Eftirtaldir unnu bíómiða á Hringjarann í Notre Dame í Sambíóunum: Georg og Haraldur Haraldss. Einholt 28 603 Akureyri Arna Vilhjálmsd. Klapparstíg 14 Hauganesi - 621 Dalvik Jói Gunnar Skúlason Bæjargil 124 210 Garðabæ Valgerður Guðmundsd. Hólabraut 20 545 Skagaströnd Davíð Hannes Sveinbjörnss. Grenihlið 1 550 Sauðárkrók Anita og Stefán Guðlaugsb.Þelamörk 1B 810 Hveragerði Eftirtaldir unnu Toy Story boli: Hrefna Gerður Björnsd. Furuhlið 1 550 Sauðárkrók Högni Helgason Laufskógum 10 700 Egilsstöðum Sigrún Lea og Guðrún Emilía Látrasel 8 109 Reykjavik Guðni Teitur Björgvinss. Melaheiði 19 200 Kópavogur Ástrós Linda Laugateigi 29 105 Reykjavík Hjördis Sturludóttir Ásgarðsvegur 7 640 Húsavík Eftirtaldir unnu bækur um Hringjarann í Notre Dame frá Vöku - Helgafell: Egill Logi Jónasson Austurbyggð 6 600 Akureyri Harpa Sif Gunnarsdóttir Melasíðu 1 603 Akureyri Sigurlaug Rögnvaldsd. Einarshús Hjalteyri - 601 Akureyri Guðrún S. Sigurjónsdóttir Viðarás 71 110 Reykjavík Eftirtaldir unnu Stórstjörnumáltíð frá McDonald s: Stefán R. Sigurmannss. Fagri Hrammur 11 220 Hafnarfj. Langaði að hlaupa öskrandi út KANADÍSKA leikkonan Gloria Reuben leikur hjúkrunar- konu í sjónvarpsþáttunum „ER“ eða Bráðavaktinni sem er vinsælasti leikni sjónvarpsmyndaflokkurinn í Banda- ríkjunum. I þáttunum stendur hún í hvíta læknasloppnum sínum með blæðandi sjúklinga til beggja handa og kallar undar- lega læknamálsfrasa út í loftið. En veit hún hvað frasarn- ir þýða. „Nei, ég hef ekki hugmynd. Ég átti mjög erfitt með að læra þá utanað," segir hún og bætir við, „ég vorkenni þó þeim sem leika læknana í þáttunum því þau þurftu að læra mjög erfiðar og óskiljanlegar langlokur." Þrátt fyrir að hún virðist hörð í horn að taka og taki öllu sem upp á kemur í þáttunum með jafnaðargeði þá myndi hún varla geta horft á lítið raunverulegt stungu- sár. „Ég get varla talað um spítala án þess að fá hroll. Ég þurfti að kynna mér raunverulegar bráðavaktir til að komast betur inn í hlutverk mitt, en þegar ég hafði verið þar í einn til tvo tíma langaði mig að hlaupa öskrandi út,“ segir Gloria. Guðjón Ingi Sigurðss. Suðurhvammi 16 220 Hafnarfj. Anna og Gunnar Freyr Kristjánsb. Einihllð 5 220 Hafnarfj. Arnar Ragnarsson Hraunbæ 120 110 Reykjavik Karen Ösp Birgisdóttir Flétturimi 33 112 Reykjavík Kýr í hindrunarhlaupi í BRANDENBURG í Þýskalandi er hindrunarhlaup naut- gripa vinsæl keppnisíþrótt. Samtökin „Dýr fyrir þig“ hafa sérhæft sig í að temja kýrnar til þessarar íþróttar með góðum árangri. Hér sést einn Brandenburgari láta tudda stökkva yfir hindrun úr dekkjum. Otroðnar slóðir TÓNLIST Gcisladiskur SÚKKULAÐIOG KÓK Súkkulaði og kók, geisladiskur Hermanns Stefánssonar. Lög, textar og allur h\jóðfæraleikur frá Hermanni komið, en Jón Hallur leikur á pianó í einu lagi, munnhörpu og bongótrommur í öðru og syngur bakraddir með Sig- rúnu Benedikz i tveimur. Langnef gefur út, Japis dreifir. 34,48 mín., 1.999 kr. SEM betur fer .verður sífellt ein- faldara og um leið ódýrara að gefa út plötur og þeim fjölgar sem láta það eftir sér. í þeirn hópi er Hermann Stefánsson, sem hefur áður gefið út tvær snældur, en gefur nú út geisla- disk með hugverkum sínum. Við fyrstu hlustun heyrist að Her- mann er nokkuð á skjön við það sem hæst ber nú um stundir; hljóðfæra- leikur á plötunni er allur mjög einfald- ur, textar sérkennilega torræðir og flutningur undirfurðulegur. Hermann er ekki mikill söngvari, en rödd hans hæfir lögun- um þó yfirleitt vel. Sem lagasmiður er hann líka sérkenni- legur, því þó lögin séu mörg að upp- lagi prýðileg popp- lög fer hann einatt Ótroðnar slóðir í Hermann sönglínum Og Út- Stefánsson setningu. Upphafs- og titillag plötunnar er dæmi um það þegar hann hleypur með sönglínuna um víðan völl til að láta textann falla að laginu, en kemur alltaf aftur inn á réttum stað. Sem dæmi um vel heppnuð popplög má nefna Skýja- borgir, Móniku, sem minnir skemmti- lega á ónefnt Lou Reed-lag, og reynd- ar vitnar Hermann víða smekklega í hina og þessa, Hjartað ber að dyrum, einnig bráðgott lag, Manninn með míkrófóninn, Stúlkuna í tuminum, besta lag plötunnar, og Sveimhuga flugdrekans. Hermanni er misjafnlega mikið niðri fyrir við textagerðina, þannig er textinn við Skýjaborgir ágætlega áhrifamikill, þó ekki sé hann að sama skapi innihaldsríkur, Rímini merki- lega geggjaður, og Stúlkan í tuminum er líka prýðilegur texti. Hljómur á plötunni er ekki nema miðlungsgóður, enda hún tekin upp á ódýran hátt, en þrátt fyrir á stundum viðvaningslegan hljóðfæraleik, til að mynda trommur í Hjartað ber að dyr- um, kemur það ekki að sök, því losara- leg uppbygging laganna gefur ágætt svigrúm fyrir slíkar æfmgar. Hermann Stefánsson er að senda frá sér plötu sem er um margt merki- leg, þó gölluð sé. Hann hefur efnivið til að gera mun betur, ekki síst ef hann hefði gefið sér meiri tíma í út- setningar og upptökur og helst fengið liðveislu við þá iðju. Einfaldleikinn gefur Súkkulaði og kóki viðkunnan- legt yfirbragð, en með meiri vinnu hefði platan batnað til mikilla muna. Árni Matthíasson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.