Morgunblaðið - 22.12.1996, Page 7

Morgunblaðið - 22.12.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 7 LANGHÆSTA ÁVÖXTUN HLUTABRÉFAS J ÓÐA ÍSLENSKI FJARSJÓÐURINN hefur skilað meira en tvöfalt hærri ávöxtun síðastliðna tólf mánuði en sá hlutabréfasjóður sem næstur kemur. Auk framúrskarandi ávöxtunar njóta hluthafar skattaafsláttar og faglegrar ráðgjafar hjá Landsbréfum. 107% ávöxtun síðastliðna tólf mámiði ÍSLENSKI FJARSJÓÐURINN hefur vinninginn hvort sem litið er á ávöxtun, hlutfallslega fjölgun hluthafa eða hlutfallslega eignaaukningu síðastliðna tólf mánuði. Af þessu þrennu er það ávöxtunin ein sem skiptir þig máli. Tryggðu þér hlutabréf og skattaafslátt með einu símtali til Landsbréfa eða umboðsmanna Landsbréfa í útibúum Landsbankans. Þú getur einnig hringt í Símabankann, sími 560 6060 ÁBENDING FRÁ LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíö þarf ckki aö gcfa visbcndingu um ávöxtun í framtíð SUÐURLANDSBRAUT 2 4, y LANDSBREF HF. 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 9 2 0 0, B R É F A S í M I 5 8 8 8 5 9 8 HtliNÚ/Sh

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.