Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 1
Lífið sér um sína Gaudi ARKITEKTINN OG HUGVITS- MAÐURINN SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 SUNNUPAGUR jHatgnmftlafrtft BLAÐ Þrír íslenskir félagar 1 Landsbjörgu, þeir ^ Björn Ólafsson og Hall- grímur Magnússon í |í Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Einar K. jwBlPw ‘11f ífl/l||L\\ \l f\ Stefánsson í Hjálpar- M 1 V 1' sveit skáta 1 Kópavogi, ^2:.M freista þess að klífa ^7.\\Í: lí: , hæsta fjall heims, ‘ ' Everest, næsta vor. Munu þeir leggja í leið- ;' • angurinn um miðjan mars og koma aftur til landsins í byrjun júní. Með í för verður myndatökumaður sjón- varps, Jón Þ. Víglundsson, og honum til aðstoðar Hörður Magnús son. í þessari gi’ein segja þeir frá aðdraganda þess að Everest fannst og sögu fjallgangna í Himalaya. KLUKKAN er 11.30 árdegis hinn 29. maí 1953 þeg- ar Tenzing Norgay stendur á tindi Everest, fyrstur manna. k ■ , (m 1-. m \m P' '.i'afLU ■ I 1' | :T; K * 1 | *■ / ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.