Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Jeff Bridges HÉR sést Barbra Streisand, á tökustað, lyfta glasi í átt að ljós- myndaranum en Jeff sagði um Barbra og samstarf þeirra: „Hún er vinnuþjarkur mikill og gefur aldrei neitt eftir.“ Ljósmyndarinn Jeff Bridges ► LEIKARINN góðkunni, Jeff Bridges, sem leikur aðalhlutverk í myndinni „The Mirror Has Two Faces“, sem bráðlega verður frumsýnd hér á landi, ásamt Barbra Streisand, sem einnig leikstýrir myndinni og framleið- ir, er með mikla Ijósmyndadellu. Hann hefur það fyrir sið að taka myndir af tökustöðum mynd- anna sem hann leikur í og af leikurunum sem leika í mynd- inni. Meðfylgjandi mynd er ein- mitt tekin af Jeff en þær tók hann á tökustað „Mirror Has Two Faces“. JEFF sjálfur festur á filmu. línudansarar og aðrir aðdáendur sveitatónlistar: Vegna frábærra undirtekta verður sveitasöngvaballið endurtekið í Súlnasal, Hótel Sögu og frá kl. 21.00 leikur hljómsveitin Farmalls fyrir kröftugum sveitadansi. Snörurnar, þær Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Erna Þórarinsdóttir þeysa fram á sviðið og taka nokkur sinna frábæru laga. Jóhann og Sigurður frá Danssmiðju Hermanns Ragnars verða með danssýningu og sýna m.a. línudansinn, uppáhaldsdans landsmanna. Allir nýjustu sveitasöngvarnir verða í diskótekinu. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson spila og ieika við hvern sinn fingur á Mímisbar í HEfip m -þín sagal HRINGJARINN í SAMmm .SM.V/BIO I'"Y"y"T"T'"Y'"T"T r"f"T"yf T"I"T""rT y"T"T"'T f 'w"y"'Y''Y"T"T"'¥"T "T"T"'I T"T"T'"T"T"'T"T"T'"T" 1 AlilAAlllAlllJhlJLllAAIiálAAliAAAAlAi <1. AIAAIIJLaí Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSÝNING: í HEFNDARHUG MARY SlUfiRI Mastehsdn Biomiðinn gildir á Cajun tilboð á HARD ROCK um helgina. Cajun er gómsæt kjúklingasamloka frá Louisiana. ÍERI Haigheh Erig Rdbehts JEAVENS PRISONERS ■ Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka ® undarleg flugslys, morð og svik í undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og IVlary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) fara á kostum. MÖGNUÐ SPENNUMYND!! Synd 12 30 40 11 25 16 ARA og ARA Synd 30 40 50 11 15 16 °g V” V Sýnd kl. 1, 3 og 5. ISLENSKT TAL ROBIN WRIGHT MOLfer rv/LANDERS MORGAN FREEMAN ÍinnDIGITAL STOCKARD CHANNING Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.