Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ VIKU' >LM LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 27 KIPTA má tölvu- leikjum í fáa afmark- aða flokka og innan hvers flokks er margt líkt með skyldum. Vissulega er það eðlileg þróun að ef ein- hver leikur nær miklum vin- sældum keppast aðrh- fram- leiðendur við að framleiða svipaða leiki og nægir að nefna Command & Conquer, fólki og þvílíkt hörkutól að hún tekur Indiana Jones í nefið. Þegar í upphafl leiks er ljóst að henni er ekki físj- að saman, en leikurinn hefst á því að Löru er falið að finna glataðan grip sem kallst Scion. Leikurinn hefst í Andesfjöllum, en áður en yfir lýkur á hann eftir að berast um heim allan, meðal um fjölgar eftir því sem líður á leikinn. Lifandi t/anda- mál ng dauð Ekki er bara að Lara þarf að kjást við lifandi vanda- mál, á vegi hennar verða ýmsar gildrur og þrautir, sumt þarf að leysa með því að klifra eða stökkva, sumt þvælst er í grísku hofi. Allt myndefni er unnið af stakii snilld, hvort sem Lara er að leita í Andesfjöllum, í grísku hofi, egypskum píramída eða Átlantis. Lara hreyfir sig líka bráð- skemmtilega þótt það sé snúið að átta sig á sjónar- horninu og hreyfingunum til að byrja með. Á viðeigandi móti heldur hægur. Að sögn er þrívíddarútgáfa leiksins engu lík, en kostar líka þrí- víddarkort og viðbætur. Eins og áður er rakið er Tomb Raider nokkuð sér á báti í tölvuleikjaheiminum, en á eflaust efth- að geta af sér fjölda eftirherma, aukin- heldur sem álíka þrívíddar- leikir verða örugglega áber- Ólikt öllum strákaleikjunum er aðalhetjan í Tomb Raider stúlka og engin venjuleg stúlka. ÆVINTÝRI Á GÖIMGUFÖR Öðru hvoru koma fram leikir sem hrista upp 1 mark- — aðnum og geta af sér grúa eftirherma. Arni Matthías- son brá sér í gervi hinnar knáu Löru Croft og spáir því að Tomb Raider eigi eftir að ryðja nýjar brautir. Doom og Myst, en allir leik- irnir hafa getið af sér grúa eftirlíkinga. Öðru hvoru rek- ur þó á fjörur manns leikur sem sker sig úr líkt og Tomb Raider gerir svo sannarlega. Ólíkt öllum strákaleikjun- um er aðalhetjan í Tomb Raider stúlka og engin venjuleg stúlka. Hún heitir Lara Croft, fornleifafræð- ingur, komin af ensku aðal- annars til týndu borgarinnar Atlantis. Á þeh-ri leið á Lara eftir að glíma við ýmislegar ófreskjur, þar á meðal þórs- eðlur, úlfa, birni, rottur, mannrottur, leðurblökur, ljós og svo mætti lengi telja. Til að sigrast á þessu illþýði öllu hefur hún skammbyss- ur, haglabyssur, hand- sprengjur og uzi-vélbyssur, svo nokkuð sé talið, en vopn- þarf að færa til að klifra uppá eða komast eitthvert, sumstaðar rífa fleinar hold þeirra sem ekki fara með gát, en á öðrum stöðum gín hyldýpið við óforvarandis. Víða kemur sér vel að búa yfir einhverri vitneskju um staðinn sem skoðaður er þá stundina, til að mynda er gott að þekkja eitthvað til grískrar goðafræði þegai- stöðum eru vel unnar hreyfi- myndir til að íylla inn í sög- una eða gefa vísbendingar, og hljóðvinnsla er einnig öll til fyrirmyndar og ýtir undir ógn og spennu. Allt umhverfi er vel heppnað og mikið í það lagt, til að mynda eru veggir mjög raunverulegir með fjöl- breytta áferð. Grafíkin er sérstaklega skemmtileg í há- upplausn, ef menn hafa á annað borð gott skjákort, en einnig þarf að hafa öfluga tölvu fyrir mestu upplausn; á 90 MHz Pentium tölvu með 32 Mb innra minni og Diamond skjákort með 4 Mb skjáminni, var grafíkin frá- bær, en leikurinn aftur á andi við leikinn er hvað hann er umfangsmikill, það tekur margra daga vinnu að þræla sér í gegnum hann og þá langar mann strax í meira. Eini gallinn er að hvorki dettur af Löra né drýpur, hún mætti vera mannlegri, þótt hún sé ofurmannleg. Tomb Raider krefst 60 MHz Pentium tölvu með a.m.k. 8 Mb innra minni, tveggja hraða geisladrifi, DOS 6.x eða Windows 95. PIÐ HÚS o D A G S K R Á A I K I D O KL. 1 3:00- 14:30 JEET KUNE D O K l . 14:30-13:00 AEROBIC OG FITUBRENNSLA Kl. 1 5:00- 13:30 JOGAFL/EÐI K L . 15:30-16:00 SKOKKKLÚBBUR OG NÆRINGAR- R Á Ð G J Ö F KL. 16:00-16:30 Þjálfarar í S A L ALLAN TÍMANN ALLJR V E L K O IVI N I R ! Fjölbreyttasta t/ekjaúrval landsins! HYM mmmmmm wmmmm I SUÐU RLANDSBR AUT 6 (BAKHÚS), SÍMl 588 8383 VlÐ ERUM... SUNNUDAGINN 19. JANÚAR KL. 12:00 -18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.