Morgunblaðið - 22.12.1996, Side 39

Morgunblaðið - 22.12.1996, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 39 I I I I ; I I 1 í i ( i ( < i ( I < < I < I I < < BRÉF TIL BLAÐSINS Hvers son varHannes? Hugleiðing um breytingar á síma- gjöldum Pósts & síma GÆTI einhver gefíð upplýsingar um föðumafn gamla mannsins á myndinni væri það vel þegið. Hann hét Hannes og var sjómað- ur. Hafði á yngri árum siglt á erlend- um skipum, einkum þýskum, en stundaði trilluútgerð er ég kynntist honum, ungur drengur, um 1930. Hannes bjó í húsi er hann byggði sér við Sölvhólsgötu, þar sem ég hygg að sé nú nr. 13. Auk trilluútgerðarinn- ar vann hann fyrir sér með því að svíða hausa og lappir, auk eggjasölu. Frá Þorsteini Guðjónssyni: ÍSLENSKA vísindaorðið „stjömu- líffræði" (astrobiology) hefur nú þeg- ar reynst meira töfraorð innan vís- indaheimsins heldur en jafnvel menn- ina hjá NASA gat gmnað, þegar þeir gerðu þetta að nafni á einni af höfuðdeildum sínum við endurskipu- lagningu vorið 1995. Lítið var tekið eftir þessu fyrst í stað. En 9. sept. sl. kom fram á alþjóðafundi um stjömulíffræði í Ames, Texas, að í heildaráætlun NASA fýrir árið 1996 hefði „stjömulíffræði" verið skil- greind sem „rannsókn á hinum lif- andi alheimi". Menn ættu að taka eftir þessu orðalagi: „rannsókn á hinum lifandi alheimi". Því betur sem menn þekkja til í vísindum, því ljósara er þeim, að fyrir 3-5 árum, hvað þá fyrr, hefði slíkt orðalag frá slíkri stofnun verið óhugsandi. Yfirlýsingamar sem felast í þessari setningu eru ótvíræðar. Eftir fundinn í Ames 9. sept. fór Hannes var mikið góðmenni og hændust því böm í nágrenninu mjög að honum. í húsi Hannesar bjuggu hjón með bömum sínum og er telpan á myndinni eitt þeirra. Hún ætti að vera á sjötugsaldri núna. Myndin er líklega tekin 1937, en Hannes mun hafa látist í hárri elli um 1940. Búi einhver yfir nánari upplýsing- um um Hannes væri ég þakklátur ef haft væri samband við mig. Grétar Eiríksson, sími 553-1112. ekki hjá því að áhrifanna færi að gæta út á við. Þegar ég leitaði um 20. nóv. var eitt - 1 - skjal á alnet- inu undir þessu r.afni (astrobiology). Þegar ég gáði hálfum mánuði síðar vom þau orðin 185 - hundrað áttatíu og fímm. Þetta hefur tekið heldur betur við sér - hjá áhugamönnum um_ vísindi nær og fjær! Eg ítreka: Dr. Helgi Pjeturss mynd- aði orðið „stjömulíffræði" og hina alþjóðlegu samsvömn þess: „astrobio- logy“ þegar árið 1912 (eða því sem næst) og birti á prenti árið 1914. Þá þegar talaði hann um þetta sem fram- tíðarvísindagrein. Stjörnulíffræði nefndi hann jafnan hin nýju fræði sín varðandi líf í alheimi - um 35 ára skeið. Ef um fmmrétt (priority) til þessa nafns á vísindagrein væri að spyrja, þá er það tvímælalaust, að hann er sá sem nú var greint. Kjarninn í stjömulíffræði doktors Helga er kenningin um hraðsambönd um himingeiminn, eða sambönd á augabragði milli stjama. Að því er Frá Guðbirni Garðarssyni: NÚ ER Póstur & sími að breyta töxt- um sínum fyrir innanbæjarsímtöl og langlínusímtöl. Þeir lækka millilandasímtöl um heil 36% - flott hjá þeim. Þeir segja að kostnaðurinn hafi minnkað við millilandasamtöl. En svarti hluti þess- ara breytinga er hækkun á innanbæj- arsímtölum um heil 14,3% til mótvæg- is við lækkunina á utanbæjarsím- tölum. „Ein ástæðan fyrir því að við erum að hækka staðarsímtölin er sú að kostnaðargrundvöilurinn er að breytast á milli langlínusímtala og staðarsímtala," segir Guðmundur Bjömsson, aðstoðarpóst- og síma- málastjóra. „Ein ástæðan" af hve mörgum? Hveijar ætli séu hinar ástæðurnar fyrir þessum breytingum? Jú, Friður 2000 hefur undanfamar vikur verið að bjóða landanum allgóð kjör á utan- bæjarsímtölum, allt að 70% (ef ég man rétt) lægra en landinn hefur átt kost á til þessa. Skyldi þetta vera önnur af fleiri ástæðunum fyrir þess- um breytingum? Enn ein skýring sem ég tel vera á þessari breytingu er að þeim sem hafa tengt sig við alnetið hefur sí- fellt farið fjölgandi undanfama mán- uði, og síðustu vikur hreinlega verið sprenging (eins og sala fótanuddtæk- is) á fjöida þeirra sem hafa tengst því. Aðaikostur þessa miðils er sá, J.S. Bell við CERN stofnunina í Genf taldi (1963) og fjölmargir aðrir síðan, er það í eðli alheimsins, að slík sam- bönd hljóti að eiga sér stað. ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON, Rauðalæk 14, Reykjavik. að tengingin er á „innanbæjartaxta" Pósts og síma, hvert sem maður vafr- ar um á því. Dagtaxti hefur verið gefmn upp ca. kr. 80-85 á klukkutím- ann, og kr. 35 á næturtaxta. (Ef þessi taxti er rangur þá vinsamlegast sendið leiðréttingu.) Ef við reiknum með þessum tölum þá breytist dag- gjaldið úr kr.80-85 í 91,50-97,20 á klukkutímann og næturtaxtinn úr kr. 35 í kr. 38 á klukkutímann (9%) Ætli gróðavon Pósts og síma sé ekki nokkuð ljós í þessu sambandi? Það vill nefnilega þannig til að þeir sem em að vafra um á alnetinu og þá sérstaklega á spjallrásum þess, gera það í ca. 1,5 - 4,0 klukkutíma á dag. Ef við gefum okkur það að einstakl- ingur vafri um á alnetinu, í hálfa klukkustund á dagtaxta og 1,5 klukkutíma á næturtaxta á dag í 90 daga reikningstímabili Pósts og Síma, hækka útgjöld viðkomandi um rúm- lega kr. 900,- Mér finnst þessi breyting vafasöm, og vona að Póstur og ími gefi frá sér hina réttu skýringu á sínum taxta- breytingum, og viðurkenni það að samkeppni Friðar 2000 hafi haft áhrif, og að „við“ sem höfum nýtt okkur kosti alnetsins við vinnu og leik, fáum að borga brúsann. Jafn- framt vil ég benda þeim sem þar ráða, (þ.e. Pósti og síma) að helsta tekju- lind þeirra í framtíðinni verður, og er jafnvel þegar orðin, þeir sem vafra um á alnetinu. Það er þannig í við- skiptalífinu að maður sýnir sínum bestu og stærstu kúnnum þá virðingu að vaða ekki yfir þá, því það skapar úlfúð og jafnvel viðskiptamissi. En Póstur og sími þarf sennilega ekki að sýna okkur þá virðingu, þar sem þeir eru með einokun á þessari þjón- ustu. GUÐBJÖRN GARÐARSSON Löngumýri 32, 600 Akureyri, gbjnett.is Dönsk jólaguðsþjónnsta verður haldin í Dómkirkjunni, aðfangadag kl. 15.30. Prestur verður séra Þórhallur Heimisson. Dansk julegudstjeneste holdes i Domkirken tirsdag den 24. december kl. 15.30 ved pastor Þórhallur Heimisson. Kgl. Dansk Ambassade í Reykjavík. Rannsókn á hinum lifandi alheimi Ný sending Jakkar, síð pils, blússur og buxur. Mikið úrval af buxna- og pilsdrögtum. Síðir og stuttir frakkar. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið frá kl. 10—22. iMiarion i ........ Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. DÆGURLAGAKEPPNI Kvenfélags Sauðárkróks Kvenfélag Sauðárkróks efnir til dægurlagakeppni sem lýkur með úrslitakvöldi í sæluviku 2. maí I997. Öllum er heimil þátttaka, en verk mega ekki hafa verið flutt opinberlega áður. Þátttakendur skili verkum sínum undir dulnefni og láti rétt nafn og heimilisfang fylgja með í vel merktu og lokuðu umslagi. Síðasti skilafrestur er til og með l.febrúar I997. Innsendar tillögur skulu merktar: „Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks," pósthólf 93, 550 Sauðárkróki. Kvenfélag Sauðárkróks áskilur sér allan rétt til þess að gefa lögin út á geisladiski og hljóðsnældu og einnig til þess að heimila sjónvarp og útvarp frá keppninni. ÁFANGI Á EVRÓPUFÖR KONUR OG KRISTSMENN Duqny Kristiun'jCJoUir KONA VERÐUR TIL ERVIT I VtSINDUM? ER VIT I VISINDUM 'K J* AlANC.: Á hVkói-uToii fVRÓPSKT EFNAHACSSV/€DJ OC (SLENSK STJÓRNMÁL SVO MÆLTI ZARAÞÚSTRA Pablo \(irii(la VLJNTi: POItMAS DL« AMOK Y UNA CANQÓN DIVSriSPr-RATðA TUTTUQU LJÓÐ UM ÁST OG EINN ÖRVÆNTINGARSÖNGUR 20 LJÓÐ UM ÁST Svo mælti Zaraþústra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.