Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ *■111 i IT 551 6500 ► ^ Sfmi F551 6500 LAUGAVEG94 Hér er á ferðinni ósvikin Zuckeruppskrift. Dangerous Minds", Stand And Deliver", Rebel Without A Cause" o.fl. kennslustund \ og útkom- :>. f ' . t man er: \ ‘ ‘Vjl . GRÍN- MARAÞON ÁRSINS 1997. Ekki missa af y fyndnustu kennslustund A \\ ] allra tíma.Kennslan er f [UGLUKOLLAR hér með hafin. Frá sömu framleiðendum og gerðu NAKED GUN mA a Thx i, TRISIAR i% i/ | 'RIBUIORS - Jl I N ATIONAl Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ★★★ M.R. Dagsljós ★ ★★★ A.E. HP ★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★V2 S.V. Mbl ★ ★★V2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 3, 5, og 7. Sýnd kl. 9 og 11. MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG VNGRI. ★ ★★ DV ★ ★★Mbl ★★★ Dagsljós ★ ★★ Dagur-Tírr ★ ★★X-ið** ★ ★★TakaZ 5NWa5INI5AND JlFF &NDGE5 / ---n ii t r I myndarinnar ™Mll^OHWO pACE5 Baumruk bestur hjá Haukum ► PETR Baumruk var fyrir skömmu valinn Iþróttamaður Hauka fyrir árið 1996. Hann er 34 ára handknattleiksmaður, fyrrum lands- liðsmaður Tékkóslóvakíu, sem leikið hefur með Hafnarfjarðarliðinu síðastliðin sex ár. Auk þess að leika með karlaliði félagsins var hann þjálfari meistaraflokks kvenna, sem varð íslandsmeistari í handknatt- leik í fyrra. Baumruk (t.h) ásamt Lúðvík Geirssyni, formanni Ilauka. Guðrún íþróttamaður Ármanns ► GUÐRÚN Arnardóttir frjálsíþróttakona, sem setti tvö íslandsmet í 400 metra grindahlaupi á Olympíuleikunum í Atlanta í sumar, var kosin Iþróttamaður Glimufélagsins Armanns fyrir árið 1996. Upp- lýst var um valið á dögunum og var myndin tekin við það tæki- færi. Frá vinstri: Katrín Sveinsdóttir, formaður frjálsíþróttadeildar Armanns, Guðrún Arnardóttir og Geirlaug Geirlaugsdóttir, sprett- hlaupari, æfmgafélagi Guðrúnar og vinkona. Carolyn Garcia fær 5 milljónir dala ÖNNUR eiginkona gítarleikara og leiðtoga hljómsveitarinnar Greatful Death, Jerrys Garcia sem lést fyrir rúmu ári, Carolyn Adams Garcia, vann deilu þá sem hún stóð í fyrir rétti í Bandaríkjunum við þriðju eiginkonu gítarleikarans, Deborah Koons Garcia, um að fá 5 milljónir dala, jafnvirði 335 milljóna króna, úr dánarbúi gítarleikarans en Jerry hafði gert skilnaðarsáttmála við Carolyn sem hljóðaði upp á fyrr- nefnda upphæð í framfærslueyri henni til handa. Carolyn og Jerry giftust árið 1981. Þau skildu að borði og sæng árið 1990 en fengu lögskilnað árið 1994. Þriðju eiginkonunni, Deborah, kvæntist gítarleikarinn árið 1994. -----» ♦ ♦----- Sex mánaða knattspyrnu- kappi EKKI er ráð nema í tíma sé tekið, hugsaði rúmenski knattspyrnuliðs- eigandinn Aurel Rusu sjálfsagt þeg- ar hann ákvað að setja sex mánaða gamlan son sinn, Lucian, á leik- mannaskrá félagsins og gera hann auk þess að formanni félagsins. Félagið heitir Sadcom og er í aust- urhluta Caragele. Rusu er sagður vilja að sonur sinn verði frábær leik- maður. „Ég vil að hann verði fram- úrskarandi leikmaður og þessvegna ákvað ég að kynna hann snemma fyrir íþróttinni,“ sagði Rusu. B cicccce SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ KVENNAKLUBBURINN ÍÍBeíte/ MIDJJER */oa HAWN 'm/ie? KEATON FIRST Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri, fRJNGJARINN í Sýnd kl. 3 og 5. íslenskt tal BLOSSI GLIMMER man Vill „kettina“ sína aftur JOSHUA Saul Winstein, frá Pom- ona í Kalíforníu, hefur nú krafist þess að yfirvöld skili aftur gæludýr- unum sem tekin voru af honum nýlega. Dýrin, 159 kíló þungt afr- íkuljón og 136 kílóa þungt bengal- tígrisdýr, hefur Joshua geymt í stórum flutningabíl og alið við góð- an kost án þess að þau fengju litið dagsins ljós nema í takmörkuðum mæli, en hann hefur sýnt dýrin gegn greiðslu. „Líf mitt snýst í kringum þessa ketti, þetta eru börn- in mín,“ sagði Joshua grátklökkur. Marsha Wyatt, yfirmaður Mannúð- arfélagsins í Pomona, segir að dýr- unum verði einungis skilað ef Jos- hua geti sýnt fram á að hann geti búið þeim mannúðlegt umhverfi og fái leyfi yfirvalda fyrir þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.